Þjóðólfur - 13.11.1866, Page 2

Þjóðólfur - 13.11.1866, Page 2
þar sem Tiíngiifljót fellr í ITvítí. Gubmnndr heitirin var 55 ára aí) aldri, góþr drerigr og vel a?) sér, fræbi- og bóknáms- maíir flestnm samtt'þamönnnin fremr í bændasthtt. — Af sorglegum viíiskilnaíii merkisbóndans Heiga Jónssonar í Stafholtstúngum heflr oss veriþ skýrt meí) eptirfylgjandi grein eptir knnnirgan mann: „þrann 9. Aug. gekk bóndinn Helgi Jónssoní Neþra- nesi í Stafholtstóngum sníir nndir Hvítá. þegar hanu fór af staí) ætlaíii fólkib ab leggja sig fyrir um mibjan daginn, og sagbi hann því ab hann ætlabi ab skoba slæur og koma strax aptr, og helt hann á orftiiu sínu. (Nebranesland iiggr ab Hvítá). J>eg»r fólkib vaknabi var Helgiekki kominn. Hngs- abi þab ab hann væri faririn ab slá subr vib ána, og gokk sonr haus, sem Asmuridr heitir, strax subr ab ánni. Hann sá þá föþr sinn hvergi á engjnnum; gekk hann þá fram meb Hvítá upp fyrir Lángholtsvaf) og þángaþ sem heita Hörbu- hólar. þar er hylr í Hvítá og hríngiba í hylnum. J>ar ser hann orf föbr síns í áimi og hafbi orfhællinn eba ljárinn fezt sig Vib stein, en föbur sinn sá hann hvergi. Telja menn víst ab hann hafl í þenna hyl farib, en hvernig þab lieflr atvikast vita menn ekki1. I vor var hann á ferb sjóveg af Iirákarpolli, kom þá svo hastarlega ofan jflr hnfiibib á honum ab hann iell í sjóinn, nábist þó aptr, en var mjög abþrengdr, svo menn heldu ab hann hafl ekki verib jafngóbr síban. Nó halda menn ab sama hafl ai'.bnriþ, og ab hann hafl annabhvort fallib í ána þegar hann gekk meb henni, eba ab honum hað komib einhver ráblejsa. Ekki vita menn af) hanu haft sett neitt fyrir sig, enda voru heimilisástaibr hans í öllu tilliti hinar æskilegustn, og þann 28. Jólí giptist hann í seinna sinn og var þá glabr og kátr. Mclgi sál. var mabr skjnsamr og ráV settr og stiltr vei, nokkub dulr og þóngbóinn í skapi, helzt hversdagslega, en gat þó verib glabr og skemtinn. Hann var dugnabar mabr, og var orþinn meb efnubustu biendum í Staf- holtstóngum, jafnvel þó hann hafl verib mesti tjölskyldumabr. Hann mnn hafa verib um flmtugsaldr. Hann var hár mabr vexti, vel limabr og hinn gjörfulegasti. Hann var einhver hinn mesti atgjörflsmabr, og svo mikib karlmcuni og svo glím- inn og snar, ab þab er vafalanst ab hann heflr ckki átt sinn jafníngja í Borgarflrbi og of til vill ekki á subrlandi. Hvaf) sem mabr sá hann abhafast er snerti afl og ftmleik var hann afbragb annara manna. Er þab til merkis af) hann eitt sinn svo margir meiin sáu, liijóp alvotr eba gagndrepa yflr gróf þá sem er af) vestanverfm viu Keflavík. Jiótti þab svo vel gjört aí> hlaupib var mælt og voru réttar tíu álnir. þaf) er sorg- legt þegar jafn vinsæiir, vandabir og dugandis menn, sem Helgi sál. var, burtkallast svona vofeiilega". _ h 0. (Aftsent). HÆTT ER EINU AUGANU NEMA VEL FARÍ. ísland liggr svo norðarlega á jarðarlinettinum, það er svo afskekt og fjterri öðrum löndum, og þar að auki svo lirjóstugt og ófrjósamt, að það er ekki tiltökumál, þótt vér stöndum lángt á baki 1) l>ar nálægt fanst og lík hans ebr var slætt upp eptir ítrekaba loit og abrar tilraunir; kiínniigum mönnum þykja og engi líkindi til ab hanri hafl farizt þarna fyrir slys, heldr fargab sör á þenna hátt í gebveiki þeirri eba þúnglyndi er á homim merktist þegar fram á sumarií) kom. annara mentaðra þjóða bæði að auðlegð, íþróttum og kunnáttu í ýmsum greinum. En þó eru það sumir hlutir, sem vér höfum staðið öðrtim þjóð- um jafnfætis í, og eru það einkum sagnafræði, lat- ínuþekkíng, trúrækni og kristileg barnauppfræðíng. þetta eru þeir fjársjóðir, sem þrátt fyrir aðra fá- fræði og fátækt vora, hafa viðhaldið, ekki einungis áliti voru í hinum mentaða heimi, heldr og þjóð- lífi sjálfra vor á hinum liðnu öldum, og þeir hafa veitt oss lnig og dug á mörgum hörmunga og mæðustundum. þetta hafa verið þeir máttarviðir sem hafa haldið oss uppi þegar vér ætluðum að vanmegnast og aptrað oss frá að komast í tölu þeirra þjóða, sem viltar kallast. J>etta sýnir saga vor Ijóslega og hið sama vottar reynsla hvcrs ein- staks manns. Vér ættum því ekki að meta lítils þessi einu auðæfi vor og það væri sorglcgt teikn tímanna, ef svo reyndist. Sögu vora getum vér ekki yfirgeflð án þess að yflrgefa sjálfa oss, lienni getum vér ekki glcymt án þess að gleyma hinni íslenzku túngu. þekkíng hinna fornu mála, latínu og grísku, hefir jafnan verið talið eitthvert hið bezta mentunarmeðal, og ef vér skoðum sögu vora sjáum vér, að þeir Íslendíngar, sem hafa unnið sér álit hjá öðrum þjóðum hafa allir verið mæta vel að sér í þessum málum; byggíng þeirra er svo fögur og fjölbreitt og svo mörg snildarverk á þau rituð, að þau hljóta að hvessa skilnínginn og auðga andann að mörgum háleitum hugmyndum. Ætt- um vér þá að yfirgefa kristilega trú og hætta að veita börnum vorum kristilega uppfræðíngu? Iírist- indómrinn er lífsafl og undirstaða allrar æðri ment- unar í heiminum; þar sem Ijós hans ekki lieíir skynið þar sitja þjóðirnar í andlegu myrkri, já án hans geta þær ekki einu sinni tekið framförum í hinni veraldlegu mentun, eins og sjá má af sögu Kínverja, Tyrkja og annara heiðinna þjóða. Á miðöldunnm þegar Ijós kristilegrar trúar depraðist af hjátrú og klerkavaldi, þegar kristilegir trúar- lærdómar voru afbakaðir og aflagaðir af manna- setningum, þá varð svo dimt í heiminum, að þjóð- irnar sáu ekki fótum sínum lorráð, og rötuðu í hina megnustu villu. En það yrði oflángt blaða- mál og ætli hér ekki við, að tala um ágæti hinna kristilegu trúarbragða, það er heldr ekki nokkrum manni auðið að lýsa því til fulls, því að það er ótæmandi og óendanlegt, með því þau eru kraplr guðs til sáluhjálpar hverjum sem trúir. J>au full- nægja hinum æðstu þörfum mannlegs anda og hvergi annarstaðar (innr sálin livíld og frið, þau eru himnesk svölunar- og huggunarlind fyrir hinn

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.