Þjóðólfur - 13.10.1866, Blaðsíða 2
17S —
E. Siemsen, Fischei* og Smith. Embættismenn og
aðrir bæarmenn Iiafa Og átt kost á vægum skurðar-
fjárkaupum að þessu sinni, með því fjáreigendum
hefir verið slíkt kappsmál að koma út fé sínu eink-
um gegn peníngum út í hönd, en nokkrir rekið
hér fram á nesin án þess þeir hefði samið fyrir-
fram um kaupin eða útvegað sér vissa kaupendr.
En þóað nú einstöku slíkir fjáreigendr hafi farið
fremr halloka í fjársölunni fyrir ráðleysi sjálfra sín
og þá ístöðuleysið, að taka eigi heldr þann kost-
inn að reka féð til haka og skera heima, heldren
að láta það við því hálfvirði er einstöku menn hafa
látið tala sig upp í, þegar þá eigi var að ræða nema
um 1—2 daga heimrekstr, þá getr engi sagt sem
rétt lítr á, að fjártakan og fjársalan vfir höfuð
einsog hún hefir verið hér og er enn, hafi verið
með neinum sérlegum afarkostum eðr uein frá-
gángssök fyrir þá sem farga þurftu, ef þeir aðeins
vildu sjálfir beita dálítilli forsjá, í stað þess að
rasa svona fyrir ráð fram, sumir hverir.
því það má engi ætla, að niðrskurðrinn geti
orðið þeim að féþúfu eða beinni gróðavon, er
verða nú að grípa til þessa neyðarúrræðls til að
frelsa sjálfa síg og aðra frá yfirvofanda alrnennn
tjóni og létta af sér og öðrtim ánauðarástandinu
og þessum afar kostnaði er viðhald fjárkláðans og
■viðvarandi grunr um sýkina, hefir ollað og verðr
ollandi á meðan hinn sjúki fjárstofn er eigi algjör-
lega upprættr. Ilver maðr í þessum sveitum má
gánga vakandi að því, að honum verði fremr halli
búinn af þessn, ef miðað er einúngis við verðhall-
nnn milli fjárins er þeir nú selja og með því verði
og öðrum kjörum er þeir nú geta komið því út,
og fjárstofnsins er þeir aptr hugsa til að kanpa
sér úr heilbrigðu sveitunum. En hér er þó sannar-
lega á fleira að líta fyrir búendrna í kláðasveitun-
um heldren einmitt á verðhalla þenna, og það er
kostnaðrinn er lækníngarnar, fjárskoðanirnar og
hinn strángi aðskilnaðr fjárins hafa nú í för með
sér eptir lækníngalögunum. Merkr maðr úr einni
kláðasveitinni, þar sem lækníngar hafa verið þreytt-
ar 2 næstliðnu vetrna, hefir sagt oss, að sem svari
frá fjórða hluta til þriðjúngs af hverju kindarverði
í sveitinni hafi þar gengið í kostnað við lækm'ng-
arnar o. fl.; hvað þá nú eptir það lilsk. 5. Jan.
þ. á. er búin að ná gildi.
Fjársalan hér nú í haust hefir eigi verið, að
neinu lakari fvrir fjáreigendr yfir höfuð að tala,
heldren undan farin haust hefir verið bæði norð-
anlands og í Múlasýslunum. Ilér hefir kjötpundið
gengið á 8 sk. af sauðum með 48 pd. falli og
þar yfir, 7 sk. af falfi frá 4Ö—48 pd. 6 sk. af
32—40 pund falli, og 5 sk. af rýrara kjöti en 32
pund fall; gæran af fullorðnum sauðum 9 mrk.
alment, 7—8 mrk. af tvævetrum, 6—7 mrk. af
vetrgömlum og geldum ám; 14—16 sk. mörpund-
ið. Yér sjáum að þetta er fullt eins góð fjártaka
eins og hefir verið í öðrum kaupstöðum landsins
undanfarin haust; og allt að þessu hafa kaupmenn
eigi vísað neinu fé frá sér með þessu verði, nema
svo hafi verið að eintómir peníngar eða að mest
öllu hafi verið hafðir í skilorði. Enska ver7.1nnin
hefir lofað niðrskurðarmönnum hvort eð vildi
peníngum að vori eðr að ávísa þeim fé til lífs úr
heilbrigðu sveitunum að vori eðr surnri; flestir
kaupmenn liafa látið penínga til helmínga ef fjár-
eigandi var þar skuldlaus, sumir að eins til þriðj-
únga. En eigi er annars getið en að t. d. kaffe
og sikr hafi fengizt ti! útsvars eptir vild hvers
eias, og er víst, að hverjum sem það hefði að
bjóða í vetr, þeim úr heilbrigðu sveitunum, mun
vera eins auðgefið að kaupa sér heilar kindr fyrir
það, eins og þó hann hefði penínga.
Allir verða því að játa, að menn hér í kláða-
sveitunum, liafa eigi þurft að sæta neinum veru-
legum afarkostum til að koma út fé sínu, og
þurfa þess jafnvel eigi enn í dag efað þeir að
eins vilja sjálfir og gæta dálítillar ráðdeildar og
fyrirhyggju. Og á það má vel minna þessa
menn, að bæði Ilúnvetníngar, Árnesi'ngar og Ráng-
æíngar stóðu ólíkt ver að, þegar þeir skáru
niðr hjá sér, þar sem svo mátti kalla að þeir ætti
eigi kost á að koma neinu út til sölu af öllu því
fé, ank heldr að þeir tæki inn fyrir það nokkurn
veginn fullt verð í peníngum, og mega þó allir
sjá hvernig fjáreign þeirra og annar afkomuhagr
stendr nú, í samanburði við þá í kláðasveitunum
hér sunnanlands.
(Aðsent).
LÝSÍNG á svokölluðum R a u ð a s a n d i, sem fel(-
in er til dœmiz vm jarfiabœtr í UUvm til-
fellum sem víða eru á Islandi.
(FramhaldK J>ab heflr nu ab undanö'rnu veri?) 6tUttlega
lýst helzta Iandslagi á Rauftasandi og hlynnindum jarí)anna,
en ver viljnin líka geta helztu annmarka þeirra og galla, sem
á jórbnra {lessum eru, og svo hugleiíia, hvort og hvernig helzt
mimdi mega minka þá, og jafnvel korna- í veg fyrir þá al-
seridis. En þaí) er aubvita?), ab engin jarí)abót heflr verii)
gjórb hvorki her í landi e<)a í utlónUum, án tíma og fyrir-
hafnar meiri og miiini, bæfti me^ félagskap, sem ætíb er
kærleikslegra, og „opt vinna margar hendr lett verk‘‘, og líka
heflr einstakr búhóldr komií) miklum jarí)ab«>tum til leifcar
M