Þjóðólfur - 29.10.1866, Blaðsíða 8
er herra kaupm. J. Jobnsen som á kaupstalf) vií) Papiis, gaf
einuig sömukirkju nú i snmar roiki% fallegan silfrkaleik loga-
gyltan innan og víha graflnn utan, ogtekr rúman pela; hann
kostahi 36 rd.; líka er þess aþ geta, at) þá sami kaupmahr
tlutti fyrir mig boi'hvihinn til kirkjunnar frá útlóndum á
Papús, gaf hann mér upp flutníng^’.aupifc og lút mig fá borþin
ineí) sama prís og hann keypd þau. Einnig herra verzlunar-
fiilltrúi L. Bekk í sama kaupstah, gaf sömu kirkju iíka í snm-
ar prytíilega fallegan ljúsahjálm af krystalli meí) 6 Ijúsapíp-
um af látúni, og vít)a aunarstahar látúnsbúinn, og þat) alit
gylt utan, hann kostatii víst 18 dali. Fyrir hverjar stúrhöfti-
íugsgjaflr eg votta míu og kirkjunnar vegna mitt iuuilegasta
hjartans þakklæti, og úska at) guí) almáttugr lauui þeim þær
og farsæli óll þeirra fvrirtæki.
Hoffelli, 12. Júlí 1866.
G. Eyrílcsson. >
— Iírnnnin Yatneyri við Patreksfjörð.
þegar komií) var á fætr á Vatneyrar (,,PatreksfJart)ar“)
Terzlunarstaí) morguninn 12. Septbr. þ. á milli kl. 6 — 7, sást
reyk leggja hkr og hvar útum hurtía og lúkumút og atrar
þessleitis smugur á sólubútinni, og sást jafnsnart og bútin
var opnuí), aíi oldr var þá búinn aí> læsa sig um hana alla
at> iunanvertm og í allt, sem þar var inni, svo at) eigi var
umtal aí> bjarga þatan liinu minsta af vöru, hvat) þá húsinn
sjálfu. Eldrinn át sig þá brátt út um veggi og súí>, og læsti
sig svo á svipstundu þahan, bætii í íbútarhúsit) og pakkhúsit
er bæti 6tútu þar allskamt frá bútinni, lítil timbrkompa vaý
þar hit 4. timbrhús, er allt brann til kaldra kola á svip-
stundu, ásamt torfbæ og ötru jarthúsi, er þar var skaint frá;
timbrhúsin sjálf voru öll í brunabúta ábyrgt og svo nokkot
etr meiri hluti (?) vórunnar. I sölubútinui bafti snöggvast
verit brugtit npp litlu vaxljúsi kveldinu fyrir. Kaupmatr
porsteinn Thorsteinsen (hinn ýngri, albrútir Thorsteinsens
sál. í Ætey), er átti verzlunarstat þenna, — því kaupiu um
hann vít Vett, sem fyr var getit, voru eigi ortin annat en
lanst mntal, — er hfcr nú sjálfr kominn til þess at taka str
far mot pústskipinu.
— Spurnfng (atsend). — Skyldi þat satt vera at bætl
etazrát Júnassen og kennari H. Kr. Fritriksson, hvar til
sumir nefna fyrv. prest6efni 0. V. GÍ6lason sem nú brætir l^si, hafl
verit at telja mönnum hughvarf frá nitrskurti og sé at því
enn? V®ri þetta satt, ætti amtit at fela þeim lækníngar
klátaus, því varla myndi þeir rátast í slíkar fortölur, nema
þeir fyndi sig fnllfæra til at leysa læknfngarnar svo af
hendi, at velfert laudsins væri at fullu borgit, og engi hætta
búin af klátanum. 4. 3 — 9.
AUGLÝSÍNGAR.
— Á prent er útkomið: f>úsund Og ein
nótt 10. hepti (endir) og fæst á hinum vana-
legu stöðum. Bók þessi kostar öll 7 rd. og ein-
stök hepti fást (utan 1. hepti) fyrir sama verð og
áðr. Af því eg heQ nærri ekkert fengið borgað
fyrir 3 síðustu heptin, þá leyfi eg mér að biðja
kaupendrna sem fyrst að greiða andvirði þeirra, til
viðkomenda, og til mín.
Kaupmannahófn í Oktúbor 1866.
Páll Sveinsson.
— Til Strandarkirkju í Selvogi hafa enn fremr
gefið, og afhent á skrifstofu þjóðóifs.
Ónefndr maðr á Vatnsleysuströnd 2rd.
Ónefndr maðr úr lloltamannahr. 2 —
Ónefndr maðr úr Árness. . . 1 —
— Stór Bitœgger-ofn að kalla nýr, með tilfær-
íngum til þess að sjóða í mat, hita á katli o. s.
frv. inni í ofnherberginu sjálfu, fæst lil kaups gegn
sanngjörnu verði hjá bakarameistara D. Bernhöft
í lleykjavík.
— Brúnu hestr mark: standfjöhr framan hægra biti aptan
(hægra? líklega vinstra) affextr í vor, aljáriiahr, taglstuttr meí)
siþutökum, á ah geta frá 16 til 18 vetra, tapaþist úr vöktun
f þormúþsdal um liþnar lestir og er behií) aí) gjöra mör vfs-
bendfugu af eþr aþ leihbeina honum til mfn ab Uöfþa f
Biskupstúngum eha þá aþ Skúgarkoti f þíngvallasveit.
Bjarni Jónsson.
— Jarpr hestr gúþgengr, mark: biti aptan hægra, al-
Járnaþr mtb 6 boruþum skeifum, heðr tapazt úr hagagöngu
frá Setbergi vib Hafnarfjörþ, og er hver sem hitta kynni,
behiiin aí> halda honnm til skila til undirskrifaþs gegu sauu-
gjarnri borgun í Hafnarfirþi. |>, Jónsson.
— AÍ> kvöldi 13. þ. mán. hvarf af hesti, er fúr frá hínum
öþrum ferþahestum, í Reykjavík gjarílarslitr úr hrosshári meí)
JárnhríngJum og viþföstum Í6töl)um, lítill reiíikragi borinn,
og riflnn, og hærusekkr, og er hver sem flnnr, behinn aí>
halda til skila á skrifstofn þjúþúlfs, eí)a til þúrílar þorþar-
sonar á Stakkarhúsum f Flúa.
— Tannbaukr látúnsbúinii, graflþ ástfcttlna B. V. týnd-
ist seint í f. mán. á veginum frá Ellibavatni ofan a?) Vívil-
stöþiim, og er beþiþ ab halda honum til skila á skrifstofu
þjúbúlfs.
— Næsta blaþ: þriþjud. 13. Núvember.
19. ár Pjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum kostnaðarlaust, og kostar
1 rd. 32sk., ef borgað er fyrirmiðjan Ágúst, eðrúr fjarlægari héruðum með haustferðum, en 1 rd.
40 Sk. ef seinna er borgað; einstök númer: 8sk.; sölulaun: 8. hver.
Auglýsíngar og smágreinir um einstakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kaup-
endr fá helmíngs afslátt í málefnum sjáifra sín.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsteð.
Prentafcr í prentsn.ifcju íslands. E. þúrfcarsou.