Þjóðólfur - 13.03.1867, Page 2
— 74 —
og árarnar fleiri, — en þá sáu eigendr þeirra sig
um hönd aptr, þótti kostbært að halda úti slíkum
skipum einúngis fyrir sömu tvo hluti, en hitt þótti
ekki vinsælt að auka þá. V;irð svo niðrstaðan, að
róa heldr vænum bát með fjóra á, og taka þar
eptir tvo hluti, sem heldr leiðst betr, en eru þó
aldeilis eins rángindi og ekki síðr en að taka ekki
nema tvo hluti eptir áttróið skip sem fer með 8,
9 eða 10 manns. Og þessi eigingirni og ósann-
girni er það sem gjörir það að verkun að svo lítið
er gjört að því að byggja hin stærri skipin svo
sem átta- og tíræðínga, sem þó í öllu falli væri
miklu nanðsynlegri. J>að er styzlr tími hér sunn-
anlands sem íiskr er svo á grunnmiðum að smá-
bátarnir sé fiskisælli, en hinn tíminn lángtum
optar, sem fiskr er einhverstaðar svo innanbugtar
að mögulegt væri að sækja hann á vel útreiddum
vænum skipum með liðlegri menníng. Með því
líka að oss finst það færast nær því að fiska
á þiljuskipum, sem lengi hefir verið um rætt
og væri víst farsælla fyrir Íslendínga, sem
daglega eru líka að kvarta yfir útlendra fiskiveið-
um á þessháttar skipum — já, oss finnst það
stefna heldr í þá áttina að fjölga stœrri en ekki
smærri skipum, sem menn geta ekki bjargað sér
á, nema í blíðu veðri inn á grunnmiðum. Eins
eru hin stærri skipin æðimikið rúmbetri og traust-
ari í flutnínga- og milliferðum sem hér verða að
vera svo tíðum; í annan stað má vel stunda há-
kallaveiðar og aðrar leguferðir á þeim, sem litt er
mögulegt á flestum þessum 6 og 8 rónu róðrar-
skipum er nú tíðkast. En það virðist líka van-
tekið að skipta ekki nema tveimur hlutum (af 10
eða 12 hlutum) til þvílíkra skipa, og ætti ekki sú
óvenja að standa fyrir þeim framförum skipastóls-
ins er vér höfum minst á; og þessari óvenju vilj-
um vér að sé breytt og að það sé ekki umtals-
rnál, það sem öll sannsýni mælir líka með : að
skipt sé þremur hlutum dauðum af öllum þeim
skipum er átta manns og þaðanaf fleiri geta not-
að til að vera á til fiskidráttar, með hvaða veiðar-
færi sem er og fyrir hvaða fisk sem er. Af sex-
mannaförum, er ýrnist 5, 6 eða 7 geta bjargast á,
ætti að takast tveir hlutir; af fjögramannaförum
einn og hálfr, og af bátum með 2 menn eða 8
einn hlutr. Sömu skipti geta einnig átt við þó
netaveiði sé viðhöfð, því þá skal nela-útgjörðin til
skipsins svara sömu hluttekníngu.
|>ó kemr oss önnur regla til hugar sem virð-
ist óneitanlega sannsýn og bygð á en nú fastari
grundvelli, það er: af hverjn skipi eða bát, stóru
eða smáu, sem er vel útreitt til hverra veiða sem
vera skal (utan að beita er frá skilin, því þar verðr
hver að sorga fyrir sjálfum sér) skiptist einn fjórði
partr af allri veiði er aflast, hvort heldr fleiri eða
færri eru á. Og ef að sú regla kæmist á, sjáum
við ekkert misklíðarefni milli skipseiganda og há-
seta útaf of- eða vanteknum dauðu hlutuuum; og
heldr ekki neina orsök til að stærri skipin fjölg-
uðu ekki eins og hin smærri, nema ef það er,
að sem flestir vilja vera formenn, því hin viðbár-
an hverfr, að betra sé að eiga þrjá báta enn eitt
skip upp á hlutina. Yér viljum því að endíngu
skora á alla útvegsbændr í áminstum veiðistöðum,
að þeir taki nú þegar allir eina almenna reglu um
skipti, aðrahvora þeirra er vér höfum minst á, eða
einhverja þá er þeim gæti þókt en nú geðfeldari,
svo að þær umkvartanir er eiga sér stað ýmist af
hásetum eða skipseigendum hverfi, og eins mis-
munr sá, er viðgeingst sinn í hverri vik og veiði-
slöðu hvernig skiptin eru höfð, verði ekki framar
til, heldr verði þar ein lög og almenn regla.
Nokhrir útvegsbœndr við Faxaflóa.
SKÝRSLA
um fjárhag bræðrasjóðs Ileykjavíkr latínuskóla
frá 5. Jan. 18G6 til s. d. 1867.
hjágjaldk. áleiga
Eptir seinustu skýrslu (sjá J>jóð- rá. sk. rd.
ólfs 18. ár, nr. 17 —18 átti sjóðrinn 56 45 2998
Síðan hefir inn komið:
1. rentur:
o) ársrenta til 11. Júní 1866 af inn-
stæðu sjóðsins (1538 rd.) í jarða-
bókarsjóði á 3'/2% og skuldabréf-
unum nr. 365 og Litr. A nr. 8650
á 4%...........................61 79
ö)ársrenta til 11. Júní 1866 af 1160
rd. sem innistanda á ieigu hjá ein-
stökum mönnum á 4% og í móti
veði........................... 46 38
c) ársrenta til 26. Sept. 1866 af gjafa-
bréfi Jóns Guðmundssonar, mála-
flutníngsm. í Iteykjavík og konu
hans á 4%.................... 4 »
2. gjafir 0. fl.
a) gjöf Einars J>órðarsonar forstöðu-
manns prentsmiðjunnar . . 5 90
— G. Lambertsens kaupmanns í
Reykjavík................ 1 »
b) seldar 2 andlitsmyndir Ejörns yfir-
kennara Gunnlaugssonar ... 2 »
flyt 177 60 2998