Þjóðólfur - 13.11.1866, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 13.11.1866, Blaðsíða 8
hreppsstjóra E. Roykdals frá Askoti, mæta á skipta- fundi mánudaginn hinn 3. Desember þ. á. a<b heimili mínu Leyrá og verfcr, þá, ef unnt er, til lykta leitt ábr teb dánarbú. Staddr í Reykjavík 10. nóvember 1866. J. Thoroddsen. — Næst komandi vor vil eg byggja einhverjum hinar svo kóllui&u Mosfellsbríngur til þess annaí)hvort aft reisa þar n> býli eí)a byggja upp hinar fornu húsatóptir. J-eir sem kynni ab vilja reisa þar bygb eiga ab snúa ser til ófcalsbónda Hafliía Hann- essonar á Gufunesi, sera fyrir mína hónd semr um leigumála og byggíngarskilmála. þorkell Bjarnason, preslr til Mosfells. — Gráa hryssu 12 — 14 retra, áafrökul) í vor en numiti neíian af tagli, járnu?) á framfótum me?) 4 borulum skeifuui, veigeng, mark: biti aptan vinstra, hirti eg í stóíirettum í haust, og má ríttr eigandi vitja herinar til mín, mót sann- gjarnri borgun fyrir hirín'ngu og lýsingu n'b Kápareykjnm í Reykholtsdal. Ólafr JÓnSSOn. — Af túnunnm fyrir vestan Reykjavík hafa fyrir svo sem 3 vikum týnzt 2 hross: grá meri, nokkub dókkdrófnótt meí) dókkleitum hófum og dekkri á fætr, fremr hófastór, meb stýft tagl, aljárnub, meb sexborubum skeifum undir framfót- um, vókr, mark: standijóbr framan hægra herumbil 14 vetra, og dókkraubr hestr meb síhutókum, Ijósari á tagl og fax tæplega meftalhostr á vóxt, magr, en ólatr, illa járnabr, mark: 2 standfjai&rir framan hægra og blaftstýft framan vinstra, ht^r umbil 12 vetra. |>eir sem kunna aí) flnna hross þessi, eru befrnir aí) halda þeim til skila til mín, ab Hólakoti vib Reykjavík, gegn sanngjarnri borgun. Páll Eyjólfsson. — Ljúraubr hestr, stjörnúttr, nieb miklu og siíiu tagli, skaflajárnaír á 3 fútnm, stúr og krángalegr, mark: tveir bitar eba einn aptan hægra, tapaíiist á næstiiinum hanstlestum liér sy?)ra, og er beíi?) að halda til skila til Magnúsar búnda Magnússonar á Breií)abúistö?)um í Ölfusi. — I úskilum er moidskjúttr hestr, meí) standfjöíirfram- an hægra, bita aptan vinstra, og má rettr eigandi, meb því aí) borga hiríu'ngu og auglýsíngu þessa, vitja hans til mín aí) Ran rbæ í Ölfusi. Jón Halldórsson. — Hvít ær, mark: sílt hægra gagnfjaþraþ vinstra, tapa?)- ist úr rekstri hér f Reykjavík fyrri hluta f. mán., og er beí)i?> a?) halda til skila nnnabhvort til púrþar Guþmnndssonar á G rím s s tö þ 11 m vi?> Reykjavík e?)a til Jóns Halldúrssonar á Langar da isli ú 1 n m. — Rautt mertrippi vetrgamait, úmarka?), kom hér um mitt snniar næstli?)i?>. og má réttr eigandi vitja þess e?)r and- vir?is, mút sanngjarnri borgnn fyrir hir?íngu og þessa aug- lýsíngu tii míii a? Sy?ribrú í Grímsnesi. Jiorleifr Bjarnason. — 29. f. m. var selt vi? opinbert nppbo? hvíthyrnt hrút- lamb sem hjer var í úskilum, mark á því var: sýlt bægra stýft vinstra. Réttr eigandi má vitja andvirþisins til mín a? frádregnum öllum kostnabi, ef hann gjörir þa?> innan þriggja mánaþa. Landakoti á Vatnsleysuströnd, 3. Núvemb. 1866. Gnðninndr Guðmnndsson. — Um þorra byrjnn næstl. vetr, týndist á Eyrarbakka, á- iei?is í útver, skinnbógguil, hvar í var brókarefni og 2 ristar le?riengjur; heyrzt helir, a? Holtamenn, er fúru næst á eptir þeim er týudi, hafl fundi?, og er be?i? a? balda til skila til Stefátis Filippussoriar á Varmadal á Rángárvöllum. — Snemma á næstl. snmri tapabist frá Kleppi Múbrúnn hestr, 6 vetra gainall, ætta?r úr Biskupstúngiim, velgengr, í me?allagi stúr, úraka? fax og tagl, eptir sem eg man, mark: sneitt framan vinstra; hver sem kyimi a? hitta þenna hest, umbihst a?) gefa mör som fyrst þar um vísbeudíngu, en ekki senda hann fyren eg gjöri þar nm nákvæmari rábstöfun. Tærgesen. PRESTAKÖLL. Veitt: Fljútshlíbar þíngin, roe? fyrirheiti, 1. þ. mán. sira Lárusi Hallgrímssyni Scheving; abrirsúktu eigi. — Höfbi í þíngeyjarsýslu. s. d. abstobarprestiuum í braubinu sira Gunnari Olafssyni, abrirsúktu eigi. — Saurbær í Eyaflrbi, 5. þ. mán. sira Júni Einarssyni Thorlacíus presti til Miklagarbs, 20 ára presti; ank hans súktu sira G. por- ,valdr Stefánsson til Frúbár-pfnga, ó ára pr., og einnig var súkt fyrir sira Hjörleif Guttormsson á Skinnastöbnm, 31 árs prest, eu fullmaktarlanst. Óveitt: G r e n jaba r s t a? r er nú ofan tekinn ebr af- mábr úr braiiba-aiiglýsíngunum, meb því stiptsyflrvöldin sendu nú me? pústskipi fyrir konúng bænarbref þau um brau? þetta þeim höfbu send veri?) til álita og mebmæla hó?an af landi, eu þau voru a? eins tvö: frá abstoíarpiestinum í brauíinu sira Magnúsi Júnssyiii, er rní muu vera orbinn nál. 30 ára prestr, og hellr haf't alla ábyrg? á stu? og kirkju a? Grenj- abarsta? um mörg niidanfarin ár, og sira Jún prúfastl Hallsson í Mildabæ. — Selvogsþíng, (Strandar- og Selvogs súkn í Árnessýsln og Krísivíkrsúkn í Gallbríngusýslu) a? fornu mati: 17 rd. 4 mrk 4 sk.; 1838; 75 rd.; 1854: 136 rd. — Mikligarbr (me? útkirkju a?) Húlum) í Eyaflrbi, a? fornu mati 20 rd ; 1838; („lénsjör? engi“) 100 rd.; 1854: 165 rd. 57 sk. — Hvammr f Norbrárdai (me? útkirkjn a? Norbtúngii í Jiverárhlib), a? fornn niati 37 rd. 4 mrk; 1838: 191 rd.; 1854: 280 td. 71 sk.; lnust fyrir uppgjóf sira Bened. Björnssonar mí 70 ára, en þare? annar er uppgjafaiprestr í braubinu, sira Gublaugr Sveiribjarnarson 80 ára, er nýtr ’/, af prestakallsins föstu tekjum, þá eru sira B. B. nú a% eins áskilinn x/3 þrib- •júngr af þeim 2/„ tekjanna, er hanti hafbi á?r en bann gaf npp brau?!i?>, og ver?r hann þannig abnjútandi a?) eins 2/0 af prestakallsins vissu tekjum á meban hinn uppgjalarprestr- inn, sira Gubl. Svbs. er á lífl, on lifl sira B. hann, fær hann æfllángt npp frá því */, af tekjnnnm; hér af leibir a? prestr sá, er nú fær brauíi? frer sjálfr a? eins ‘/u af liiniim vissu tekjnm á mebnn bá?ir uppgjafarprestarnir lifa. Öll þessi 3 brau? ern anglýst 6. þ. mán., og enn fremr s. d. Skeggjastabir á Lánganesströndnm meí) fyrirheiti eptir kgsúrsk. 24. Febr. 1865. — Reykholt (me? útkirkjn a? Stúra-Ási) í Borgarflrbi, — sira Jún prúfastr þorvarbarson dú 6,þ.mán. — a? foruu mati 68 rd. 4 mrk; 1838: 329 rd.; 1854: 420 rd. 77 sk.; ekki auglýst. — Næsta bla? ; mánud. 26. þ. mán. Utgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssun. Meðritstjóri: Páll Mehteð. Prentabr í prentsuiibju islands. E. Iiúrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.