Þjóðólfur - 13.10.1866, Blaðsíða 1
18. ár.
Reylijavík, 13. Olct. 1860.
45.-46.
Aðalinntak af fyrirskipunum og ráðstöfun-
um stiptamtsins til frmnhaldandi lœkninga í sjúku
og grunuðu héruðunum sjá bls. 182.
— f>að er hvorttveggja, að varla er '/* mán-
uðr enn liðinn frá fundi Sunnlendínga hér í Rvík,
29. f. mán., enda er eigi hægt að segja það með
fullri vissu, enn sem komið er, hvort undirtekt-
irnar undir samþykt fundarins heima í héruðum
hafi orðið að því skapi og samkomnlagið og sam-
tökin henni til framkvæmdar. |>að er reyndar í
almæli, að Grindavík, Rosmhvalanes- og Vatns-
leysustrandahreppr hafi fastráðið algjórðan niðr-
skurð og eigi var annað að heyra á þeim Ölfus-
íngum og Grafníngsmönnum, sem hér hafa komið
um þessa daga, en bæði í Ölfusi og Selvogi yrði
algjört skorið niðr og jafnvel einnig í Grafníngi,
sjálfsagt allt nema ef lítill ærstofn yrði settr á.
Aptr munu margir í Álptanes- og Seltjarnarnes-
hreppi og ðlosfellssveit hafa verið næsta tvibentir
ailt til þessa, og voru sveitir þessar þó búnar að
eiga fundi með sér, síðan Reykjavíkrfundrinn var,
og víst er um það, að allt fram á þenna dag hafa
þessar sveitir rekið lítið frá sér til sölu.
— 11. þ. mán. gekk dilmr bæaiþíngsrettarins í Reykjavík
í máli þvl, er Bened. Sveiusson yflrdómari lióffcati á hendr
skóiakennara Halldóri Kr. Friílrikssyni ót af kæruskjali hans
yfir hr. B. Sv. til stjórnarinnar. Nibrlag bæ!6rþíng>réttar-
dómeins er þannig hljóíandi:
því dæmist rétt að vera:
»|>au af stefnda, adjunkt II. Kr. Friðrikssyni,
í bréfi til dómsmálastjórnarinnar dags. 7. Okt.
1864, um stefnandann assessor B. Sveinsson
brúkuðu orð í greininni: »Rort efter Thingvalla-
mödets Afholdelse« til »under Embedsfortabelse
»at fortsætte sine Agitationer paa en saadan Maade«,
svo og orðin í sama bréfi: »virkelig scandaleuse
Agitationer med Hensyn til Nedslagtning«, eiga
dauð og marklaus að vera, svo þau ei skerði æru
og gott mannorð stefnandans, og ber hinum stefnda,
adjunkt H. Iír. Friðrikssyni að greiða í sekt til
fátækrasjóðs Reykjavíkr 8 (átta) ríkisdali r. m. —
Svo ber og hinum stefnda að greiða stefnandan-
um, assessor B. Sveinssyni, sem málskostnað 15
rd. r. m. Hinum skipaða málsfærslumanni hins
— 1
stefnda, cand. juris L. Sveinbjörnsson bera í máls-
færslulaun 15 rd. sem greiðast úr opinberum sjóði.
f>au af málsfærslumanni hins stefnda í sök
þessari viðhöfðu orð: »heyr á endemi», og af
stefnandanum viðhöfðu orð: »dæmalaus úsvífni«,
eiga sem ósæmandi dauð og maktarlaus að vera.
Dóminum að fullnægja innan fimtán daga frá
hans löglegri birtíngu undir aðför að lögum«.
— 6. Júní þ árs dó aí) HjarJfcarholti í Laxárdal, hji syni
simim sira Páli J. Matthiesen, merkiskonan húsfrú Ingi-
björg Pálsdóttir, ekkja eptir sira Jón Matthíasson siííast
prest til Arnarbælis í Ölfnsi; húu var 78 ára, borin 22. Jan.
1788, og hafM veriib blind hin sibustn ár; hún vr.r eigi sí%r
kunn aí> hússtjórn sinni, ráídeild, dngnaM og gótisemi, heldr
en ab látprýbi og fríbleik, því hún var alment talin ein hin
fríbaeta kona sýnum. Æflminníng hemiar mun síbar út koma.
— 6. f. mán. andaMst aí) Eyrarbakka prestrinn sira Bjórn
Jónsson, er varb ab gefa upp Stokkseyrarbrautit) f, ár,
sakir heilsubilunar, er lielt honum vib rúmií) sítan eins bil-
llbum á sál eins og líkania, þótt optast væri meti nokkurri
rænu. Hann var tæpra 64 ára, fæddr 26. Sept. 1802, út-
skrilaMst frá Bessastabaskóla 1828, vígMst 1831; alkunnr
matr ati diignatii, rátldeíld, fyrirmyndar hússtjórn og ein-
stakri vandvirkni og reglusemi. — Nákvæmari æflatritii mun
þetta blat) hafa mebfertis sítar.
— Hér í höfuðstaðnum hefir verið næsla mikil
mannös og fjörug haustverzlun allt sem af er þ.
mán. og sjálfsagt öllu meiri og fjölsóktari, heldren
nokkuru sinni að undanförnu. [>að er einkum
tvent, er ber til þess, fyrst það, að Eyrarbakka-
verzlunin kvað nú vera allslaus að heita megi,
svo að allr þorri þeirra austanfjalls, er hafa föst
viðskipti á Eyrarbakka, hafa nú orðið að sækja
híngað, og í annan stað hafa samtökin hér (suðr-
sveitunum til að uppræta hinn sjúka grunaðafjár-
stofn með niðrskurði, eins og varð að samþykt á
fundinum 29. f. mán., |ió að þetta megi fremr
heita samtakaleysi hér urn Mosfellssveit, Sel-
tjarnarnes og Álptaneshrepp enn sem komið er,
aukið stórum á vanalega aðsókn og verzlunarvið-
skiptin um þetta leyti árs. J>ví á hverjum degi
sem af þessum mánuði er hafa komið híngað miklir
fjárrekslrar úr öllum áttum, og verið feyki mikil
fjártaka við ensku vei7.lunina, og eigi a'ilítil hjá
sumum öðrum af hinum stærri kaupmönnum, t. d.