Þjóðólfur - 02.08.1866, Side 6

Þjóðólfur - 02.08.1866, Side 6
146 — liann á íslenzku, að menn skyldi lialda liann væri borinn og barnfæddr á íslandi; og í alla staði ann- ars hinn bezti drengr, er því vonlegt að vér allir landar fögnum honum vel, því hverjum skyldi sýna gestrisni, ef hún eigi er sýnd slíkum. — Capit. Hanimer á gufuskipinu Thomas Roys kom hingalb aí) kvöldi hins 21. Júlí m., og hafti farií) vestr og norbr um laud, en ekki hepnast ab ná hvfdum á þeirri fert), og er sagt at) komi til af þvr', aþ skotvopri þau (Ita- ketter og Granater), er hann hafþi keypt af Ameríkumónn- um, reynast mikln miþr en vera skyldi. þau hafa nú á þessari norþrfór geflzt jafnvel ver en fyr í vor, er at) lík- indnm kemr af því, aí> þau vesna eptir því sem þau eld- ast. Af 15 skotum, sem Harnmer skaut, sprúngu 9 Granater (sprengikúlur) alls ekki, og optastnær vantati rakettrnar næg- an krapt. þeir Uammer sáu allmarga hvali og suma slóra, særtiu 11 og þaþ svo, þeir hafa hlotií) at) deya litlu eptir aþ þeir feugu skotit). Timtán fyrstu dagana, sem þeir Ham- mer voru úti, ferign þeir storma mikla og megnan kulda, og í óndverþum Júiímánuþi voru hafísar miklir baubi um Skaga- Eyja- og Skjálfandafjóríi; en dagana 8. —12. Júií rak ísinn frá iandi riorbr eg vestr undan. En jafnvel þó ferþ þessi yríli eigi tii fjár heldr til kostn- a%ar, heflr Oapit. Hammer þó fræþst um ýmsa hluti sem komií) geta í gótiar þerflr þegar stundir iííla fram: hann heflr stikaþ djúpií) vostan frá Hombjargi (Cap. Nord) austr ab þistiliirþi, en þar) heflr eigi fyr veriþ gjórt svo ai) á „sjó- kortum1' flnnist; hann helir kanuaí) marga hættulega boí)a og sker, og ákveíiib hvar þau eru, og liann er komiun at> þeirri raun, ab þegar góþ skotvopn eru ferigin — og á þelm er von met) fyrstu ferbum — þá muni livalaveiþin hepnast liinu danska öskifélagi. Af hval þeim, er Capit. Hammer hafþi skoti?) og sern rak suí)r í Hófnum, heflr félagií) fengii) skot- maniishlut þann, er þaí) átti tilkall til. Reykjavík, 28. Júlí 1866. — Blaðið »Norðanfari» byrjar sína 5. ársgöngn meðal annars með »aðvörun gegn ofdrylth?unni« um leið og þess er gctið, að 3 eða jafnvel fleiri mennáAkreyri hafi einsett sér þá lofsverðu reglu, að neyta einskis af áfengum drykkjum. Vissulega má það gleðilegt heita, að slíkar raddir, sem þessi opinberlega láta til sín heyra (þó sumir kunni að gjöra gys að þeim), þær raddir, sem hvetja menn- ina til að afleggja þann löst, sem reynslan marg- faldlega sýnir, að leiði af sér fjölda annara lasta, og þá óhamíngju bæði í andlegu og líkamlegu tilliti, ekki einúngis fyrir einstaka menn eða heim- ili, heldr jafnvel fyrir gjörvalt það þjóðfélag, þar sem þessi löstr er orðinn svo alment drottnandi, þá óhamingju, sem jafnvel er skömm að segjafrá eins og hún er í raun og veru, þegar haft er tillit til þess, að mennirnir, þessar skynsemi og frjáls- ræði gæddu skepnur, eru sjálfir valdir að henni. J»að væri því óskandi, að þær raddir móti ofdrykkj- unni, þessu átumeini mannlegrar velferðar, sem nú öðru liverju cru farnar að láta til sín heyra, cinkum síðan mannvinirnir Isalc Sharp og A. Kloster fóru hér um land, og þó einkum hin á- gæta lmgvekja í »kristilcgum smáritum nr. 1«, ekki yrðu árángrslausar. Öll alþjóðleg rit og dagblöð vor hafa það að vísu óneilanlega fyrir aðal mark og mið, að styðja að framförum lands vors, bæði í andlegu og lík- amlegu tilliti; og eins og kunnugt er, hefir jafn- vel útlendr maðr heitið ærnum verðlaunum þcim er samið gæti bezta ritgjörð um framfarir Islands. Gjörum nú ráð fyrir, að þessi ritgjörð einhvern tíma komi, svo vel úr garði gjörð, að hún vinni til hinna heitnu verðlauna. En hvaðgóðar reglur, sem þar svo kynnu að verða gefnar fyrir framför Islands, uggir oss að þær muni að litlu haldi koma drykkjurútum og svöllurum. Bakkusar dýrkendr geta trauðlega orðið neinir verulegir framfara- menn; því ef ofdrykkjusamur erfiðismaður verðr aldrei ríkr, þá er enn síður nokkurrar velvegnun- ar að vænta þar sem eyðsla, svall og iðjuleysi lialdast í hendr, og þessar ódygðir munu trauð- lega láta sig vanta, þar sem uppreist er Bakkusar musteri. Sú bjalla klíngir jafnan við hjá oss, að ekkert verði gjört til neinna verulegra framfara, af því efnin vanti; og mun það að miklu leyti satt vera; en ætti efni vor að dæmast eptir því, hvað miklu á landi voru er eytt af áfengum drykk- jum, þá mætti svo virðast, sein hér væri nóg á að taka og Íslendíngar væru engir armíngjar. f»að má virðast, af( sú þjóð ekki finni til fátæktar sinnar, sem á einu ári t. a. m. 1862 (sbr. landsh. sk. 3. b. IV. bl. 488—489) hefir eytt 460,914 potlum brennivíns, sem reikna má að minsta kosti á 1 mrk, 1 5,996 pt. roms, er meta mætti til jafn- aðar á 3 mörk, og 12,113 pt. extrakt, er óinnig mundi upp til hópa mega reikna á 3 mörk; en þetta til samans er allt að því 91,000 rd., hvað þá ef hér með væri talið allt það sem eytt er fyrir aðra áfenga drykki. þetta er eitt lítið sýnishorn afþví, hversu óforsjállega farið er með guðs bless- un, og hversu lítið margir hyggja að þeim til- gángi, í hverjum skaparinn hefir gefið þeim efni og krapta. En væri þó ekki öðru eytt en pen- íngum þeim, sem gánga fyrir þennan óþarfa, þá væri það sök sér; en hitt er vissulega ekki síðr athugavert, að eyðsla þessi hefir í för með sér aðra eyðslu, nefnil. eyðslu allra þeirra dýrmætu punda, þá drykkjumaðrinn gengr aðgjörðalaus og sitr af sér margt eitt tækifæri, er honum býðsttil

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.