Þjóðólfur - 25.05.1867, Síða 3

Þjóðólfur - 25.05.1867, Síða 3
— 119 — Alit að einu mundi fara aflaga um þá kaupmanns- kröfu í þrotabúi manns, er væri risin út af við- skiptum eptir l.Júli þ. árs, en þó bygð á bók- færslu eptir eldri verzlunarvoginni; fyrir slíkri skuldakröfu mun kaupmaðr vart geta náð jafnrétti við annan kaupmann, er krefst jafnhárrar skuldar eptir bók sinni, þeirrar sem bygð er á útfærslu eptir nýu verzlunarlögunum. Kaupmenn vorir eiga því eigi svo lítið á bættu eðr í húO, ef til vill, svo framt þeir eigi taka upp hina nýu verzlunarvog eins og nú er orðin lög- skylda þeirra og annara, frá 1. Júlí þ. árs ; því bókfærslan eptir hlutfalli nýu verzlunarvogarinnar er sjálfsögð, en fyrstað svo er, þá er það til tví- verknaðar og þar til miklu vafníngsmeira og næsta hæpið að brúka gömlu vogarlóðin og pundarana við vigtina sjálfa út og inn, en verða þó að til- færa allt í bókunum eptir réttu hlutfalli nýu vog- arinnar. Vér getum því eigi efazt um, að kaup- menn vorir tlestir eða allir sé þegar búnir að út- vega sér verzlunarvogarlóðin hin nýu eða þá út- vegi sér þau þegar nú í sumar. Sjálf hin nýa verzlunarvog og allr grundvöllr hennar og undirstaða er næsta auðveld og eðlileg, og kemr að mestu eðr nálega að öllu heim við landsvísureikníng vorn íslendínga og landsvísuvog vora, eins og þetta heflr haldizt hér meðal lands- búanna sjálfra að fornu og nýu. |>ví nýa verzl- unarvogin skiptist eðr deilist niðr í tugi, eins á hinum smærri stígum sem liinum stærri, eins og segir í fyrstu 3 greinum lagaboðsins : 1. gr. »Frumeiníng hinnar almennu verzlunarvogar cr eitt pund, og er þýngd þess, eins og verið hefir, 500 frönsk grömm«. 2. g. »Eitt hnndrað (þ. e. tíutíu) pund eru tfu- fj órðúngavætt*. 3. gr. »Pundið skiptist í 100 kvint, hvert kvint í 10 ort; minni þúngar ákveðastmeð tugabrotum úr orti". Ilér höldum vér þá fjórðúngaog vættavog vorri, fjórðúnga og vættareikníngi, eins og vcrið hefir; vér höfum hér vora fornu fjórðúnga vog og vætta vog, með 8 fjórðúnga og tíu fjórðúnga- vætt, eins og hér hefir verið, og eins og vogar- deilíngin og vigtin er afmörkuð á fjölda af inn- lendum pundurum eðr reislum til sveitanna, en •>skippunda« og »lisipunda«reikníngsins, sem aldrei hefir verið nema hjáleitr og óeðlilegr eptir lands- vísu vorri og vogar undirstöðu vor Íslendínga, er nú »úr sögunni« og algjört úr lögum numinn. Vér megum hér sakna nafnsins »mörk«, hins gamla, einfalda og góða vogarnafns, en vér getum haldið því eptir sem áðr bæði í orði og í vigt og vogar- reikníngi, og það er sjálfsagt, að kaupmenn kom- ast eigi hjá því að hafa merkrlóð eðr 50 »kvinta« og sömuleiðis hálfrar merkr eðr 25 »kvinta« lóð, og er þá kaupmönnunum eins auðvelt eigi síðr en oss, að nefna og skrifa »mörk«, eins og að nefna og skrifa »50 kvint«. VÖRUVÖNDUN OG VÖRUVERÐ. Leií)r6ttíng. parsem á bls. 105 var sagt frá rýrn- ummii er hefti oibi'b á 50 hrogntunnum af því sem flutt var til Frakklands í fyrra, þá haftii þab missagzt, aþ eigi yrti nema einar 16 tunnnr úr 50 hrogntunnnm, heldr rýrn- uí)u þær 50 tnnnnrnar nm 16 tunnnr, og voru þar af 8 tunnnr af órnnnn salti, þegar ílátaskiptin voru höfþ, svo a8 eigi höfþust upp neina 3 4 tunnnr af hrognum úr þeirn samtals 50 tunnum er ílátaskiptin voru höfþá; aþ iiíirn leyti er rett skýrt frá öllu liinu í þeim kafla eptir breftnu sem þar er skýrskotaþ tii). III f>á snúum vér máli voru að landvörunni sem liöfð er til kaupstaðarviðskiptanna, og er ullin þá fremst á bandi allrar þeirrar vöru; af hennihafa bændr til sveita meira og minna, og er hún og verð hennar fótrinn undir verzlunarafli nálega allra sveitabænda, og undir aðdráttum þeirra úr kaupstað ár hvert. Undir ullarmagni hvers búanda og vöndun hennar og verðhæð, er komin búnað- ar- og afkomuhagsæld hins einstaka búanda. Verzlunarhagsæld gjörvalls landsins er mjög svo þar undir komin, að ullarbyrgðirnar geti farið vax- andi, og orðið sem mestar, og að ullin fái að haldast í háu verði, en almenn vöndun ullarverk- unarínnar skapar verðlag hennar og viðvarandi verðhæð. »Lítil varníngslöko (Kh. 1861) bls. 39—53, gefr Íslendíngum marga og mikilvæga upplýsíngu og ieiðbeiníngu áhrærandi íslenzku ullina, útflutn- íng hennar og gángverð, bæði á þessari og hinni næstliðnu öld. Vér sjáum þar, að ullarúlflutníngr- inn héðan af landi var árið 1855 orðinn sem næst fimtán faldr þ. e. 7981: 536, við það sem hann var mestr á næstliðinni öld (árið 1734) þángað til verzlanin var gefin laus 1786 — 7. En fremr sjá- um vér þar, aðálOára tímabilinu 1 840—1 849 var kaupstaðarverðið: á hvítri ull 21 sk. á mislitri 18 sk. en á næsta 10 ára bilinu 1850—59 — 30 ----------------- 25 - Enn fremr eru þar leidd rök að þvi, að þegar mið- að er við jafnmikinn ullarútflutníng héðan eins og

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.