Þjóðólfur - 11.12.1866, Page 2

Þjóðólfur - 11.12.1866, Page 2
— Nú í hanst vart> sí vibburír á bænnm í Ártánum á Rángárvíilium, a?) kýr bar ii kálfum, sama kýrin hafíii áíir átt 2 kálfa aí) sama burii. UM LÆKNINGAR MEÐ MJÓLK (Mœlkelcuren). (Kptir laiidlæknirinn Dr. J. Hjaltalín). (Niðrlag). Á meðnl þeírra sjúkdóma er lækna megi með mjólk nefnir Dr. Karell. 1. Lángvinna sjúkdóma í rnaganum og inn- iílunum hvar meltingin er ófullkomin og óreglu- legar hægðir, með miltisveiki aðkenníngum eða nióðursýki. 2. Asthrna, hvort heldr hún komi af veikind- um í hjartanu, nýrunum eða lifrinni, og hvort sem hún sé samferða brjóstþýngslum eða eigi. 3. Mænugigt (Nervegigl) einkum sú tegund, sem opt er samfara daufri meltingu og óreglu í þörmunum, ófullkominni matarlyst, uppþembu o.s.fr. 4. Allsháttar vatnssýki, hverju nafni sem nefn- ist hvort heldr bjúgr eða kviðarvatnssýki (Bug vattersot). — Hér hefi eg opt reynt mjólkrlækn- ínganna ágætu verkun. 5. Fjöldi af lifrarsjúkdómum einkum þeim, er koma af lángsamlega veikum meltíngarverkfærum, og sem opt eru adeiðíngar af lángvinnum maga- veikindum. »í öllum þessum sjúkdómum», segir Dr. Karell, »álít eg mjólkina sem það áreiðanlegasta og viss- asta meðal". f hinu áðrnefnda bréfi, sem prof. Niemeyer hefir skrifað til Dr. Karells og hvar í hann þakk- ar honum fyrir að hann hafi bent sér á mjólkr- innar ágætu verkanir ( ýmsum sjúkdómum, segir hinn fyrnefndi, að hann verði eptir reynslu sinni að álíta mjójkina sem eitthvert hið ágætasta meðal í öllum þeim veikindum, hvar næríngu líkamans á einhvern hált sé ábótavant, án þess hann sjái sér fært, sem stendr, fremr að nafngreina alla þá sjúkdóma, er af slíkri næringabilun kunni að leiða og henni sé samfara. Dr. Cliambers tilfærir að vísu engan sérstak- legan sjúkdómalista, hvar hann viðhafi mjólkina, en það flýtr beinlínis af lærdómsbyggíngu hans í lians lækníngabók um ilífsajlsins endrlífgun« (The renewal of life), að hann við hefir hana nærfellt alstaðar, hvar hann þykist þurfa að viðhalda og upplífga líkainskraptana. Ilann heldr sér til alls, sein þénar lians höfuð-augnamiði, hvort sem það er nýmjólk, kjötsúpa, linsoðin egg, eða ýmisleg styrkjandi ineðöl, en þó virðist hann hvað rnest að halda sér að mjólkinni, þar sem er að tala um blóðrnissi, allsháttar tæringu, og illörtuð köldu- veikindi (Feber), en vill, eins og áðr sagt, jafnan láta hafa augastað á, að sjúklíngr aldrei fái meira í einu en maginn geti fullkomlega melt. Við ýmsar veiklur eptir blóðlát og allan blóð- missi hefi eg eigi séð svo fljóta verkan af neinu sem nýmjólk, og likt má og segja um ýmsar leg- undir af taugaveiki. Mörgum sem þjást af svefn- leysi, ráðlegg eg opt að borða engan mat á kveld- in, heldr drekka lítinn bolla af mjólk og hefir það opt gefizt mér vel. Sama er að segja um sinnis- veika og vitstola menn, og þá sem hafa brenni- vins æði (delirium tremens), að þeir fara opt að sofa betr ef menn láta þá eigi neyta neins nema nýmjólkr á kveidin undir svefninn. Eg vil nú fara nokkrum orðum um það, hvern- ig Dr. Karell við hefir mjólkina, og er þá bezt að láta hann sjálfan tala, en hann segir svo: • Eg byrja alténd mjólkrlækningar mínar á þann »hátt, að eg banna sjúklíngum mínum gjörsamlega »alla aðra fæðu. Iig fer nú varlega í fyrstu og • fyrirskrifa sjúklíngum mínum, hálft eða heilt öl- »glas af undanrenníngu eða svo eg tiltaki það ná- • kvæmar 5 til 12 fullar matskeiðar, þrisvar eða 4 nsinnum daglega; mjólkin á að hafa þann hila, »sem sjúklíngr vill helzt kjósa og honum fellrbezt, »á sumrum vilja sjúklíngar helzt að mjólkin hafi »sama hita eins og þá er í veðrinu. Mjólkin má »eigi drekkast í stórsopum, heldr skal sjúklingr »drekka hana í smásopum hægt og hægt svo Inin »nái að samblandast munnvatninu (Saliva). Und- nanrenníngin ælti að vera úr hinni beztu mjólk, »er fengizt getr. Mjólkin úr kúm þeim, er upp »alast í bæunum er optast ívið súr; á landinu er iihún hvorki súr né beisk (alkalisk). Ef að nú usjúklíngr meltir mjólkina vel, sem sést á því að »saurinn verðr fastr í sér, þá gef eg þeim smátt »og smátt meira af henni. Yerst er fyrsta vikan »fyrir sjúklínginn, nema því að eins að hann sé nviljasterkr og hafi góða trú á mjólkrlækníngun- »um. Aðra viku má vanalega gefa 2 potta eða 4 nmerkr á dag. Ef læknínga-aðferðin á að vera »regluleg, og það þarf hún að vera, þááaðdrekka ■inýmjólkina fjórum sinnutn á dag, sumsékl. 8 eða • stundu fyrir dagmál), þáum hádegi, þá að jöfnu »bæði nóns og miðaptans eða kl. 4, og seinast á »kveldin undir náttmál eða um kl. 8. Ef að sjúk "língr óskar þess, þá skipti eg um tímana, en þó »jafnan svo, að millibiiið sé hvervetna hið sama »á milli þess hann drekkr mjólkina. {>essa reglu- »semi þarf nauðsvnlega við að hafa ef eigi á allt

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.