Þjóðólfur - 29.10.1866, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 29.10.1866, Blaðsíða 2
liéraðslæknir, formaðr fulltrúanna; Brynj. Oddson bókbindari, varaform.; Lárus A. Snorrason verzl- unarstjóri, einnig í byggíngarnefnd; V. T. Tostrup verzlunarst.; Guðbjartr Jónsson hafnsögum., einn- ig í byggíngarnefnd. En í byggíngarnefndina sjálfa auk þeirra er nú var getið úr flokki fulitrúanna : Porvarðr Þórðarson snikkari, og Jón Kr. Arn- grímsson járnsmiðr; bæargjaldkeri M. P. Eus verzlunarstjóri; endrskoðunarmaðr reiknínganna Asgeir Asgeirsen kaupmaðr. — Bæarbruni. (Eptir bréfl frá sira Páli Sigur¥>ssyni í Miíldal). „Núttina milli 17. og 18. f. mán. brann upp til kaldra kola bærinn aíi Bemúílstöi&um í Eaugardal, me% öllum bæarhilsum: eldhdsi, búri, baíistofu og bæardyrum; hafíii eldrinn snemma um nóttina kviknafc í eldhúsinu í viíii er inn hafti verií) borinn til brennslu. En þar eí> gangnafólk allt var einmitt Jjessa nótt burt af heimiiinu og í rettum og ekki heima nema kvennfólk og bórn, sem ekki vöknufiu, fyren allt logafi, og komust mef) naumindum ótnm glugga, varf) engu bjargaf), hvorki rúmfötum íverufötum eba óbru, og fólkib komst út hálfnakif). Af> eins nábist nokkulf) af mat úr búr- inu þó skemdr væri, — Úr bréfl frá rosknum og merkum embættis- manni í Múlasýslum dags. 25. Ágúst 1866. — — ,,J>af) held og flestnm hafl fundizt, ati afdrif fjár- liagsmálsins á Alþíngi hafl ekki getab orbif) verri ef>a vit- lausari en þau urftu. En þetta er eflilegt", — — — ,,J>aí) liggja nú 2 velferfarmál landsins fyrir sjónom — þetta fjárhagsmá); hitt er fj árk 1 áf) am ál if>, sem nú í svo mörg ár er búií) af> skafta landif) um mörg huridruf) 1000 rd. Jiossi klátii fer afi eins og sá fyrri, aí> læfast hægt, dregr vitríugana á tálar og fer svo hlægjandi leitar sinnar; hann veit af) þaf) er ómögulegt á Íslandi, ab koma lækningum vif) mef) nokknrri trjggíngu, því ætíf) fást nógir fantar og svik- arar og trassar af) spilla góf)nm vilja þeirra sem hlýba vilja. Fjárklábi á íslandi heflr víst aldrei ábr komizt í siíkt gengi ef>r tignarsæti sem nú, þar sem hann er verndatr innan iagauna vebanda, eiuasta til af) halda honum vif) og breita harin sem bezt út“, — — — „Jiafl heflr verif) og er rneiníng mín, af) á kláfannm vinnist aldrei mef) neinu, nema hnífnum, og þar mun reyndin á verba“. — — Niðrshurðar samtökin bér syðra virðast nú komin í almennara og fastara liorf; enska verzl- anin og E. Siemsen halda áfram að taka slátrfé með sömn kjörum eins eptir að póstskip er nú farið, og eigi er annað að ráða af binum síðustu fregnum, en að það sé orðið fullum og föstum sam- tökum bundið á héraðafundum nálega með öllum búendum frá Kollafjarðarbotni og það austreptir, að því sem jþíngvallavatn, Sogið og Ölfusá ræðr, að farga öllu fé sínu og gjöruppræta allan þenna sjúka og grunaða fjárstofn sinn nú fyrir Jól eða sjálfsagt fyrir árslokin. f>essu er komið nokk- uð lengra og talsvert lengra beldren lil munns- veðrs og ráðagerða á fundum. Almenníngr á þessu niðrskurðarsvæði er búinn að farga sem næst öllu geldfe sínu, geldám og sauðum, og meiri hluta lambanna. jþessa ættu þeir menn vel að gæta, sem eru að vísu sjálfir einlægir við kolann, cn þykir þó sem ekkert verði ágengt, af því þeir b'kjt og Tómas, eigi vilja trúa fyren þeir taki á, eigi trúa því, að niðrskurðr verði fyren þeir sjá í blóðugan strjúpinn eðr bafa fulla vissu fyrir að af sé höfuðið af síðustu rollunni hjá þessum eðr hinum búanda. f>að er svo eðlilegt og hyggilegt sem framast getr orðið, að menn hagi svo niðr- skurðinum, að hann verði sem skaðminstr hverjum einum; að bæði láti menn kvíær fitna og braggast og ullina vaxa allt svo lengi þess er kostr í góðri tíð, en það er fram á Jólaföstu eða jafnvel lil Jóla og ársloka, ef sama tíð héldist; og eins er það eðlilegt og hyggilegt, að menn vili gjöra sér skurðinn sem drjúgastan til frálags og heimilis- nota, með því að skera ásauð sinn svona smám- saman eptir því sem komizt verðr hægast yfir og | drjúgast verðr í heimilinu. f>að eru nú eigi taldir nema einir 3 menn á [ öllu niðrskurðarsvæðinu erhafi, ef eigi alveg stað- j ráðið að láta óskorið, þá samt alls ekki vilja undir- gángast niðrskurð við sveitúnga sína og nærsveit- ir. það eru þeir Guðni bóndi Guðnason á Keld- um, Ilalldór Friðriksson skólakennari (bóndinn á Rcynisvatni, þar sem Ilaildór befir baft sumar- gaungu fyrir fé sitt, befir afráðið niðrskurð), og Vilhjálmr Kr. llákonarson í Kirkjuvogi; þar eru hinir Hafnamenn allir, þar sem liann er, það veit hver maðr1. Vér getum vel skilið, að þar sem I jafn blindaðr, stokkhálsaðr og ótrauðr læknínga- postuli á í hluteins ogH.Kr.Fr. hefir jafnanverið, þá sé honum nú helzt til nóg boðið með niðrskurð- ar atferli þessum, því að hér á kláðasvæðinu eru allir þeir er liafa tii þessa verið ótrauðastir og fastastir við lækníngarnar, þeir mcnn er eigi voru lækníngamenn af eintómri fordild eða fyrir hags- muna og kjaptalofs sakir, hcldr af því að þeim tókst sjálfum að allækna sitt fé og það aptr og aptr, þeir eru nú orðnir eindregnastir niðrskurð- ármenn, eins og kom Ijóslega fram á Reykjavíkr- fundinum 29. f. mán., og vér þar að auki getum sannað með bréfum frá ýmsum heiðrsmönnum úr þeim flokki sem ekki komu á fundinn. Og livað kemr til? af því reynslan er búin að sannfæra 1) Allt til þessa heflr Gutmundr bóndi Eiuarsson i Mib- dal, sem er láiigfjárríkasti matrinn her sybra, næst Vilhjálmi, verif talinu tvíbentr mef ab skora, en at kveldi 25 þ. mán. afreti hann algjört og fastbatt þaf at skera nibr allt sitt íe.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.