Þjóðólfur - 30.06.1866, Blaðsíða 4
132 —
svona til þess að halda uppúr höfðinu á meiri-
hlutanum, þá hefði hann færzt óðar í kaf cða
dottið um sjálfan sig og eigi orðið nema í orði
og í ráðagjörð en engi á borði.
En hitt varðar þó sjálfsagt mestu og hefði
alltað einu varðað, þóað hann hefði eigi borið
þenna hærra blut að nafninu, og það voru ástœð-
urnar, er meirihlutinn studdi við það atkvæði sitt
að fella frumvarpið eða eptir því sem orðað var,
»að ráða konúngi frá að gjöra það að lögum«.
í miðkafla ritgjörðar þessarar voru teknar
fram verulegustu formhliðar ástæðurnar, er herra
Jón Sigurðsson bygði á þá tillögu sína: að ráða
frá frumvarpinu og vísa málinu til þjóðfundar, sem
líka náði atkvæðafjölda. Hann kallaði ágreining-
inn milli meirihlutans og minnihlutans »miklu
fremr um form málsins en um efni þess« (Alþt.
bls. 901); herra J. S. játar að ríkisþíngið í Ðan-
mörku »verði að ákveða og veita« reikníngs-
hallaárgjaldið til íslands, en enga nauðsyn kveðst
hann sjá til þess að ríkisþíngið afsali sér í
lagaformi starfa þeim, er það hefir haft urn stund
viðvíkjandi fjármálum lslands. þetta erualltform-
mótbárur og þó engan veginn óyggjandi eins og
sýnt var fram á í miðkaflanum, og skulum vér að
eins bæta því við, að úr því það er gefið og viðr-
kent, eins og herra J. S. játaði aptr og aptr, að
ríkisþíngið yrði að veita, og þá einnig veita í laga-
formi, það fé (sumsé reikníngshalla árgjaldið til
íslands) sem Danmörku gjörist á hendr að greiða
pegar fjárshilnaðrinn verðr, þá er reyndar óskilj-
anlegt og ómögulegt að hjá því verði komizt að
ríkisþíngið afsali sérjafnframt í iagaformi og
með hinni sömu fjárveitíngar lagaákvörðun, starfa
þann, er þíng Dana eða löggjafarvaldið í Danmörku
hefir haft um hríð viðvíkjandi fjármálum Islands.
því af veitíngunni á reikníngshallatillaginu fyrir
fullt og allt, því er gilda skal og óbifanlegt standa
um ókomnar aldir, leiðir að sjálfsögðu, að ríkis-
þíngið verði jafnframt að gefa upp eða afsala sér
lagaréttinn til hinna árlegu fjárveitínga úr ríkis-
sjóði handa íslandi, — er hafa verið og verða að
standa á meðan fjárhagrinn er eltki aðskilinn, —
eins og hin önnur fjármálastörf viðvíkjandi íslandi,
er hljóta að vera hinni árlegu veitíngu reikníngs-
hallatillagsins samfara, og sagði sig sjálft að rík-
isþingið yrði að hafa á hendi ásamt með sjálfri
hinni árlegu fjárveitíngu.
Svona er fjárhagsaðskilnaðrinn einbundinn við
lögfulla veitíngu á föstu tillagi úr ríkissjóði Dana
í eitt skipti fyrir öll, og þessi veitíng getr eigi
átt sér stað nema með svo feldu að hinum árlegu
fjárveitíngum sé jafnframt lokið að fullu og öllu,
og ríkisdagrinn afsali sér þær fyrir fullt og allt
ásamt öllum öðrum fjárhagsafskiptum, er hér af
hafa leitt að sjálfsögðu. (Niðrlag í næsta bl.)
— Dómsástæður yfirdómsins í mátum þeim,
er herra Jón Petursson yfirdómari höfðaði gegn
ritstjóra «Þjóðólfs«, og meðfram gegn héraðs-
dómaranum bœar- og landfógeta Á. Thorsteinson.
(Sjá dJmsniíirlagií) í báíium málunuin í þ. árs Jjjóþólfl bls.
21-22. (Nibrlag).
,,At) þ-ví leyti gagnáfriaudiun bafíii fyrir bæarþíngsrett-
inum kraflzt, aí) þar eí) málinti iieftií verií) stefnt þángat),
án þess gætt hefþi verit) fyrirmælanna í tilskipum 3. júní
1796 § 4, yrþi því frávísat) bæarþíngsrettinum, þá ber þess
at) gæta, at) þar et) gagnáfríandinn ekki heflr serstaklega á-
fríat) híngat) til yfirdóinsins úrskurþi bæarþíngsrettarins af
8. Des. 1864, er synjaí)i honum um frávísun málsins frá
undirréttinum og um 10 rd. í kost og tæríng, gotr yflrdóm-
arinn okki heldr tekib þessa krófu hans til greina, því gagn-
áfríandinu má álítast at) hafa fráfailit) henni. Gagnáfríand-
inn haft)i onn frernr fyrir iindirréttinum kraflzt, at) málinu
yrtii vísat) þatian, fyrst af þeirri ástæíui, at) hann ekki se
hófundr at) grein þeirri í þjóbólfl, sem hin ákærbu meitiyríli
standa í, heldr annar mabr ónafngreindr, en at) hann hvorki
sé ákærtr eta stefndr, sem ábyrgtarmatr pjótólfs, heldr sem
Jón Gutmundsson máiaflutnfngsmabr, þar næst hins vegna
at) hin ákærtlu meit)yrt)i hvorki hafl verit) tiltekin í kæru-
skjalinu til sáttanefndarinuar, svo álíta megi, at) málit) eigi
hafl verit) lagt til sátta, nt) í stefnuniii. þar eí) bæarþíngs-
dómrinn, ei tók þessar frávísunarástæisr til greina, hoflr gagn-
áfríaiidinn kraflzt, at) dómr þessi verbi ónýttr af yflrdóminuin;
en yflrdómrinn getr ekki faliizt á þe-sar krófr gagnáfríand-
ans, því hvat) hiha fyrri ástæbu snertir, þá væri hún eptir
ebli sfnn ei frávísnnar- heldr sýknar-ástæba, ef sannat) yrbi,
at) honum hefbi verit) ránglega stefnt, en þetta spursmál vit)-
kemr ekki formi málsins, lieldr abalefni þess. En hvat) vib-
víkr hinni seinni frávísunarástæbu gagnáfrfandans, þá getr
yflrdómrinn ekki fundit), ab hún sé á lókum bygt), eta aí)
málit) eigi hafl verii) löglega lagt til sátta, því gagnáfríandinn
var af at)aláfríandaniim, kallabr fyrir sáttanefndin út afraeib-
yrbnm, er þessi þóktist hafa oriiit) fyrir í þeirri áminnstu
grein í blatlinu pjóbólfl nr. 3—4 10. Nóv. 1864, en húu inni-
beldr vafalaust þau meibyrtli, er aijaláfríandirin heflr sör í
lagi gjört at) kæruefni og kraflzt, at) yrtu dæmd daut) og
marklans og gagnáfríandinn sektatír fyrir, og því hafa þau
einnig hlotit) at) vera umrætiuefni milli málspartanna í sátta-
nefndinni. Málii) ber þvf at) dæma, í at>alefninu“.
„Met) tilliti til þossa ber þess þá fyrst ai) geta, at) þar
et) inálaflutufngsmatir Jón Gubmuudsson er ritstjóri og á-
byrgt>armat)r tímaritsins pjóbólfs, er inniheldr þau fyrgreindu
meit)yrt)i, og hann ei heflr eptir áskorun atlaiáfríandans, til-
greint neinn höfnnd tébrar ritgjörbar, ber honnm samkvæmt
tilskip. 9. Maí 1855 3. gr. at) standa alla ábyrgt) af henni,
flnnist hún saknæm, og er því mál þotta rétlilega höfbat) á
hendr honum og honum löglega stefnt“.
„þegar nú því næst atalefni málsins, eta meityrbi þan,