Þjóðólfur - 23.12.1867, Page 2

Þjóðólfur - 23.12.1867, Page 2
er báru þaS til kirkju; sííian bárn stúdentar og skúlaiæri- sveinar til kirkjugarbs, var þar vib sáiarhli%ib byrjabr meb margróddubum sanng eálmrinn „Allt eins ogblómstrib eina“, og um þaí) leyti lokib var greptruninni, 7. og 8. versií) af nr. 231, var þá gengií) aptr til kirkju og þar súnginn sálmr- inn „Jam moesta qviesce qvorela", nr. 3B3, — Prestaskúia- kennarinn sira Helgi Hálfdánarson hafbi samib og sett hin- um framl&na grafietr er var prentaþ og útbýtt mebal margra þeirra, er fylgdn og komu a?) sorgarhúsinu. — f>aþ var hvort- tvoggja, ab vebr var gott og spakt þonua dag, enda fylgdi hinn mesti manngrúi, svo ab dúmkirkjari gat eigi rúmaþ fleiri, hetdr var þar hinn mesti trobníngr, og vortr þú eigi margir utansúknar. Sira Stefán í Kálfholti sonr hlns fram- liSna, sem útföririni var frestab eptir, gat eigi komib sakir lasleika, og hvorki brúfcir hins sálaba, slra Sigurbr á Utskál- um nh af)rir nátengdir þaban a?) snrinan, af því aí) þeir, eptir því sem sagt er, bOfbu enga áreibanlega undirvisun fengiþ nm þaí) hveuær jarbarförin yrbi. — Verblag á helztn útlenzkri og íslonzkri vörn í húpa- kaupum í Khöfn, eptir skýrslu stabarmiblaranna 4. Núvbr. 1867. — Ötlend vara: Brennivín, me% 8 stiga krapti 21—22 sk. pottr, meþ nál. 6 sk. linnn fyrir lítflutníngstnll og stríbs- skatt. Hampr 7 teguridir eptir gæbum, 12J/j —19‘4 sk. pnd. líaffe, Rio ebi Brasil. 5 tegundir eptir gæbum: 18—26 sk. Kornvara: bánkabygg 12‘/a rd. —13*/2 rd. tunnan; baunir, gúfiar matarbaunir 9 rd. 24 sk, —10 rd.; bygg, 7 rd. 16 sk. — 7 rd. 72 sk.; havrar 4 rd. 16 sk. — 5 rd. 16 sk.; rúgr, danskr 9 rd. 56 sk —10 rd. 72 sk., rússneskr, og Eystrasalts rúgr IOV2 rd. —10 rd. 80 sk.; rúgmM úsiktaí) og þurkaí) 88 sk. Ispd,; hveiti úþurkaþ 7%—8sk. pnd. bezta hvelti þurkaþ í tunnum me?) 176 pnd. 17 rd. 80 sk. —18 rd. 32 sk. (þ. e. 9’/lo_10 sk. pnd.): Sikr: hvítasikr 22— 22'/* 6k.; kandis, 6 tegundic eptir gæbum 18—26 sk. pnd.; púírsikr 11 — 13'/* sk.: Tjara kagginn 5 rd. 48 sk,—5 rd. 72 sk. íslenzk vara: Fiskr, harþflsks er ekki getií); salt- flskr knakkakýldr 26—27 rd. skpd., úhnakkakýldr 20—24 rd. Kjöt. Saltaþ sanbakjnt, tunnan meb 224 pnd. 24—27 rd. (þ. e. 101/*—11 sk. pnd). Lýsi, hákallslýsi IJúst 29 rd. tnnnan, þorskalýsi 27—28 rd. Prjönles af þvr er ekkert verþsett. Túlg 2lV*—22 sk. pnd. 011, hvít 110 rd, —140 rd. 1 skpd. (þ. e. 33—40 sk. pnd.), svúrt nll 95 — 100 rd. skpd. (28’/*—30 sk. pnd ), mislit 90 — 100 rd. skpd. (27—30 sk. pnd). Æbardún 6 — 7 rd. pnd. LÍTIÐ FERÐASÖGU ÁGRIP OG FRÁ SÝNÍNG- UNNI í BJÖRGVIN sumarið 1865. (Skrásett afHafliþaEyúlfssyni í Svefneynm). N i í) r 1 a g frá þjúbúlfl 19. ár bls. 189 — 190. Að því er lýsið 0g lýsisbríEðsluna snertir, og sömuleiðis börkun á veiðarfærum, þá get eg litlu bætt við það, sem stendr í jþjóðólfi 1865 nr. 4. — 5., bls. 14, ognr. 7.—8., bls. 30, og enn fremr 1866, nr. 14. bls. 55. Einni stundu eptir miðjan morgun, 20. Sep- tember lögðum vér samferðamennirnir, á stað frá Björgvin, og höfðum þá dvalið þar 24 daga. Ver fórum á gufuskipinu Júppíter, og um kvöldið ná- lægt miðaptni komum við til Stafangrs; þar lá gúfuskipið af sér svartnættið. í Stafángri og þar um kríng er láglent og grösugt, og höfn ágæt. Vegna tímaleysis gátum við ekki kynt oss landið þar. Daginn eptir héldum við fyrir Jaðarinn, og þann 22. komum við til Iíristjánssands; dvöldum vér þar að eins eina klukkustund; urðum vér að hafa gufuskipa skipti, og fórum með gufuskipinU Foldinni til Yallerö, skammt frá Túnsbergi. I Vallerö hefir verið saltgjörð en af því að það gat ekki borgað sig, erþað nú eytt; samt er all-merki- legt að sjá leyfar þess. Frá Vallerö fórum við með litlum gufubáti, er hét «Björn farmann», upp til Túnsbergs, og komum þar um nón hinn 23. Sept. Á leið þessari frá Björgvin komum við all- víða við, því gufuskipin koma við á tilteknum stöðv- um, eptir fyrirsögn útgjörðarmannsins, eðr félags- ins. Vér komum við á þessum stöðum, sem nú skulu taldir: l.Stafángri, 2. Eikersandi, 3. Flekk- ersandi, 4. Ferstrand, 5. Mandal, 6. Christjáns- sandi, 7. Gromstað, 8. Arendal, 9. Riisör, 10. Iíragerö, 11. Lángasandi, 12. Friðriksværn, og 13. Vallerö, sem stendr framanvert við Krisijaníufjörð- inn. Nú er talið eptir röð suðr með landi, eptir því sem gufuskip koma við á vanalegum ferðum. Gufuskipin gánga vanalega á millum Björgvin 0g Kristjaniu tvisvar á hverri viku, inig minnir á hverj- um þriðjudegi og fimtudegi, og koma ávalt við á þessum stöðum, til að leggja af sér ferðafólk og vörur og taka annað. Frá Björgvin til Kristjaníu mun vera nálægt 70 mílur, en frá Túnsbergi til Kristjaníu er að eins fjögra klukkustunda ferð fyrir gufuskip. Samferðamenn mínir Kristinn í Engey og Guðmundr frá Landakoti, skildu við okkr Sumar- liða í Friðriksværn; þá héldu þeir með gufuskipi til Gautaborgar, og þaðan til Kaupmannahafnar. Geir Zöega var farinn viku fyr, á undan oss öllum hiqum, tilGautaborgar, og hélt hann þaðan tii Iíaup' mannahafnar, þar sem vér ætluðum allirað hittast- Gullsmiðr Sumarliði Sumarliðason hafði ákvarð- að, að ferðast upp til Túnsbergs, að kynna sér og sjá hvalveiða verkfærí hjá manni þeim er Sveinn Taun heitir og sem fengizt heíir við hvala- °o selaveiði í all-mörg ár í norðrhöfunum. Með því eg vildí ekki skilja við Sumarliða og mér var og fýsn á að sjá þessi veiðarfæri fylgdist eg með honum. fessi hvalveiðaverkfæri eru svo feykilega stórkostleg og kostnaðarsöm að furðu gegnir. í>ar' aðauki voru öll þau Hval-veiða-áhöld ónóg a^ veiða hvali þá, er hér eru við ísland, 0g norðar- lega við Norveg, því þeir hvalir eru bæði magru og lífseigir, en hvalir þeir, sem alment eru veiddir

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.