Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 7
— 23 — - MANNALÁT OG SLTSFARIR (Frarali.). - 2. Okt. f. á. (1865) andaíiist húsfrú Helga S igmund a r d ó 11i r á Litlueyri í Bíldudal, kona f>orleifs kaupm. Johnsens, en hann andaíist sjálfr á næ6tl. sumri, og er heiti?) at5 senda sííiar helztu æflatri%i þeirra lijúna til birtíngar í f>jófxílfl. — 1. Núvbr. s. á. dú Guíirún Júnsdúttir kona Árria Gísla- sonar fyrrverandi hreppstjúra, á Kírkjubúli í Dalasvoit (Harba- strandars.) hún var hér um til 70 ára, einstaklega heppin yflrsetukona, enda hafbi hún fongizt vií> þa% starf, frá úng- dúmsárnm, af biirnum þeirra Árna lifa 3 synir og 3 dætr. — 6. Desbr. f. á, andaþist á Flagbjarnarholti í Landmannahrepp Gísli Brynjúlfs6on Stefánssonar, er bjú aí) Kirkjubæ á Rángárvóllnm, 73 ára, giptist í fyrra sinn haustií) 1825 yflr- setukonunrii íngibjörgu Olafsdúttur frá Austasta-Skála un dir EyaQöllum, met) þessari sinni konu varf) honum 5 barna auþ- it), lifa 2 þeirra Ólafr og Helga, hennar misti hann 1843 en kvongaibist ári síþar (1844) aptr í annaí) sinn Sigríbi Árna- dúttir ekkju eptir Steindúr sál. fiúrþarson frá Helliim á Landi Arni faþir hennar var F.iríksson frá Háholti í Gnúpverjahreppi, meb þessari sinni koiiu varí) horium 6 barna auþif), lifa 2 þeirra íngibjörg og Guþríþr. „Gísli Brynjúlfsson var hrepp- stjúri í Landmannahreppi 8 ár og sættanefndarmaþr nm 20 ár. Eptirlifaudi ættmenn og náúngar minnast haris sem sannrar fyrirmyndar ab ráþvendni og stillíngu". — 20. Jan. þ. árs andabist af) Nef)rabæ í Selárdalssúkn sira E i n a r G í s 1 a s o n fyr prestr til Selárdals, rúmt áttræþr af) aldri fæddr þar á Staímum ár 1785, voru foreldrar hans sira Gísli Eiriarsson { Selárdal, albrúþir ísleifs Einarssonar etazráþs og yflrdúmsforseta, og Kagntieiíir Bogadúttir frá Hrappsey. Sira Einar korn í Bessastafiaskúla 1809, útskrifaþist 1811, víg'fcist til af)stof>arprests föþur sínum 1812 og bjú í Laugardal í Tálknaflrþi til 1829, þá hann fekk veitíngu fyrir Selárdal eptir lát föfcur síns, og var þar siban prestr ril 1864, er liann gaf upp stabinn, og fluttist þaban búferlum ab Nebrabæ og þjúnabi hann þannig prestsembættinu í 52 ár. Hann kvon- afcist UagnhildiJúnsdút.tnr frá Subreyri i Tálkna- flrbi systir fiorlcifs kauprnanns Juhnsens í Bíldudal er fyr var getib, en misti haua 1827, varb þeim 8 barna aufcifc, lifa 4 þeirra, 1 sonr og 3 dætr, setn öll eru gipt og búa þar vestra Sira Einar var mikill vexti og hraustmenni á ýngri árum, gúbmeimi hifc mesta, sibprúbr í aliri upgengni og vandvirkr og vandabr kennimabr, þess vegna ab maklegleikum virtr og elskabr af súknarmöiinuru sínum og öllum óbrum er hann þektu. — 27. s. mán. andabist ab Sleggjulæk í Stafholts- túngum, eptir lánga legu af tærandi brjústveiki, merkisbúnd- inn G u b n i J ú n s s o n, hann var fæddr ab Fljútstúugu í Ilvítársífcu 2. Núvemb. 1791, hvar hann úlst npp hjá foreldr- um sínum Júni f>úrbarsyni, og Oddriýu Bjornsdúttir buandi þar; GuW sál. reisti fyrst bú ab Kalmaunstúingn og giptist þarfyrri konu sinni Ljútuni Einarsdúttur, f>orleifssonar. þab- an flutti liann ab Sámstöbum, og þaban afc Sleggjulæk, hvar liann bjú í fnll 40 ár, þar misti hann fyrri konu sína, Ljút- uni, eptir 6 ára hjúnaband þeirra. Seinni kona Gnfcna sál var (nú eptirlifandi ekkja hans), Ilildr Einarsdúttir frá Bæ í Bæarsveit, Snorrasonar frá Húsafelli, Gnbui sál. eignabist als 5 börn, nl. eina dúttur, (Gufcrífci konu Olafs Gubmundssonar nú á Einarsnesi) meb fyrri konu sinni, og 4 sonu meþ seinni kouu sinni, hvar af 3 eru lifandi og nú allir hjá múíiur sinni. „Gubni sál. var einhvor hinn mesti atgjörfls mabr bæbi til sálar og likama, mebal leikmanna mátti telja hann hinn frúb- a6ta og minriugasta, hann var mæta vel hagorbr og brúkabi þá list flestnm betr, hann var félagsmabr hinn bezti, og stjúrn- samr og dnglegr hreppstjúri, hverri stofcu hann gegndi nm 5 ár. Húsfabir, ektamaki, og fabir var liann hinn bezti, og triggr og hollr vinr þeim vandalausn, stjúrnabi heimili sínn meb greind og dngnabi, verkmabr var hann einhver hinn af- kasta mesti og sebasti, bæfci vib smíbar og abra vinnu1*. — 15. s. rnáii. deybi Árni Einarsson á Presthúsum í Garbi •72 ára, hreppstjúri þar í hreppi frá 1834 til 1840. Fareldrar hans voru Einar Árnason fiorgilssonar á Stapakoti sem drukkn- abi 1793, og Olöf Guþmundsdúttir, er seirina giptist þorsteini Júnssyni hreppstjúra á Stúrahúlmi t 1811. Konu sína Val- gerbi dúttur sira Eiríks Gnbmuridssonar á Ilvalsnesi missti hann 1859 eptir 45 ára hjúnaband, eptir ab hafa líka mist öll börn sín (3 uppkomin og gipt) nema cinn son, sem enn liflr vib mikla vanhellsn. „Arni heitinn var greindr mabr og vel aþ sftr til munns og handa“. — Abfara nútt mibviku- dagsins 21. Febrúar þ. á. árs andabist eptir 10 vikna rúm- fasta legu, dngriabarbúndinn f>úr%r Jöriindsson á Laug í Biskupstúngum, hann var 63 ára fæddr 1803, ,,af- bragbssmibr á trö og járn og kopar, og áseinni árum Iagfci hann fyrir sig söbla og hnakkasiníbi, sem eins fúr höndnlega, því hann var vandlátr mabr vib sjálfan sig, og einstakr hirbu- mabr. Ab hanu vann ætlunarverk sitt trúlega, vottar frá- gángr á lians heimiii, og víba hvar í því bygbarlagi og má því haus sakna af ættíugum og vinum“. — l. Marz 1866 do í Hankholtum í Hrunamannahreypi ekkjan Vaigerbr Ei- ríksdúttir, á 95 aldursári. Hún dú seinnst hinna nafn- kendu systkyna, barna Eiríks búnda Júnssonar á Bolholti á Rángárvóllum, sem mikil og gúþ ætt er frákomin, — hin svo nefnda Bolholtsætt. — Vaigoríir sál. var fædd 1771, gipt- ist 1798 Júnl búnda Júnssyni í Haukholtum, albnífcr Einars hreppst. á Herghil (fiifcr Júns hreppst. og danebrogsmanns á Kúpsvatni) en hálfbrúþr Gríms stúd. í Skipholti, þau áttu 4 börn, giptist 3 þeirra og áttu afkornondrf en eru nú öll fyrir löngu dáin. Hún var ráfcdeiItlar- reglu- og dugnaþarkona gúl&söm og hjálpsöm vifc alla, og var því virt og velmetin fyrr og seinna. — NIDRSKUIIÐIIINN á kláðasvæðinu hér syðra heitir nú að vera algjörðr um gjörvalla Yatnsleysu- strönd, Grindavík, Selvog, Ölfus, Seltjarnarneshr. og Mosfellssveit, og sömuleiðis á bæunum í Kjal- arneshreppi fyrir sunnan Kleifarnar, nema á þeim 2 bæum sem vestast og norðast liggja, Kollafirði og Mógilsá. Aptr er nú sagt, að Grafníngsmenn ætli að setja lítinn ærstofri á vetr, sömuieiðis ætla Hafnamenn ekki að skera, nema ef það eru þeir Gunnar Ilalldórsson og Kotvogsfeðgar: Katlarnir, eins og nokkrir segja. Frá herra Yilh. Hákonar- syni í Kirkjuvogi barst oss í dag afskript af vott- orði þeirra 4 manna, »er valdstjórninni hafði þókn- ast að fela á hendr fjárskoðanir hér 1 hreppi«,og segja þessir 4 í því vottorði sínu, »að þeir hafi • skoðað nákvæmlega allt fe í Ilafnahreppi 19. þ. »mán.« og »vitna þeir og staðfesta«, »að allt fe, »í Hafnahreppi er allieilt«. J>að er nú eptir að vita, hvort valdstjórnin getr með nokkru móti látið

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.