Þjóðólfur - 13.11.1866, Síða 5

Þjóðólfur - 13.11.1866, Síða 5
13 — En þó þessu sé nú svona varið, þá dugar eigi að þlaupa í þetta eins og sumum hættir við og segja: »Nú viljum vér lækna alia sjúkdóma með vatni og mjólk«. J>að þarf eigi annað en þamba vatn og mjólk sem mest, þá batna manni allir sjúkdómar! þetta var viðkvæðið bjá sumurn þegar vatnslækníngarnar komust á, þángað til fjöldi manna var búinn að skemma sig á enda- lansu vatnsþambi; og að líkt muni hafa átt sér stað við mjólkrlækníngarnar efast eg eígi um. Priestnizs átti opt að berjast við ógegnd þessaeðr tvenn ósköpin, sem almenníngi altað einu erlend- is og hér, er mjög hætt við. það á alt.að ganga í loptinu og sjúkdómarnir eiga að hverfa alt í einu rétt eins og við kraptaverk. Yerði það ekki þá er ýmist, að meðölin eiga að vera ónýt eða lækn- irinn á eigi að þekkja sjúkdóminn og þetta fram eptir götunum, er þá stundum hlaupið í einhverj- ar bábiijur, og er þeim þá einatt þakkaðr bati sá sem tíminn alleina á þökk fyrir. það er eins og mannkyninu ætli seiut að skiljast það, að »hóf er bezt að hafa í allan máta«, það þarf að hafa hóf á öilum hlutum; þar sem dæmi eru til þess að ýmist hafa sjúklíngar verið sveltir til dauða eða verið gefin svo strembin og mikil fæða, að þeir hafa beðið bana af. |>að er eins og margir eigi svo bágt með að átta sig í hin- um réttu hiutföllum fæðu meðala, eptir því sem á Stendr, ogjafnvel læknar sjálfir hafa stundum farið villir vegar í þessu efni. Til allrar lukku lifir enn sú trú hér á íslandi, að kaplamjólk og nýhleypt nýmjólkrmisa sé góð fyrirsjúka inenn, og eg held einmitt, að þessi trú hjálpi opt til þess að hér deyr allopt að tiltölu minna úr taugaveiki en er- lendis, livar trúin um mjólkrinnar slímandi náttúru er býsna útbreidd, og aptrar mönnum að viðhafa hana meðan hún á sem bezt við. J>að er nú raun- ar satt, að þessi almenm'ngs ótrú á mjólkinni er- lendis hafði ýrnsar orsakir og eru þær einkum þessar: 1. Öllum bráðum sóttum fylgir meiri og minni þorsti, af því menn hafa verið hræddir við að láta sjúkiing drekka smátt og smátt ofurlítið af köldu vatni, sökum þess menn héldu að þetta kynni að gjöra honum innkuls, þá hefir liann verið látinn drekka svo mikið af spenvolgri nýmjólk eða vatns- blandi, að hinn veiklaði magi hefir eigi haft við að melta þetta eins og þurfti, hefir þetta skemt mag- ann og orðið sjúklíngi að illu einu. 2. Menn hafa eigi gáð að því, að meltíngar- kraptr allra bráðveikra veiklast svo mjög í skæð- um sóttum, að maginn þolir eigi ncma litla og létta næríngu í einu, og þegar menn eru alt af að drekka nýmjólk eða nýmjólkurbland, af því þorst- inn rekr svo á eptir, þá getr þetta auðveldlega orðið meira en meltíngaraflið fær viðtekið, og hefir sjúklingrinn meira ógagn en gagn að því. Ilérvið bætist nú, að menn hafa mestu trú á nýmjólkinni, en hún er örðugust til meltíngar, þar á móti hafa menn litla trú á undanrenníngu sem þó er léttari. 3. Flestir sem á ferð hafa verið munu hafa tekið eptir því, hversu bumbult rnönnum getr orð- ið af kaldri mjólk þó héilbrigðir sé, nú með þvf sóttveikir menn vilja helzt drekka kalt, sökum hit- ans, þá vilja þeirsjálfir helzt mjólkina, eðamjólkr- blandið kalt, og verðr svo opt illt af því. þetta sem nú var talið veldr því, að mjólkin hefir aldrei náð að komast í það gildi sem hún á skilið, sem lækníngameðal, og hefir hún því mjög sjaldan verið viðhöfð í því skyni sem verða inætti, ef menn kynni með að fara. En þetta verðr maðr að vorkenna almenníngi, því þó mjólk og vatn sýnist einföld meðöl, þá hafa þau það sameiginlegt með öllum öðrum meðölum, að þau þurfa að viðhafast eptir kríngumstæðunum á ýmsa vegu alt eptir ástandi sjúkdómsins og sjúklíngsins og mörgu fleira. (Framhaid síðar). Mannálát og slysfarir. Leiíiréttíng .í. í f. árs fjj.íísóiU bls.71 neíianmáis, er þaí) missagt, a!> Kristín Björnsdóttir iSkúlasonar prests á Tjörn á Vatnsnesi) hafl verit) ,,m«tir“ sira Björns Jónss. í Bólstaíla- hlífc; hún var tengdamóiiir lians, kvinna Ólafs Jónssonar á Frostasjöbum og móbir íngibjargar, er sira Björn í Ból- staiahlíb átti, frú puríiar Gröndal og Hólmfríliar kvinnu Jóus sýslumanus Jónssonar í Bæ í Strandas. Bls. (>2 Magnús Magnússon (faiir Barbáru á Iilíiarenda konu Lopts sál) bjó á Hamrakoti í Andakýl (ekki Hamragörium). — 20. Maí 18(55 andaÍist ab Lykkjn á Kjalarnesi merkis konan Diljá f>órbardóttir, 52 ára ai) aidri, fædd 17. Nóvbr. 1813; húu var tvígipt fyrst 23. Sept. 1838, Eyólfl bóka biudara Ólafssyui og eignatíist meb honuin (i böru, 4 þeirra lifa, eitt þeirra er Gubrún, kvinna Jóns Jónssonar timbr- meistara og borgara á Efraholti í Reykjavík; í annai) siuni giptist Diljá Magnúsi hreppstjóra Eyólfssyni á Lykkju og varö mof) hoiiiim 8 barna móbir og eru G þeirra á lífl; hörabs- prófastrinn sira Ólafr Pálsson setti herini grafletr er var prent- ab. — 5. Júní s. ár audaþist her í Reykjavík tómthúsmabr- inn Einar Signrbsson í Melkoti, 72 ára a?) aldri, hann var borinn og barnfæddr þar í Melkoti og haffei búií) þar allan búskap Binn til daubadags, eins og foreldrar hans, fyrir hann Sigurbr Ásmundsson og Sigríér Magnúsdóttir (al- systir Gizzurar nætrvarftar). Einar var tvígiptr, átti fyr Krist- ínu Pötrsdóttur frá Byggaríii á Seltjarnarnesi, alsystur Guíl- niundar stúdents Petrssonar er fyr var verzlnnarstjóri Bjarna riddara Sivertsens í Hafnarflribi, en silan bjó í Svitholti,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.