Þjóðólfur - 13.11.1866, Síða 1

Þjóðólfur - 13.11.1866, Síða 1
19. ár. 3.-4. . ——------------------------— v/ Reykjavík, 13. Nóvbr. 1866. — Póstskipib Arcturus lagíi hcían árdogis 1. þ. mán., og nú út meira en bor?) har af lýsi, saltkjiiti, tólg og ull. FjMdi manna tóku og far mt!) þvf a? þessu sinni: læknirinn Hastrnp, og hinn katólski klerkr Dekiere, er ætlar a?> dvelja 'etrarlángt á Skotlandi en koma híngaþ aptr í vor: kaup- tnennirnir Auderson, W. Fisher, Sv. Goþmundsson frá Búí)- um, Svb. Jakobsou, konsul M. Smith og þorsteinn Thorstein- sen frá Vatneyri meí) bróburdóttnr sína, Sofín þ>orsteinsdótt- ur frá Æf'ey, 17 vetra, er mælt aí) Capitain lieutenant Hammer hafl hoíiife henni til sín; Bitchie kaupmaíir frá Peterhead á Skotlandi, meí) alla sína niibrsuþnmenn, og flutti út feyki- mikiþ af niþrsoþinni ísu, nifcrsoíli?) kjiit af 6 — 700 fjár, og nokku?) af laxi; var nú í fór tne?) honum ,Aiidres Andresson Fieldste?) bóndi á Hvítárvöllum ; fleiri voru þa?) er sigldu me?) þessari fer?i; þeir Oldhauer múrineistari og L. Latige timbr- meistari er voru yflrsmiLir viþ bóklilöþu byggíngu ens lær?)a skóla, er Kelsall englendíngrinn gaf til féí): skipbrotsmenn- irnir af Arndísi, er hér brotra?)i vi?> Akrey, þeir 4 skipverj- arnir, er ná?)u líft af Anne Marie vi?) Hornstrandir, stýrima?)r sá, Franzen a?i nafni, er lærbrotna?i í vor anstr á Sey?isflr?i er lítil fallbyssa sprakk og splundrahist, er hleypt var af til vi?)hafnarskots á skipi kaupmanns Pauls Johnsens frá Akreyri, en heflr legi? hér í gjörvalt sumar í sárum og til læknínga þar til nú, og Olafr Björnsson (Sigurþssonar fyr á Belgsholti 1 Melasveit) til ibuabar- ebr annars náms. — Sakamála lögin nýu. {>ess var fyr get- ið, að lögstjórnin hafði kvatt þá sliptnmtmann og dómendrna í iandsyfirréttinum í nefnd til að segja upp álit sitt um lög þessi og tiilögur um það ef einhverju þækti nauðsyn á að víkja við eðr breyta. Nú er mælt, að nefndin hafl lokið svo þeim starfa sínum aðluin hafi sent álitskjal sitt um málið með síðustu póstssipsferð. jþað er haft fyrir satt, að eigi hafi nefndin stúngið upp á mörgum ne verulegum breytíngum við lögin sjáif, en nokkrir ætla að jafnframt og tillögur hennar lutu að því, að lögin yrði lögð fyrir þingið og þar eptir gefið konúnglegt iagagildi hér á landi, þá hafi verið jafnframt stúngið upp á að nema hýðíngar eðr vandarhagga hegningu úr lögum yfir höfuð að tala bór um land, en að í þess stað yrði reist betrun- arhús á opinberan kostnað hér í lleykjavík, þar sem sakamenn gæti afplánað hegníngarsekt sína. — Uandbók presta. f>að er mælt að hinn nýi biskup vor, lierra P. Pjetursson hafi með þess- ari póstskipsferð sótt um vald til að mega endr- skoða og laga handbók presta áðren hún verði nú lögð upp af nýu. þetta verða allir að játa að er nauðsynjaverk, því handbókin þarf í mörgum greinum verulegrar leiðréttíngar og endrbótar við, einknnlega í öllum þeim atriðum hennar sem eiga að vera til leiðbeiníngar, varúðar ogframkvæmdar í enu kennimannlegaembælti. — Prufastr kvaddr. — Eptir midangeugna kosníngu herabsprestaima, heílr biskupinn yflr Islandi 29. f. mán. kvatt til prófasts í Snæfellsnes og Hnappadals prófastsdæmi, prestinn sira Svein Níelsson á Staí)astab, og geíPb honum jafnframt umboí) sitt til aí) semja venblagsskrána ásamt amt- manniimm. — Bátbtapi og slysfór. — 18. f. mán. lagí)i bátr me(5 2 mónnum innan úr Hvítá og út eptir Borgarflíii, og sást til hans útum fram hjá Melura í Borgarflríi nál. kl. 5 um dag- inn, er því taliib víst, meb því heldr var mótdrægt, aí) hann hafl eigi komizt suí)rundir Vogana norfcanvert vib Skipaskaga fyren nál kl. 7 um kveldib. Daginn optir fanst bátrinn rekinn í brotum, mestallr farángrinn og amiar mafcrinn, hinn fanst rokinn daginn eptir, þegar mannleit var a?) gjórb. For- ma^rinn var fjorbjórn Davífcsson frá Spóaiftýri, kvongaí)r maí'r, fremr ungr og átti mórg bórn í æsku, en hásetinn var Jón Snorrason vinmimabr frá Hóll í þ»verárhJíb. — Um mibj- an f. món. druknabi í Lángá í Mýrasýslu Sigur?ir Björns- son, upprnnninn frá Kárastöbnm þar í sýslu, efnitegr mabr nýkyongabr, a? eins hálfþrítogr a? aldri; lík haus fanst eptir margítrekaba leit. — Ófarir a? sj álfsvöldnm. — Seint í Agúst (ebr önd- verblega í Septbr.) þ. á. rébi sjálfum sér hana bóndinn á Hei?i á Rángárvöllum, Jón a? nafni, me? þeim atviknm, a? hann hengdi sig, a? því oss heflr sagt verib, því engi heilr orbi? til a? skýra oss skriflega frá þvf. — Gnbmundr hóndi Gubmnndsson á Króki í Bisknpstungum, hafbi opt á hinum seinni árum kent gobveiki öbruhvoru, en þó aldrei svo þungrar og vibvarandi sem nú er fram á sumari? kom; er sumra mál, a? honum hafl þyogt, er á dóttur hans létti sinnisveikjan, er hún þjábist af í vor, svo a? hann fór me?> haua til lækninga hínga? su?r og var? a? góbu; í þeirri ferh var Gubmnridr sjálfr alheill á gebinu. En er honuui þyngdi þegar fram á snmari? kom, var homim komi? burt af heimilinu og á abra bæi, og mun hann þá í rábleysinu hafa sýnt af sér optar en í eitt skipti a? hann hefbi ásetn- írig e?r laungnn til a? týna sjálfum sér, þó a? niiklu minna virtist bera á þvi hina síbnstu dagana er hann lifbi, og var því fremr fari? a? slaka á gát þeirri, or á?r var á mannin- nm höf? fyrir þessar sakir. En 25. Agúst e?r abfaranóttina þess dags hvarf hann af bænum þar sem hann var og fanst nokkuru si?ar rekinn úpp úr Hvítá hjá hæunm a? Höf?a, og er talib víst a? hann muni hafa drekt sér um ármótiu,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.