Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 5
— 21 túnif), sem ®tíb er skaíilegr grasvextinum; yríii me% því mútl engi kostnafcarauki aísumarfjúsi, en sum armykja hofir reynzt tvófalt kraptmeiri en annar áburílr til grasvaxtar. þá eru færikvíar ágætar til grasræktar á túnnm á sumrnm, me'b Jrví ab færa þær um lítskækla túnsins, eía færa bleitu úr þeim á tún, ef betra þætti einhvers vegna aí> hafa þær viþ tún- jaþar, svo ei þyrfti aí> færa þær, og hóldnni vér þaf) eius hagkvæmt. |>á er nú eptir aþ tala um mefferf) áburþarins. þ>ab er of vífia haft til eldneytis sanþataþ og kúa, klíníngr- inn og afrakstr af túnum, sem er lienlugasti áburfir í garþa, og mundi ei þurfa óilu nieiri áburí) í þá á bæum, ef engu væri brent af bonum; klíngsgjörí) framan af vetri hóldum vér ekki svo skaþlega, fyrir grasvöxt, en þar á múti vorkliníngs, nema hann nái af) rigna lengi, svo úr houum renni allr lögr- inn, mjög skaþiogr, þó eykr allr ábnrfir betr grasvöxt ef hann er smátt mulinn ofaní jörfina, því af honum dýpkar jarf)- nregnif) efia rótin, sem nauflsyulegt er á allri grýttri og send- inni jörf). þar sem annarslags eidivifr fengist, ætti áburfi engum af) brennast; mór og svörfr, sem vífar fæst en hirt er nm uf nota, ætti alstabar af) brúkast, í staf ábnrfiarius til eldiviW; þvj áburfrinri er afal nndirrót til töíiuaflans, sem allir vilja eignast sem mest af, eu færri hirfa um aí) auka, enda þó þeim sb sýnd ijósloga abferfin til þess. Yer getum ekki skilizt svo vif) þetla mál, af> vvr ekki miunnmst á þann óráfs sif, sém tífkast á útigingsjörfum vif> sjó, afi bara sand í fjárhúsin, og moka svo öltitm áburfi út mefi hoiium, optast í sjóinn; öllii belri sifir er af) brtíka grindr í fjárhúsum, því þá hefst áburíirimi óskemdr allr und- an fénn, er gefr þrefalt efa tjórfalt meiri ábata mef) töfiunui sem af honum getr sprottií) í þrjií fjögr ár, heldren grlndr einkum úr gófium bleikum greuivif) geta kostaf), sem mundu geta endzt víst í 20 ár, meb því }>ær se haffiar inní húsnm vif> blástr, upptoknar úr fjáihúsuniim á sumiin, }>etta, sem vér hófum ritafe um afstöfu og ásigkomulag R auf asands ser í lagi, er af þvt', af) pláz þetta er svo af- deilt af náttúrunni, og merkilegt í fleiru, því þaf) er umgirt af fjöllum allt í kríng, en ómögniegt af> gjöra mannaveg þafian mef> sjónum til næstu bygfarlaga; hiifnm vér þess vegna, til af> sýna löndum vorum mismunandi þörf þeirra og þeirra jarfabóta, sein í ýmsum liárufum lands þessa kyuni vera þar eða þar hentugast, valif þetta pláz til dæmis uppá lík tilfelli í öfrum plázum landsins. }>ó bófum ver ekki uiinzt á túngarfa, því allir játa, af þeir se ein helzta tún- bót; fyrsta unt sinn höldnm vér varla sh af gjöra ráf fyrir fleiri slags jarfabótnm bjá oss en hér er drepif á, því heirn- iiis húsabyggingar eiga okki eins skylt vif þetta mál; vör vildum líka úska, af landar vorir gæfl grasrasktinni mestan og beztan gaum, og þar næst sjóarútveginum. }>af ætti .511- um af vera hugfast, af eptir því sem fólkif fjölgar í land- inu, sem er þó talif nú á tíma teikn til velfórnunar, hlýtr þossum bérnefndu bjargræfisútvegum af fara fram, því ann- ars er óttaleg tíf fyrir höndum, liúngr og hordaufi, því ekki heflr guf heitif oss af láta steikta gæs fljúga í muun vorn, ef ver ekki sjálflr hirfum um af auka atvinnu vora mef á- minstum atvinuuvegum allra helzt, og mörgu öfru fleira, sem ekki lieyrir tii þessa máls, en væri þó íhugunarvort. Dvergr Arnason. — LOPTSJÓN. Að kveldi 13. þessa mánaðar sást hér í Reyltjavík fögr loptsjón, og vil eg með nokkrnm orðnm geta hennar hér og síðan leiða athygli manna lítið eilt að því efni. f>etta sama kveld var veðr bjart í lopti, en ský eða þokubakkar niðr við fjftll og sjóndeildarhring, frost nokkurt og föl á jftrðtt. Nætrverðir bæarins komu á strætin kl. 10 um kveldið og tóku þegar eptir því, að sljörnvhröp í frekara lagi sáust um austrloptið ; aðrir menn sátu inni og vissu svo eigi hvað úti gjörðist. f>essi stjörnuhröp fóru alltaf vaxandi, og þegar kom fram um 11. stund voru þau mörg á lopti í einu, ofar og neðar í Iopti og til beggja hliða; þá urðu nokkrir aðrir menn hér í bænurn þessa varir, og horfðu á um stund; hér um bil kl. 12 stóð þetta sem hæzt, en síðan fór það heldr mink- andi, og kl. 1 fór veðr að þykkna; þó sáu nætr- verðir Ijósglampana við og við fram til kl. 4 um nóttina. Öll þessi loptljós komu úr norðaustri (landnorðri) og flugu upp á loptið til suðvestrs (útsuðrs), komust sum etgi nema nokkra leið upp á loptið, en sum upp á háhvolfið og eyddust þar. Öll voru þau smá, eins og venjuleg stjörnuhröp, nema eitt, það vat’ allmikill eldhnöttr (vígahnöttr?), og lýsti mjög af, er hann þaut upp á loptið, en þar hvarf hann; eigi heyrðu þeir þyt eða bresti til þessara loptsjóna, en mjög hafði sjón þessi verið fögr, og líkast til að sjá einsog ótal flugeldum (Rahetter) væri skotið upp af litlu svæði á norð- austrloptinu. Nóttina þar á undan hófðu nokkur af þessum flugljósum sézt eins og að imdanförnu í vetr, en aldrei þykjast þeir, sem á horfðu, hafa séð neitt þessu líkt. f>að eru mikil líkindi til að þessi sjón hafi víðar sézt hér á landi, og væri æskilegt, að þeir, sem hafa verið svo heppnir að sjá hana, vildu senda til blaðanna skýrslu um það, og sömu- leiðis ef þeir hefðu séð slíkt að undanförnu. En hvað vita menn nú um þesskyns loptsjón- ir, sem hér er um að ræða? Menn vita þar um margt og mikið, en hér verðr frá engu sagt nema í stuttu máli. Yér köllum þetta stjörnuhrap, þeg- ar það er eigi stærra til að sjá en stjarna, en eldhnetti eða vígahnetti og vígabranda, þegar það er stærra. Danir kalla það Stjernesltud og Ild- ltugler. Líka er það kallað Asteroider (þ. e. smá- stirni), og má eigi blanda því saman við smástirn- in (smájarðirnar) milli Marz og Júpíters, er menn einnig nefna Asteroider eða Planetoider, og sem fundizt hafa síðan 1. Jan. 1801, og nú eru orðnar að tölu 86, eptir því sem lesa má í Aimanaki fyrir árið 1867. Síðan um síðustu aldamót skipta menn þessum Ioptsjónum (stjörnuhrapi) í tvo flokka: í öðrum flokknum eru talin hin einstöku stjörnuhröp

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.