Þjóðólfur - 29.10.1866, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 29.10.1866, Blaðsíða 7
7 — takmörkum Iíamratúngunnar í Snoppuós, þá niðr- stöðu sem réttrinn lilýtr að aðhyllast, úr því eig- andinn að Yatnsnesi gegn þeim, er hafa llamra- túnguna í eignarhaldi, ekki hefir fullnægt þeirri sönnunarbyrði er hlaut að hvíla á hans hendi og sem er að sanna, að Hamratúngan skýlaust til- heyri Yatnsnesi». »Málskostnaðr við báða rétti virðist eptir kríng- umstæðunum eiga að falla niðr, og ber hinum skipuðu málsfærslumönnum, að því leyti málið hefir verið gjafsóknarmál, að greiða hæfileg laun úr op- inberurn sjóði, er ákveðast til 16 rd. til málsfærslu- manna við yfirdóminn, en tll málsfærslumannsins við undirréttinn 8rd.« »lléttrinn hlýtr að álíta meðferð sakarinnar og málsfærsluna í héraði löglega, að því undan- skildu, að héraðsdómarinn samkvæmt réttargjörð- unum hefir tekið málið upp til útnefníngar rneð- dómsmanna þ. 5. Okt. 1864 og uppkveðið dóm- inn þ. 11. Ágúst 1865 með þeim meðdómsmönn- um er hann tveim dögum áðr hafði tilnefnt. þessi lángi frestr á sölunni virðist samt ekki getabakað dómaranum sekt, úr því hvorigr málspartanna hefir átalið hinn lánga drátt, sem sökin hefir orð- ið fyrir, og sem er mjög vítaverðr. Málsfærsla hér við réltinn hefir verið lögmæt«. »f>ví dæmist rétt að vera« : "Áfrýendrnir, eigendr jarðarinnarllamra, Snorri Jónsson, Guðrún þorvarðardóttir og líjarni Sig- urðsson, eiga fyrir réttarkröfum hins stefnda, eig- anda jarðarinnar Yatnsness, Gísla Guðmundssonar í sök þessari i'ríir að vera. Málskostnaðr falli niðr. Hinum skipaða málsfærslumanni við hér- aðsréttinn f>orleifi Iíolbeinssyni greiðist 8 rd. í málsfærslulaun. Ilinum skipuðu málsfærslumönn- urn hér við réttinn, yfirréttar málsfærslumönnunum Páli Melsteð og Jóni Guðmundssyni greiðist hvor- nm 16 rd. í málsfærslulaun úr opinberum sjóði«. — Verðlag á útlendri og íslenzkri vöru í Kaupmannahöfn til útflutníngs í stórkaupum um Septemberlok 1866. Eptir prentaðri skýrslu verzl- unarmiðlaranna í Iíhöfn (»Stadens Mæglere«) 28. september 1866. Útlend vara : Brennivín, með 8° (stiga) krapti ^ 16 sk. (af því verði dregst aptr uppbót eða linun fyrip úlflutníng, 32/s sk. af hverjum potti). Hampr 7 tegundir eptir gæðum: 39—61 rd. skpd. (þ. e. lP/.o—lS’VssSk.) hvert pd.). Iíaffe (IVio- eðr Brasil. kaffe), fim tegundir eptir gæðum: 20V2 — 29^4 sk. hvert pd. Kornvara: bánkabygg 9 rd. 24 —10 rd. 24 sk. tunnan; bygg, 5 rd. 40 sk.—6 rd. 56 sk.; baunir, 7V3—8V2 rd.; hafrar, 3 rd. 80 sk.— 472 rd-i hveitimél, flourmél 5—6Y2 sk. pd., þurk- að í tunnum, hver með 176 pd. vigt 8 rd. 72 sk. —9 rd. 24 sk.; rúgr danskr 51/2—6 rd. 56 sk., Eystrasalts og rússneskr rúgr 6—6’/2 rd.; rúgmél (ósigtað) 54—58 sk. lpd.; öll kornvara, nema bánka- bygg og bygg, var fremr að smálækka í verði, og segir í skýrslunni neðanmáls, að varla hafi þá nein- ir fengizt tit kornkaupa með því verði sem hér er sett. — Sikr, hvítasikr 3 tegundir eptir gæðum, 19 —207* sk. pd., kandíssikr, 6 tegundir eptir gæð- um, 17—25 sk. pd.; púðrsikr 972—127* sk. pd. Tjara, 5 tegundir eptir gæðum, kagginn 5 rd. 64 — 5 rd. 80 sk. Islenzlc vara: Fiskr, harðrfiskr 60 rd. skpd.; saltfiskr, hnakkakýldr 35 rd.; óhnakkakýldr 28-31 rd.; óhnakkakýldi fiskrinn hafði fallið í verði um 2—372 rd. 4 næstu vikurnar á undan, eptirþví sem segir af verðinu í Ágústskýrsl., en þess er eigi getið, hvort salt-ísan er hér i fólgin, en eigi er verðs á henni sérstaklega getið hvorki nú né að undanförnu. — Lýsi, ljóst hákallslýsi 32 rd., þorskalýsi eigi verð- lagt. Prjónles, af því er ekkert verðsett. Tólg, 3 rd. 88 sk.—3 rd. 92 sk. Ipd. (þ. e. 2Zll/13—2Z2:>/34 sk. pd.). Ull, hvít ull 180—204 rd. skpd. (þ. e. 54 — 61 sk. pnd.); svört ull 160—170 rd. skpd. (þ. e. 48—51 sk. pd.); mislit ull, 155 —160 rd. skpd. (þ. e. 46Y2—48 sk. pd. Æðardún 7—7Y2rd. pd. þAKKAUÁVAHP. Eg get ei annaí) en fundit) me.r skylt aí) geta gjafa þeirra manna í Bjarnanes- og Hoffellssóknum, er gáfn Hof- fellskirkjn, þá eg byrjaþi at) byggja hana í fyrra haust, og gjiirþi hana at) timbrkirkju, en ábr var hón léleg torfkirkja. Gefendrnir voru þessir: alþíngism. Stefán Eiríksson á Árna- nesi gaf 2 rd., prófastr B. Jónsson á Bjarnanesi 1 rd., snikk- ari Jón Jónsson á Holtum 2 rd., einnig gaf hann 2 jú- fertr, er kostním 2 rd. 64 sk., porleifr Hallsson bóndi á sama bæ 1 rd., Sigurþr pórarinsson bóndi á Krossbæargertd 1 rd., Magnús Bergsson bóndi á Stórulág 1 rd., Ofeigr Runólfsson bóndi á s. b. 2 rd., Hallr sonr hans á s. b. 48 sk., Hallr Páls- son bóndi á Krossbæ 1 rd., Páll þórarinsson b. á Árnaucsi 1 rd., Halldór Magnússon bóndi á Krossbæ 48 sk., hreppst. J. Bergsson á þínganesi 1 rd., Bergr Magnósson b. á Hafna- nesi 48 sk , Hallr Jónsson vinnum. á s. b. 1 rd. 48 sk., Einar Ólafsson b. á Öþrumgarþi 42 sk., Benidikt porleifsson b. á s. b. 48 sk., Jón Sigurþsson fyrirvinna á Háhól 1 rd, Sig- mundr Ivetiisson b. Fornnstekkum 1 rd., Sigurþr porsteinssori b. áSuþrhól 1 rd., Guþbjiirg Magnúsdóttir ekkja á Stapa lrd., Sigurþr Sigurþsson b. á Borgum 1 rd., Sigmundr Eiríksson vinnum. á Bjarnanosi 1 rd Fyrir þessar lieibrsverþu gjaflr votta eg kirkjunnar vegna mitt innilegasta þakklæti, og óska þeim alis góbs frá þeim alvalda gjafara allra góþra hlnta. Einnig flnn eg mór skylt al) minuast hþr þeirra stórgjafa,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.