Þjóðólfur - 13.10.1866, Blaðsíða 8
og hinumegin
»Broum Lenox N 158. 1862. makers London«.
Eigandi Telegrnph-merkis eða dufls þessa inn-
kallast hérmeð samkvæmt placati 21. Apríl 1819
með 2 ára fresti frá degi þessarar auglýsíngar til
þess að halda uppi eignarrétti sínum og sanna
hann fyrir undirskrifuðum stiptamtmanni.
íslands stipt- og sníramt, Reykjavík, 23. Sept. 1866.
lldmar Finsen.
— Hérmeð augiýsist, að hrossarett verðr haldin
í Kollafirði með sömu skilyrðum og að undanförnu,
fimtudaginn ‘25. p. mán.
Kjalarneshrepp 8. Október 1866.
B. Bjarnason.
— f>essar óskiiakindr voru seldar í Vogaréttum
22. þ. mán.
1. Vetrgömul gimbr golbíldótt á lit, mark:
gagnbitað hægra, blaðstýft framan vinstra biti aptan.
2. Hvíthyrnd ær vetrgömul, mark: sýlt hægra
(iila gjört) standfjöðr aptan, geirstýft vinstra með
ól á millum hornanna.
3. Hvíthyrnt gimbrlamb mark: sneitt framan
hægra gat og biti aptan, stýft vinstra gat og biti
aptan.
Réttir eigendr mega vitja andvirðisins til mín,
að frádregnum öllum kostnaði, ef þeir gjöra það
innan þriggja mánaða frá þessum degi að reikna,
en að þeim tíma liðnum verðr það eign hrepps-
sjóðsins.
Landakoti 29. September 1866.
Guðmundr Guðmundsson.
— Aðfaranóttina þess 27. f. m. týndust úr vökt-
un á Lambastöðum þessir hestar.
1. Grár hestr, föngulegr, velgengr, slyggr og
siægr, auðkennilegr á dökkleitum dröfnum um haus-
inn og hálsinn.
2. Brúnskjóttr hestr, klárgengr auðkennilegr
á því að öskulit sló á það dökkleita af hálsinum
og bógunum.
3. Brúnn hestr, stór, styggr, klárgengr, mark:
fjöðr framan kægra. Hvern þann er kynni að hitta
einhvern af hestum þessum bið eg að láta mig fá
að vita það hið fyrsta.
Reykjavík 12. Oktiiber 1866.
Eiríkr Briem.
— Ef nokknrn skyldi vanta brúna liryssu, me?) mark:
standljðcr framan vinstra, þá má eigandi leita nákvæmari
npplýsínga á skrifstofu pjúiúifs.
— ;J."rp liryssa, me'b niark, blaístýft framan bæíi, sem
mig vaDtar, seni eg bif) gúía menn aí) taka til hidbíngar, og
koma til mín mót sanngjarnri borguri þaí) fyrsta hún fynd-
ist. Ilafnarflnbi, þann 9. Ágiist 1866.
Jón Jónsson.
— Skótnld?) meí) 15 aunglum, hver þeirra nema einn
meí) ólarhvippu og tvófóldum taumiim nýum úr 3 punda
línu, meí) vænum duflum og duflfærum, hnúibr á uppstand-
aranum á öíru duflinu, en þau bæíii merkt I. E. tnpaíist af
Grunninii fyrir mániÆi liínum, og er beíi?) halda til skila
til Jóns Einarssonar á Hliíi á Áiptanesi.
— Ranír hestr, 8 vetra, laungraír, me?) mikln faxi, ú-
rakab af og raei) siíutókum mark: biti á hægra eyra sýlt
vinstra, hvarf á ferí) í Reykjavík al&farariióttiua 30. f. mán.,
og er beíií) a?) halda til skila, til Steindórs Sveinssonar
búnda á Ottarsstöiíum í Hrannum.
— Brún liryssa 9 vetra, óaffext aljárnuí), mark: staud-
fjöíir aptan vinstra, tapalbist í Fúelluvötnum um næstl. lestir
og er be?)ií) aí) halda til skila til Einars Júnssonar áRan?)ar-
húli vií> Eyrarbakka e?)r til llannesar Júnssonar á Ártúni vií)
EllÆaárnar.
— Kop', arbeizli, me?> nýum koparstengum og nýn höfní-
eíiri, en gamlir taumar, tapaí;ist í Skaptholtsréttum, og bií)
eg hvern sem hitta kynni a?> balda til skila múti sanngjörn-
um fundarlaunum til mín aí) Syþri-Gröf í Flúa.
Elín Pétrsdóttir.
— AflíPandi lestum næstl. sumar faim piltr hér á bæ
buddu meí) peníngum [, á 3. dal, útá húsvegg; réttr eigandi
má helga sér hjá mér, aí) Máfahlíí) í Lundareykjadal.
Arni Sveinbjörnsson.
— Grái hestrinn 3 vetii, úvanaþi, er Ólafr pormúísson
í Hjálmholti lýsti töpu?)um ásamt me?) rau?skjúttum hesti) í
síþasta bl. bls. 176, var dökk-skolgrár, hvítr á aptrfótahúfnm
mark: sýlt hægra.
— Rauþr hestr 9 vetra, úaffextr, hálfvana e?)a lanngratr,
hútií) snúinhæfþr, mark: sílt bægra, harf hér af Reykjavíkr-
mýrum um lestirnar, járnabr me'b gömlum járnum, og er bePiP
aþ halda til skila til mín aí) Torfabæ t píngholtunnm vií)
Reykjavík. Kfistján PálSSOn.
PRESTAKÖLL.
— Veitt: KI a n s trh ú 1 a r, 5. þ. mán. sira Júní Björns-
syni á Bergstöfcum; auk hans súktu; sira Jún Bjarnason til
Stúradals, sira Lárus Schewing á Vogsúsum og sira Markús
Gíslason a?sto?arprestr.
— Óveitt: Gu fu d alr, laust fyrir burthvarf sira Gu?m. G.
SigurPssonar er fúr þa?an nú í sumar, og gaf sig aptr til a?)-
sto?iarprests hjá fö?ur sínum a? Sta? í Steingrímsflríi, hva?-
e? stiptsyflrvfildin nú virbast samþykt bafa. Brau? þetta er
a?) fornn mati 42 rd. 3 rrirk., 8 sk.; 1838: 138 rd.; 1854:
184 rd. 67 sk.; auglýst 2. þ. mán.
— Bergstaíir (ine? útkirkju a? Búlsta?ahlí? í Húna-
vatnssýslu), a? foriin mati 27 rd. 4 mrk. 7 sk.; 1838: .
1854: 259 rd. 40 sk.; augl. 6. þ. mán.
— Næsta bl. siíasta bl. 18. árs 3 dög. eptir Itomu pústskips.
Utgefandi og ábyrgðaranaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Fáll Melsteð.
Prenta?r í prentsmitju íslands. F. púrbarsou.