Þjóðólfur - 27.11.1866, Blaðsíða 8
sér lynda slíkt vollorð og að sleppt sé fram af sér
að baða nokkra kind þar í Höfnunum, — því það
kvað vera ógjört til þessa, — þvert í móti ein-
dregnum skipunum stiptamtsins. Sira Sigurðr B.
Sivertsen á Útskálum kvað og hafa afráðið að setja
sitt fé á vetr, og vera farinn að láta baða það, —
og er nú mælt að 2—3 limir þar um sóknirnar
ætli að dansa eptir Útskálahöfðinu og setja á vetr
fé sitt. í Álptaneshreppi eru og 3 menn er setja
fé á vetr, en skera ekki, eptir því sem nú er al-
talað: Árni biskup í Görðum, Magnús Brynjúlfs-
son á Dysjum og Eyólfr nokkr þar í Garðahverfi,
það kvað vera samtals um 30—40 fjár hjá þeim
ölium til samans.
— 2:i. þ. m. beflr biskupinn sett sira Gulmmid lljariia-
son á Melmn tii þess aí> gegna priifastsstörfutn um stund i
Borgarfjarl&arsj'slu.
þAKKAKÁVÖHP.
„þess or rert at) geta, sem vel or gjört“.
pegar eg var?) íjrir þeim Jiiiugbærn rauniim, ar) kona
míu elskuleg, GuSrún Sigu ríiardóttir, sem fór aí> leita
sér lækuínga vi?) hættulegri meinsemd, er húu haftbi lengi
borit) -t• burtkallatlist þann 23. júní næsti. frá mör og 4
úiignm bórnum, samt blindum og órvasa tengdaföbur mínum,
svo ab eg, annars efnalítill fjölskj’ldumatír, ekki at) eins sá
mér horfnar enar glötiu vonir mínar um heilsubót hennar,
lieldr sá mig líka eiuau í mjög bágum kríngumstæíium, svipt-
an enni beztu aíistot) og yndi lífs iníns og minna úiigu barna
þá gct eg ekki annaí), en met> vibkvæmum þakkartilflnníng-
urn minnzt þess, hversu drottinn nppvakti mör í þesstim
raunum mínum maniikærleiksríka at)stof)armenn. Vil eg
fjrst þar til nefna hinn setta hhratislækiii herra Hjört Jóns-
son, seui fjrst og fremst lagþi hina innilegustu alút) í at)
bæta meiu konu minuar, en þá er tilraunir hans sj'ndnst
mundu hafa enar beztu verkanir, burtkallafiist hún þrátt fyr-
ir alla hans vifkvæmustu alútarfiilln vitleitni. En alla þessa
fyrirhöfn sína, og umönnun gaf hann mer, og vildi ekki at)
eins sjálfr neina borgun þyggja fyrir heldr borgatii þess utan
(j rd. fjrir athjúkrun og forsorgun heiiuar í veikiodunum,
Lifsali herra E. Móiler gaf mér og öll læknismetiöl, er eg
hafti í þessu skyni hjá honurn fengit): sem af) vísu miinu
hafa numií) fullu 5 rd. virti etsa meira. Tengdabróðir minn
elskulegr herra prófastr Th. E. Hjálmarsen í Hítardal gafrtiÍT
10 rd. og tók af mór barn til fóstrs sem enn er ókomiti til
mín. Hreppstjóri herra Kr. Kristjánsson gaf mér 5 rd.; jng-
isstúlka jómfrú Hcrdís Einarsdóttir í Hítardal 3 rd.; heitrs
hjónin í Vogi herra H. Helgason og madame Soph. Vernhartis-
dóttir tóku af mér barn og hafa aniiast þaf) sítian. þess
utan nrtin þessir til þess at) styrkja mig met) hestaláni ókeypis,
heitrsmennirnir, tengdabrófir minn Hans hreppstjóri Hjalta-
lín á Litlahrauni, Jón Stephánsson 6mit)r á Hítarneskoti
Gutmiundr Sigurtsson ótialsbóndi í Hjörtsey, Jón bóndi Jóus-
son á Seljum; og mundi þat) líka liafa numiti tóluvertu verf i
ef reiknat) hefti verií).
Eg bit) gótan guti af) gletja alla þá, og umbuna þeim
af iiáf) sinni ríkulega, sem þannig hafa rétt mer raunamædd-
uin og nauíistöddiim mannkærleiksríka hjálparhönd.
Trötum í Hraunhrepp 27. dag Septembermán. 18li6.
Eyríkv Sigurdsson.
— þogar hvalinn rak á Kalinannstjörn í Höfnum í Maímán-
utii, þá sendi eg sem fleyri þángat) at) kanpa lival, koypti eg
þar á 2 hesta af spiki og rengi, þegar farit) var at brytja
þaþ sem eg hafti keypt af hvalnum, fanst í honum lítill kop-
ar eta messíngs skrúfnagli, hugsati eg strax þat mundi vera
úr skoti livalaveitamanns 0. Hammers, sem og var. pann
sama dag sem skrúfan fanst, fór eg strax met hana sutr í
Hafuir, þegar eg kom þángat var þar einn af hvalveitamönn-
um 0. llaminors, at skota átriiefndan hval, sem rekit hafti,
sýndi eg lioniim skrúfuna, er hann strax lýsti Hammers eign.
Fyrir nokkrum döguni heflr hvalveitamatr herra 0. Hammer
sent mer fyrir fundinn á átrnefndri skrúfu 2á rd. í peníug-
um; fyrir hverja höftínglegu borguu og votta honum initt inni-
legt þakklæti. Hákoti í Njartvikum, 10. Septembr. 1866.
Fctr Hjarnason.
AUGLÝSÍNGAR.
— Laugardaginn þann 22. Desember þ. á. kl.
12 á hádegi verðr f þínghúsinu í Reykjavík, hald-
inn skiptafundr í þrotabúi prestsins Pórðar sál.
Árnasonar frá Mosfelli, og verðr þá framlögð endi-
leg repartition yfir búið, og það leilt til lykta, hvað
hér með auglýsist öllum hlutaðeigendum.
Skrifstofu Gullbríngu og Kjósarsýslu 20. Nóvbr. 1866.
Clausen.
— Albrúnn kestr óaffextr kom hér í vor, mark: lögg
framan hægra tveir bitar framan vinstra: má rtttr eigandi vitja
hans mót saiingjarnri borgun fyrir hirtíngn og þossa auglýsíngii,
at Saudiæk. Guömundr Ámundason.
— Merfolald bleikalótt, ómarkat, fanst hér í ó-
skilum aflítandi haustlestum, horaí) og rétt at dauta komit,
hvers vegna eg sló þat af. Háarinnar eta hennar andvirtis
má eigandi vitja til mín at Vatnsenda í Seltjariiarneshreppi.
Ulafr Ólafsson.
— I< o p a r-b eizlisstángir met mtdum, nokknt brúk-
atar fundust í haust af kaupafólki nokkut fyrir utan alfara-
veg þar sem farit er upp úr Mitflrti, réttr eigandi má vitja
at Bakkakoti á Álptauesi.
PRESTAKÖLL.
Veitt: Bergstatirí Húnavatnssýslu 26. þ. mán
sira Markúsi Gislasyni atstotarpresti í Stafholti, auk
hans sókti kandid. Tómas Björnsson.
Ó v e i t t: lt e y k h o 1 t auglýst 22. þ. mán. s. d. G u f u-
dalr og Statr í Atalvík auglýst af nýn met fyrirheiti eptir
kgs.úrsk. 24. Eehr. 1835.
— Næsta blat: laugard. 8, Des.
Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jön Guðmundsson. Meðritstjóri: Páll Melsleð.
Prentatr í prentsmitju íslands. E. þúrtarsou.