Þjóðólfur - 13.10.1866, Blaðsíða 7
— 183 —
3 rd.; bóndi mrs. Einar Einarsson á Mjóanesi 3 rd.;
bóndi Eiríkr Grímsson á Gjábakka 3 rd. og herra
kaupmaðr Jónatansson á Flensborg 4 rd.; fyrir
þessa......................samtals 41 rd. 24 sk.
votta eg i kirkjunnar nafni hinum lieiðrsverðu gef-
endum mitt alúðarfult þakklæti.
píngvúllmn 3. Sept. 18R6.
S. Bech.
— Kaupmaíir lierra J. Johnsen, sem á verzlun á Papús, í
Austr-Skaptaf'ellsýslu gaf B|arnarneshreppi í sumar f>0 rd. gjúf
f korrivúru, og var gjúf þessi, því virþíngarverþari sem nokkr-
ir af hreppsbúum voru í mjúg bágum kríngumstæþum, sakir
næstliíina vetrar og vorharþinda, sem og, af því at) enginn
afli gafst af sjó; fyrir þessa húffeíngsgjúf votta eg gefandanum
mitt virííngarfylsta þakklæti hreppsins vegna.
Arnanesí 13. September 18R0.
St. Eiríhsson.
Tilforordnede
i
den Kongelige Landsover- samt ílof- og Stadsret
i Kjöbenhavn.
Gjöre vitterligt: At efter Begjæring af Stift-
nmlmanden og Biskoppen paa Island og i Hen-
hold til allerhiiieste Bevilling af 29. Juni d. A.
indstævnes berved med Aar og Dags" Varsel den
eller de, som maatte liave ihænde en bort-
kommen i Reykjavik den 1 Juli IS2í af davær-
ende Landfoged S. Thorgrimsen udstedt Tertia-
Qvittering for 20 rd., meddelt under en skreven
af S. Thorgrimsen bekræftet Copi af vedkom-
mende i Islands Stifts- og Söndernmts-Contoir
den I Juli 1824 af Thorsteinson con=titueret,
ndstædte Ordre til Landfogden, om i Jordebogs-
kassen efter et Allerböieste Reskript af 5 De-
cember 1823 til Biskoppen over Island og ifölge
det Kongelige Rentekammers Skrivelse af 28.
September 1822 at modtage til Forrentelse og i
Jordebogskasse-Regnskabet til Indtægt at beregne
et Belöb af 20 rd. rede Sölv, tilhörende Bards
Kirke i Skagafjords Syssel og indkommen ved
Afstaaelse af denne Kirkes Forstrandsrettighed
paa Gaarden Ystemoers Grund, til at möde for os
inden Retten, som holdes paa Stadens Raad- og
Domhuus den förste ordinaire Retsdag i Aaret
1868 Formiddag Kl. 9, for der og da med den
nævnte Terlia-Qvittering at fremkomme og deres
lovlige Adkomst dertil at bevise, da Citanterne,
saafremt Ingen inden foreskrevne Tids Forlöb
dermed skulde melde sig, ville paastaae og for-
vente bemeldte Tertia-Qvittering ved Rettens Dom
mortificeret.
Forelæggelse og Lavdag er bævet ved Frdn.
3 Juni 1796.
Til Bekræftelse under Rettens Segl og Justits-
secretairens Underskrift.
Iíjöbenbavn den 16 August 1866.
(L. S.)
Eyermann,
const.
AUGLÝSÍNGAR.
— Eins og að undanförnu gefst hér með öll-
um til vitundar, sem kvnnu að vilja kaupa fisk
þann, sem væntanlega tilfellr Kaldaðarnesspítala í
Rángárvalla-, Vestmanneya-, Árnes- Gullbríngu og
Kjósar- og Borgarfjarðarsýslum samt í Reykjavíkr-
bæ á næstkomandi vetrarvertíð 1867, að lysthaf-
endr geta sent oss skrifleg og forsigluð tilboð
sín um kaup á nefndum fiski í fyrirgreindum sýsl-
um, þannig að þau séu til vor komin fyrir kl. 6.
e. m. þann 31. Desember þ. á.; en þeim boðum,
sem síðar koma, verðr enginn gaumr gefinn. Um
Ieíð eru það tilmæli vor, að bjóðendr tiltaki þegar
í fyrstu hið hæsta verð, er þeir vilji gefa fyrir
bvert skippund liart af fiskinum, sem álitið er að
samgildi 4 skippundum af honum blautum eptir
fornri venju ; en að bjóða eitthvað yfir hæsta boð
getr ekki tekizt til greina, beldr verðr að taka til
upphæðina með skýrum orðum. Einnig vildu
bjóðendr rita utan á bréf þan, er þeir senda oss
um þetta efni: nBoð í spítalafisk 1867«, til þess
að engin slík bréf verði opnuð, fyrr en öll í einu
eptir nýár, að hæstbjóðendum verðr tilkynt, hverjir
fiskinn hafi hlotið. Verði 2 eða íleiri um eitthvert
boð, verðr hlutkesti látið ráða úrslitum.
Islands Stiptamti og skrifstofn Bisknps, 6. Október 18R6.
Hilmar Finsen P. Pjetursson.
— Á ársfundi sjúkrahússins í Reykjavík þann 8.
þ.m. var ákveðið, að sjúkrahúsið nú skyldi setast
í gáng, og verðr því hér eptir tekið á móti sjúklíng-
um í húsum félagsins með þeim skilmálum sem
síðar munu verða nákvæmar auglýstir.
Reykjavík þann 12. Október 1866.
A. Thorsteinsson.
p. t. formafcr felagsins.
— Eptir skýrslti sýslumannsins á Vestmannaey-
um er þar þann 3. þ. m. fundið á rúmsjó og róið
í land Telegraph-merki úr járni, 3 ál. á hæð 7V2
ál. í ummál í bolninn, uppmjótt, og hefir auð-
sjáanlega flaggstaung í toppi þess, bundið með
sterkum köðlum ofaná þykkan trépall. Á því
stendr ofarlega i kríng: »Telegraph«, öðrumegin:
T C & M C° 5