Þjóðólfur - 30.06.1866, Síða 8

Þjóðólfur - 30.06.1866, Síða 8
136 — um vér á hina heiðruðu félagsmenn að yfirvega og undirbúa sig undir að geta rætt það mál sem rækilegast á fundi þessum. Félagsstjórnin. — Hérmeð innkaliast, samkvæmt tilsk. 4. Jan. 1861 með 6 mánaða fyrirvara, þeir sem til skulda telja í þrotabúi Jóns Petrssonar í Engey, til þess að lýsa skuldakröfum sínum til téðs bús, og sanna þær fyrir mér undirskrifuðum skiptaráðanda. Sltrifstofu Kjísar og Gulltríngusýslu 20. Júní 1S6G. Clausen. — þareð ábýlisjörð okkar Skildínganes mætir talsverðum ágángi af annara manna skepnum sem gánga þar heimildarlaust, þá bönnum við búend- unum bæði í Nauthól og þormóðsstöðum að taka hesta eða kýr til pössunar án þess að leyfi sé fengið hjá undirskrifuðum og okkur borgaðr 1 dalr um sumarið fyrir hagbeitina, en þær skepnur sem gánga þar um nokkurn tíma í leyfisleysi, verða teknai' og færðar yfirvaldinu á eigendanna ábyrgð. Skildíngauesi, 24. Júní 4860. Jón Einarsson. Pétr Guðmundsson. — Bleik hryssa, mark: heilrifat) hægra, standfjiÆr apt- an vinstra, kom fram í óskilum í fyrra haust htr í sveit, enaf pví nafiigreiudr mabr innan Keykjavíkr kaupstalbar, gjórtii þau orþ híngab fyrir árslokin, aíi hann gteti og mundi lielga ser hana, þá var hennar látií) úgetií) í augiýsíngu rninni um hin ónnur úútgengnu úkilahross hér frá í l'yrra haust, dags. 30. Desbr. f. á. (sjá þ. árs þjúþúlf bls. 52). Nú heflr sá hinn sami maþr eigi geflt) sig fram vií> mig frekara þúkt eg bafl á hánn skoraþ um þaí>, og verþ eg þess vegna aí) retla, aþ hryssan sá eign annars rnarins en ekki hans, og þess vegua skora eg htr meþ á róttan eiganda tóþrar hryssu aþ gefa sig fram og sanna eignarrétt sinn til tfeþrar hryssu íyrir næstkomandi hófnþdag. Miþfelli í þíngvaliasveit, 28. Júní 1866. þorlákr Guðmundsson. — J> rj ú hross: brún hryssa, vókr rrál. 9 vetra, bust- rakat) af í vor, mark: biti framan hægra 2stig aptan vinstra; ' brúnn hestr, 5, vetra, slótt rakaþ af, meí) sama marki, og gráskjútt hryssa, 6 vetra, sliSttrakaí) af, taglskeld um hækilbein, mark: gagnfjabraí) hægra gagnbitaf) vinstra, — hurfu úr ferbainanria lest suþr í Njarþvíkum 23. þ. mán. og er behií) aþ halda til skila anrraþhvort til Erlendar Júnssonar á Bergskotl á Vatnsleysuströnd eba til Filpusar þorsteiussonar aí) Bjúiu í Holtum. — Undirskrifaían vantar brúnan host, er tapazt heflr í Fossvogi; mark: blahstýft framan hægra, og blahstýft aptan vinstra, meí) litluin hvítum dýl undir ennistoppi, bustrakaþr, og taglskeldr, aljárnaþr meí) 4 boriiþum skeifum, og er beþi% ab halda til skila ah Sk á! rn ho itshrauni á Skeiþum. Högni Jakobsson. — Selskinnsál meb leþrbotni og í henni ýmislegt smá- vegis, faust á Oskjuhlíþarvegihuin ofan til staíiarins 25. þ. mán., má. eigandi helga ser og vitja hjá Gísla Guþmunds- syni í Hákonarbæ í Koykjavík. — Nokkrir silfrpeníngar ásamt signoti meb stöfunum E. G. hafa fundizt, innvafþir í pappír, á veginum milli Garþa og Hafuarfjarþar, og liggja til sýnis hjá undirskrifuþum. Skrifstofu Gullbringu og Kjúsarsýslu 20. Júní 1866. Clausen. — Hryssa alrauí), nál. 8—9 vetra, afrókuí) í vetr skafla- járnuí) á 3 fótum, mark: gagnfjaþraí) hægra heilrifaþ vinstra, fanst um 20. þ. mán. í úskilum upp í fjalli, og má rettr eigandi vitja til Björns Bjarnasonar á Vífllsstöþum. — Hitamælirinn að Landakoti við Reykjavík (eptir Fahrenheit fært að réttri tiltölu eplir Reaumeur). / Aprílmán. 1866. Mestr hiti 26 + . 4.7 -r- Minstr — (frost) 1 Mestr vikuhiti dagana 20.—26. að meðaltali .... . 2.3 11.6 Minstr — 1. —7. . . 5.8 Meðaltal allan mánuðinn . . . I Maímán. Mestr hiti 16 . 4.7 1.1 Minstr — (mest frost) 4. . . Mestr vikuhiti dagana 12.—18. að meðaltali .... . 2.0 8.7 Mestr — — — — I.—7. . . • . . 3.2 Meðaltal allan mánuðinn . . . PKESTAKÖLL. . . . 0.3 Veltt: í dag. Saurbæx á Hvalfjarþarströud, sira þor- valdi Böbvarssyni á Staþ í Grindavík, 18 ára pr.; auk haiiB súktu: sira Gutnn. Torfason í Biskupstúngum 42 ára pr. og þoir allir, nema sira Júri Sveinsson á Hvanneyri, er súktu í fyrra skiptib í vetr um þetta brauþ, og eru þeir nafngreindir í þ. árs Jijúþúlfl bls. 96. Óve itt: Staþr í Grindavík, at) fornu mati 22rd. 2mrk ; 1888: 133 rd,; 1854: 173 rd. 87 sk.; auglýst í dag. — Næsta blaþ: komr út miþvikad. 11. Júlí. ár Pjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 urkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, og kostar 1 rd. 3Ssli., ef borgað er fyrirmiðjan Ágúst, eðrúr fjarlægari héruðum með haustferðum, enlrd. 40 Sli. ef seinna er borgað; einstöh númer: 8 sk.; sölulaun: 8. ltver. Auglýsíngar og smágreinir um einstaldeg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kaup- endr fá helmíngs (afslátt í málefnum sjátfra sín. Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð. Prentaír í prentsniiíiju íslande. E. þúrtarsou.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.