Þjóðólfur - 23.12.1867, Page 7

Þjóðólfur - 23.12.1867, Page 7
— 31 — ræða um málefni Ítalíu og páfans og svo um ónnur aðalmálefni norðrálfunnar; en mælt er að Því sé ekki tekið greiðlega, og bæði Rússland, Pfússland og England segi að það sé mál, er ekki komi við sig, hvað um páfann verði. Mörgum þykja þessar ófarir Garibalda ill tíð- indi, og Ítalíustjórn, ef til vill eigi sízt, og ætla tnargir, að ef hún hefði eigi haft neinn beig af nábúa sínum að norðanverðu, mundi hún hafa verið hlyntari þessu fyrirtæki. En hins vegar á- litu margir og það hinir beztu vinir Garibaida, að þetta fyrirtæki væri stofnað fremr með kappi en forsjá, og lögðu mjög að honum að halda því eigi til streitu; sögðu þeir að bráðum mundi gefast betra tækifæri. En Allar þessar fortölur komu fyrir ekki; kvaðst hann vera sendr til að reka burtu þenna ránsmann, er haidi með ójöfnuði þeirri borg, er að réttu sé föðurleifð Italíu. Ekki að eins í Ítalíu heldr og í Frakklandi sjálfu var hin mesta óánægja yfir afskiptum Na- poleons keisara af Ílalíumálum. Var það einn dag, að fjöidi manna vitjaði legstaða hinna fyrri frelsiskappa Ítalíu, er jarðaðir eru i París; fóru þeir þegjandi og mæltu ekki orð, en allt fyrirþað komu lögreglumenn og skipuðu mönnum að fara þegar frá gröfum þessum og heptu marga, er eigi hlýddu samstundis. Út af þessu reis megnasta óánægja, og sögðu menn að frelsi manna væri svo freklega misboðið, að eigi væri þolandi. Rétt öúna heyrðist og að lögreglustjórnin í París hefði komizt að einhverjum leynilegum samtökum, og væri þegar nokkrir af félagsmönnum teknir fastir. Síðustu fregnir segja, að Napoleon og Ítalíustjórn Oiuni verða vel ásátt urn páfamáiið. Síðan ófriðrinn brauzt út á Ítalíu hafa menn bætt að tala um samiyndi Prússa og Frakka, ætl- oðu menn í fyrstu, að Prússar mundi skipta sér af Ítalíumálinu ítölum í vil, en það varð ekki. |>ess hefir verið getið héríblöðum, að samn- )ngar væri þegar gjörðir milli Dana og IJanda- ríI(janna í Vestrheimi um að Danir seldi þeim ey®r þær, er þeir eiga í Vestrindíum fyrir 14 mil- Jónir ríkisdala danskra, og ersagt að ekkert vanti a> að kaupin sé fullgjörð nema samþykki ríkis- ^a8sins. Korn og hveiti uppskera hefir verið hér á ^nglandi með lakara móti í sumar, og hefir þvf brauð hækkað mjög í verði. Út af þessu hafa 0rðið talsverðar róstur hér og hvar, þar á meðal Oxforð, og hefir jafnvel orðið að senda vopnað 1>1 að stilla til friðar, en þó er allt rólegt nú sem stendr. Dómstólarnir hafa nóg að gjöra eigi að eins á íslandi heldr og í Manchester og víðar, að halda próf yfir mönnum af Feníaflokki, sem gjörzt hafa sekir í óeyrðum og jafnvel mann- drápum. Parliameptið á að koma saman hinn 19. þ. mán. AUGLÝSÍNGAR. — DET DANSKE FISKERISELSKAB. Bokj end tgj órelse. Hermeí) bekjendtgjöres for Allo og Enhver, at der til næste Aar vil biive anvendt Skud til at dræbe Hvalerne, der gjör dem uskikkede til at tjene til Föde for Mennesker og Dyr. Som Föige heraf advares Alle og Enhvor imod at be- nytte de af mig dræbte Hvaler, der muligvis maatte drive iland paa Kysten. Jeg erklærer mig derimod villig til at betale for enhver saadan Hval,, der maatte opdrive og land- fæstes paa Kysten, naar jeg itide faaer Uuderretning derom, kontant 3 Rdl. pr. Alen af Dyrets hele Længde fra Spidseu af Snuden til Fligon af Halen. Thomas Roys den 13. Sept. 1867. 0. N. Hammer. Sama auglýsíng á íslonzku: íliö danska fiskiveiðafelaf/. — Hérmeð auglýsist einum sem öllum, að á næstkomandi ári munu verða höfð (þessleiðis) skeyti til að drepa hvalina með, er gjöra þá að óæti bæði fyrír menn og skepuur. Fyrír þessar sakir er einum sem öllum liérmeð aðvart gjört um það, að engi fœri ser í nyt (eðr matnýti) hvali þá, er eg hefi drepið þá er kynni að reka á land. Aptr yfirlýsi eg því, að eg skal vera fús til að borga fyrir hvern slíkan hval, er kynni að reka á land og verða festr, svo framt eg fæ vísbendíngu um það í tæka tíð, — 3 rd. í peníngum útí hönd fyrir hverja alin af lengd hvalsins allt frá fremsta skolti og það aptr á yztu sporðsbrún. (Umborb í) Thomas Roys, 13. Septbr. 1867. O. N. Hammer. — Á Gömlueyri í Kolbeinsstaðarhrepp innan Mýra og Hnappadalssýslu rak upp 28. Júním. þ. á. þilskip skemt mjög og brotið og án stýris, segia og reiða. Eptir því sem ráðið verðr af brotum af skjölum er í skipinu fundust, hefir skip þetta verið dönsk skonnorta, að nafni »Tilfœldet», 18 lestir að stærð, og skipstjórinn heitið Christian Rasmussen (BogöJ frá Stubbekjöbing, en útgjörð- armenn: Johnsen & Comp, í Katipmannahöfn. Á skipinu voru engir menn lifandi, en í því fundust tvö lík. Af farminum, sem var skemdr mjög, var hið helzta: 12 ámur með grjónum, ’/z og T/4 tunnur með mjöli, J/4 túnna af hveiti, 2 sekkir með rúg, 5 tjörukaggar, 1 tunna með romm, 1

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.