Þjóðólfur - 13.10.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 13.10.1866, Blaðsíða 5
rettiutl, ínílafintníngsmíirinuniim Páli Melste?) og Jóni Guíi- mundssyni bera í málsfærsluiaun 10 rd. hvorum fyrir sig, sem greifeiét lír opinberum sjóíli". DÓMR YFIRDÓMSINS. í málinu: Magnús |>orvaldsso (bóndi á Arngeirs- stöðum í Fljótslilíð), gegn Daniel Guðnasyni (eiganda ’/a Arngeirstaða). (Upp kvehinn 28. Maí 1806. — Magníis fiorvaldsson fékk veitta snanbra manna gjafsókn fjrir pflrdómi, og sókti Jón GuÍJmundsson þar málit), on Páll Melstets varíii fyrir Daniel Guínason). »Með landsyfirréttarstefnu dagsettri 27. nó- vember f. á. áfrýar Magnús fmrvaldsson á Arn- geirsstöðum, eptir þar til fenginni gjafsókn dómi kveðnum upp fyrir aukarétti Rángárvallasýslu að Yelli 27. Apríl s. á., scm ákveðr, að bann í næst- komandi fardögum 1865 ætti að fara með alla sina búslóð, kvika og dauða af eignarparti hins stefnda, Daniels Guðnasonar, á jörðinni Arngeirsstöðnm í Fljótshlíð, en borga ella 2rd. r. m. í sekt til fá- tækra fyrir hvern dag, sem liann óhlýðnist dómi þessum, og sitji á greindum jarðarparti eplir þess árs seinasta fardag, en málskostnaðr er látinn falla niðr. Ilefir hinn skipaði svaramaðr áfrýandans hér við réttinn gjört þá réttarkröfu, að héraðsdómrinn verði feldur úr gildi og áfrýandinn dæmdr sýkn undan kröfum og kærum hins stefnda, en þessi skyldaðr til að greiða honum málskostnað fyrir báðum réttum og þar á meðal hæfileg málsfærslu- laun fyrir sókn sakar. {>ar á móti hefir hinn stefndi krafist, að héraðsdómrinn verði staðfestr, og stefn- andinn verði skyldaðr til, að greiða honurn allan málskostnað fyrir báðum réttum skaðlaust». »Mál þetta er risið út af því, að áfrýandinn, sem síðan árið 1849 hafði haft til afnota og búið á 5 hndr. í jörðunni Arngeirsstöðum, sem er eign hins stefnda, skoraðist undan að vikja frá þessu jarðnæði í fardögum 1861, þrátt fyrirþað, þó hinn stefndi bygði honum út á iögformlegan hált með skjali 18. Desemb. 1863, þar sern hann til sönn- unar því, að hann haPi haft rétt til framvegis að vera á jarðarpartinum, hefir borið fyrir sig, jafn- framt því, að liann þannig í fleiri ár hafði haft óátalið afnot hans og goldið eigandanum sjálfum eptir hann, skjal undir hendi liins stefnda 29 Maí 1850 í sambandi við vottorð hreppstjóranna í Fljótshlíðarhrepp árið 1850, er bæði lúti að úttekt jarðarpartsins í hendr áfrýanda, og þar að auki beri þess ljósan vott, að hann haPi fengið fulla beimild til hans af hálfu eigandans, hins stefnda, eins og hann líka hePir lagt fram vottorð hlutaðeigandi prests og hreppstjóra tim það, að hann f hrepps- prestsþjónustubókunum hafi vcr- ið talinn bóndi en ekki húsmaðr. En þar sem það verðr að álítast sannað, að Auðunn bóndi Ásmundsson hafi, er áfrýandinn 1849 flutti inn á Arngeirsstaða partinn, haft hann í reglulegri bygg- ingu, og að hann enn fremr liaPi fyrst sagt þess- um sínum ábúðarrétti lausum við binn stefnda með skriflegri uppsögn 21. Des. 1864, þá hlýtr réttrinn að fullast á þá skoðun undirdómarans, að áfrýandinn hafi, eins og hinn stefndi hefir farið fram á, og leiguliða hans, Auðunni Ásmundssyni hefir borið saman við hann um, aðeins verið að álita sem þann, er sat í annars byggíngu, eðr sem húsmann eptir þeim skilníngi, sem málspart- arnir virðast leggja í það orð, en að vísu með samþykki hins slefnda, sem þannig eðlilega gat tekið á móti jarðurafgjaldi af honum, án þess þar fyrir að missa rött sinn gegn aðulleiguliðanum, ef vanskil hefðu átt sér slað frá áfrýandans hálfu. J>essari niðrstöðu haggar það alls eigi, þó ráða sé af áðrnefndum skjölum, sem að öðru leyti, eins og undirdómarinn hefir lekið fram, eru svo löguð, að eigi verðr bygð á þeim lagasönnun, að það jafnvel liafi verið meiníng liins stefnda, eðr ætlun hans árið 1850, að jarðarpartrinn yrði tekinn út af Anðuntii í hendr áfrýanda, þar sem þetta þó aldrei átti sér stað, og Auðunn því hélt áfram að vera í forsvari fyrir jörðinni cptir sem áðr. Auk alls þessa hlaut hinum stefnda að standa það frítt fyrir, að byggja áfrýandanum út af jarðarpart- inum, þó menn af áðrnefndum gögnum gætu á- lyktað, sem þó alls ekki er, að hann hefði verið leiguliði, þar sem liann ekki hefur sannað, að hann liafi haft heimild til, að sitja á jarðarpartin- um lengr, en hinn stefndi vildi líða hann þar. Eptir þessum málareglum hlaut því áfrýandinn, er Auðunn sagði lausri ábúð sinni, og honum sjálfum var bygt út af hinum stefnda, að vera skyldr til að víkja burt af jörðunni og ber því undirréttarins dóm að staðfesta, þó þannig, að dagsektir falli niðr, en áfrýandinn víki frá jörðunni í næstu far- dögum eptir dóms þessa löglegu birtíngu. Svo ber og hinum stefnda í málskostnað fyrir yfirdóm- inum 10 rd., sem greiðist úr opinberum, sjóði. llinum skipaða talsmanni áfrýandans lOrd. ímáls- færslulaun, sem einnig greiðist úr opinberum sjóði. Málið hefir, sem gjafsóknarmál hér vlð réttinn ver- ið flutt löglega«. »J>ví dæmist rétt að vera«. »Undirréttarins dómr á óraskaðr að standa,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.