Þjóðólfur - 29.10.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.10.1866, Blaðsíða 1
19. ár. — Af sauðakaupum Englendínga norð- anlands getum vér, því miðr, eigi sagt neinar miklar né gleðilegar sögur. Ekkert sauðaskip var komið neinstaðar norðanlands þegar póstr fór nú vestr sveitir suðr tii Iloltavörðuheiðar, híngað í leið, dagana 13.—20. þ. mán. Aptr sannspurðist það með skipinu »Cecilia«, er kom ln'ngað frá Seyð- isfirði í þ. mán., að áðren það lagði þaðan, voru enskir sauðakaupmenn komnir á gufuskipi á Eski- fjörð, og höfðu keypt þar og innbyrt um 2,500 sauði, og borgað hvern á 10—11 rd. að sögn. »Norðanfari« 6. þ. mán. segir, að með sendimanni einum, er kom um þá dagana austan frá Seyðis- firði, hafi frézt, að „eitt af fjárUanpaskipDm Englendínga var komiíi á Eski- fjórí); þaí) hafíli átt fara á Sauþárkrók; en vegna þoss aíi því hafbi eitthva?) taflzt e<)r áhlekzt á leihinni, sueri þaí) af aí) Eskiflríi og ætlabi aí> ferma sig þar meþ fk“. En póstskipið og bréf með því færðu aðrar fréttir og fjölbreyttari um sauðakaup þessi, og þau nokk- uð margbreytileg. Fyrsta fregnin var sú, að Ei- ríkr Magnússon kandid., er var meðalgángari SauB^ árkróks - fjárkaupanna við Húnvetnínga austan Blöndu, hafi verið heim komin til Lundúna héð- an 6. þ. mán. Önnur bréfafréttin var sú frá þor- .—iáki Johnsen sjálfum, að hann lagði af staíTfra Englandi (Glasgow?) um 21.—22. f. mán., en braut gufuskip sitt við Hjaltlandseyjar 24. s. mán.; kom- ust þó ailir skipverjar heilir af og peníngarnir, gull-lausnargjaldið sauðanna náðist óskert. Af hréfi þorláks 6. þ. mán., er að ráða að hann hafi verið búinn að fá til nýtt gufuskip, og mundi geta 'agt af stað í annað sinn 10.—12. þ. mán., en með svo feldu hefði hann hlotið að vera kominn á Borðeyri fyrir 20. þ. mán. með óhiudraðri ferð, en það var ekki eptir því sem fréttist með pósti. Bina 3. fregn færði póstskipsstjórinn Andresen sJálfr, að um þ£ daga, er hann var við Færeyar híngað í leið, hafi þar á eyunum heyrzt um nótt 3 skot (»neyðarskot«) utan af hafi, daginn eðr dagana þar ú eptjr jiafl þar re^ið á land nál. 30 ijár, geldir sauðir og ær, sumt volgt er á land hom, með óvanalegum fjármörkum, þaráEyunum, 1.-8. en virðist eigi auðvelt að gera úr þeim mörkunum, er hra Andresen sýndi oss upp dregin, eins og þau komu þar fyrir sjónir. — Um næstliðna daga hafa stiptsyfirvöldin falið Jónasi Guðmundssyni kennara við lærða skólann að taka að sér kenslugreinir þær við prestaskól • ann vetrarlángt, er hra S. Melsteð kendi þar við skólann allt þángað til hann nú varð lektor og forstöðumaðr. Fyrir þetta verðr herra J. G. að leggja frá sér flestar þær kenslugreinir, er hann nú hefir á hendi við lærða skólann, ogverðrþeim ýmist skipt niðr á hina kennarana, eða öðrum utanskóla falin sú kensla á hendr. — Stiptsbólcasafnið í Reykjavík. — |»að mun flestum hafa verið farið að finnast nokkuð lángt síðan að tilveru nokkurrar stjórnarnefndar stipts- bókasafnsins hafi orðið vart, eða lífsmark hafi með henni fundizt nú um allmörg ár, , — þó að hún að vísu hafi verið til á pappírnum. Vankvæði þessi fundu nú hin nýu stiptsyfirvöld, og eptir ýmsar lífgunartilraunir fyr f sumar, er urðu á- rángrslausar, lögðu þau fyrir hra prófast Ó. Páls- son með bréfi 9. þ. mán., að kalla saman nefnd stiptsbókasafnsins til þess að setjast á lággirnar á ný og kjósa sér embættismenn m. fl. Var þá til fundar kvadt 13. þ. mán., og voru þar kosnir: formaðr prófastr Ó. Pálsson, féhirðir skólakennari II. Kr. Friðriksson og skrifari lektor Sigurðr Mel- steð forstöðum. prestaskólans. — Bœarstjórn á ísafjarðarkaupstað. — Eptir þeím 2 frumvörpum er stjórnin lagði fyrir Alþingi 1865, annað til bæarstjórnarlaga á ísafjarðarkaup- stað hitt til opins bréfs um byggíngarnefnd sama staðar, eru nú útkomin 2 konúngleg lagaboð: reglugjörð um að gjöra verzlunarstaðinn ísafjörð (Skutulsfjarðareyri) að kaupstað og um stjórn bœ- armálefna par, dags. 26. janúar 1866, og opið bréf um stofnun byggíngarnefndar á kaupstaðn- ■urn fsafirði, dags. 26. jan. 1866. Samkvæmt lögum þessum var þar á ísafirði stofnsett bæarstjórn og byggíngarnefnd í sumar. Til bæarfulltrúa voru kosnir: Þorvaldr Jónsson Reykjavík, 29. Okt. 1866. — 185 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.