Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 1
19. ár. Reyltjavtk, 27. Nóvbr. 1866. 5.-6. liM LÆKNINGAR MEÐ MJÓLK (Mœlkelcuren). (Kptir landlæknirinn Dr. J. Ujaltalín). (Framhald). Nútturufræðin er nú búin að sýna það að líkarninn samanstendr af eintómum smá ögnum scm alt af eru á hreifingu. Allar þessar agnir hafa eins og nokkurskonar lif út af fyrir sig, en þær lifa flestar stutta stund, og þurfa því að endrnýast svo að segja á hverju augnabliki. Alt er í mannlegum líkama á sifeldri hreifingu; hrcifing og líf eru óaðskiljanleg. Af þessu fiýtr nú, að mannlegr líkami eða smá agnir bans þurfa alt af að vera að endrnýast. |>ær dauðu verða að komast burtu og aðrar nýar að koma í þeirra stað og þetta gengr koll af kolli, svo lengi sem lífið varir. Menn þekkja nú til allrar lukku öll aðal- efni í mannlegum líkama, og hvernig þau eru samansett, og ekki eru nienn sízt komnir að fullri og fastri raun um það, að meltingin og alt bvað til hennar heyrir, er hinn verulegasti smiðr eðr viðbaldari mannlegs likama. Komi bún í megna óreglu eða gjöri eigi það sem hún á að gjöra fer alt bráðum útum þúfur og hérafkoma hinir mörgu viðrværis eðr næríngarsjúkdómar (Ernæringssygdom- me), því næríngarveikindin geta menn í víðustu merkíngu kallað alla þá sjúkdóma sem koma af oinhverjum galla í endrnýungu líkamans og binna ýmislegu parta hans. Á hinn bóginn er það auð- sæ,'t, að ef að hinir útslitnu partar líkamans eigi na sinni reglulegu útrás, þá er mikil hætta búin u ymsa vegu, og kölluðu mennáðrþá sjúkdómana er af Því fljóta: nSjúkdómar af slæmum vessum« i”Gachexier«) og höfðu nokkurnvegin ljósa hug- ífiynd um að slikt gæti komið bæði af óhollri fæðu °o l>ka af því að útrenslið af smáefnunum eigi væri nægilegt eða með þeim eðlilega gangi og reglu nðln Þyrfti að vera. þannig er lángt síðan afþvT"n V'SSH Það, að innkulsa-sjúkdómar koma lengi vitaðUt<^Ölll^Un'n ^'ni*raSt’ °° eins liala menn hægðaleysi stoPPun á útrensli frá nýrunum og mu Antr ®íetlr.valdið hinum hættulegustu sjúkdóm- ið svo mikil að °8mn §eta Þessi útrensli orð- að biia lil ný e(„i'"ui"8i'r,Ci'lr*ri" l'a“ e'e' ,ið eHri eyíaat, og kalla°S í' “enn þa sjukdóma, er her af leiðir: »tærandi sjúkdóma*, og geta þeir ver- ið margir og ýmislegir, og verða því hættulegri og fremr bráðdrepandi sem sjúklingrinn hefir við bágari kost að búa, og vantar þess vegna efni í hina nýu parta er þurfa að endrnýast og ummynd- ast á hverjum degi. þörf mannsins til fæðu og allrar næríngar verðr því meiri, því meira sem hann þarf að reyna á sig, hvort heldr það er til sálar eða líkama, þó einkum beri mest á því við alla stritvinnu. Af þessari ástæðu er það, að náttúrufræðíng- ar hafa á seirini tíð líkt líkömum dýra og manna við gufuvél, sem alt af væri haldið í gangi og þyrfti því heilmikið eldsneyti til þess að gufuaflið eigi þrotnaði. Fæða dýranna er eldsneytið, segja þeir, og alt að einu og gufuvél, sem á að vinna inikið, þarf meira eldsneyti en hin sem lílið er ætlað, eins er það með líkama manna og dýra, að því meira sem þeitn er ætlað að gjöra, því meiri og hollari fæðu þurfa þau. Hér af flýtr nú, að eins og það er örðugt að koma upp sterkri gufu með ónógu eldsneyti, eins er það og heimska, að ætla rnönnum eða dýrum stritvinnu nema því að eins ;ið þau hafi góða fœðu; með slæmum eldivið er ekki mögulegt að halda uppi mikilli gufu, ogmeð lélegri fæðu geta livorki menn eða dýr enzt til neinnar stritvinnu. þetta er svo margreynt að það má vera hverjum einum augljóst sem nokkra ver- aldarreynslu hefir. En hvað kemr þetta sjúkdómum við, munu margir segja? »þeir sem liggja í rúminu ganga eigi i neinni stritvinnu?« Vera má að svo sé, en gætum þó betr að. f>ví segja menn þá um veika, að þeir sé sóttlara? því kvarta sjálfir þeir þá um, að þeir séu eins og marðir og svo af sér dregnir að þeir þoli eigi við í limunum? Sú tllfinníng líkist þó þreytu og þetla er hægt að skilja þegar menn hugsa útí það, að hið ómissanlegasta líffæri likamans, hjartað, sem aldrei hvílist frá vöggunni til grafarinnar, hefir á fillutn sóttveikum margfalt erviði að vinna við það sem vanalega er, og van- megnast þvi opt, ef það fær eigi næga styrkíngu. Menn hafa skipt næríngarmeðölunum í tvo flokka, og er sú skiptíng á góðum rökum bygð, — 17 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.