Þjóðólfur


Þjóðólfur - 23.12.1867, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 23.12.1867, Qupperneq 8
tunna með extrakt, 1 tunna með vín, 10 tunnur með brennivín, 230 borð 6—7 álna löng, 6 vasa- úr, 8 hnakkar með ístöðum, 3 akkeri með járn- festum. Ymislegt fleira var og í skipinu og þar- ámeðal nokkuð af fatnaði, er virðist hafa tilheyrt skipverjum. Skip og farmr var selt við opinbert uppboð, og varð söluverðið alls 873 rdl. 16 sk. |>eir sem gjöra vilja lilkall til fjár þessa að kostnaði frádregnum, innkallast með auglýsíngu þessari, sem birt mun verða á löglegan hátt í Berlíngatíðindum í Daumörku samkvæmt opnu bréíi dags. 21. Aprílmán. 1819, með 2 ára fresti til þess að sanna rétt sinn i þessu tilliti fyrir amtmanninnm yfir Yestrumdæminu á Islandi. Skrifstofu Vestramtsins, Stykkishiilmi 16. Nóvember 1867. Bergur Thorberg. — ilér með innkallast samkvæmt opnu bréfl 4. Janúarmán. 1861, með 6 mánaða fresti frá sein- ustu birtíngu þessarar innköllunar, eptirtaldir: 1. Allir þeir sem telja til skuldar í félagsbúi bóndans Sveins Jónssonar á ltauðafelli í Eya- Ijallahreppi hér í sýslu, og látinnar konu bans Emeríziönu Guðrnundsdóttur, sem andaðist að sama bæ 30. Maí 1866, til að lýsa kröfum sínuni og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Itángár- vallasýslu; seinna lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt. 2. Lögerfingjar nefndrar Emeríziönu Guð- mundsdóttur til að krefjast arfs, og sanna erfða- rétt sinn eptir hana, fyrir sama skiptaráðanda. 3. Lögerfingjar fyrsta manns nefndrar Eme- rizíönu Guðmundsdóttur, bóndans Eyólfs Guðmunds- sonar, sem andaðist að þjóðólfshaga í Iloltum 11. Júlí 1850, ef þeir þykjast bafa tilkall til arfs af ofannefndu búi hennar, til að lýsa þeim erfðarétti, og sanna hann fyrir sama skiptaráðanda. ökrifstofu Iíángárvallasýslu 3. Desember 18G7. II. E. Johnsson. — Lestamenn úr Eystri og Ytri brepp hafa líðk- að það að liggja og á hestum sínum í engjum mínum Löngudœl kallaðri. Dæl þessi er eitthvert bezta engjastykki Ólafsvalla, og banna eg því fram- vegis slíka heimildarlausa notkun engja minna bæðí þessara og annara, sem er því ástæðu minni, sem hægt er að liggja þar sem engum er ami að. OlafsYölliun 11. Desember 1867. Stefán Stefánsson. — þá sem eg hefl bcðið fyrir útsölu á «Sögu- ágripi um prentsmiðju og prentara á íslaudi", vil eg vinsamlegast biðja að gjöra mér skil bið fyrsta, fyrir hinu selda. Reykjavík 10. Desember 1867. Jón Borgfirðíngr. — Dndirskrifatian vantar móbrúna hryssu me?) síí>u- tokum báíiumegin, mark : srieitt aptan vinstra, aljárnut) 4 borulbum skeifum, og er beíit) aS koma til mín hit) allra fyrsta mót sanngjarnri borguu eí)a gjóra mór vísbeudíng *f at) Stóruvatnsloysn. Ásmundr Jónsson. — ímibskilarött her í hroppi á yflrstandandihansti,varmör dregiun og er af mer hirtr svartbotnó ttr geldingr vetr- gamall, met) mínu klára marki, sern er: „sneitt framankægr»> tvö stig aptan vinstra, en sem eg veit Jitlar líkur til aí) eg geti átt. Skora eg því á þann, sem brúkar tilgreint mark, svo nálægt mér, at) líklegt væri at) hanu gæti átt geldíug þenna, at> vitja hans, eí)a andvirtiis hans til mín aí) Minna- Hofi á Uángárvöllum. 24. Október 1867. Steinn Guðmundsson. — Hvítt geldingslamb, mark: gat hægra biti frarnau og stykki aptan af eyranu sem líkast hálftaf, gat vinstra bi$1 aptan; met) því nú þetta er mitt klára búmark, at) því ein“ frákkildu at) hægra eyrat) er óskert aptan, þá hirti eg þetta lamb í réttunum í haust, og skora á hvern þauu er getr helgat) sör, at) gefa sig fram nm þat) vit) mig aí) Bakkakoti í Skorradal. Ketill KetÍlsSOn. — I sítast litnum mánuti hafa tapazt heban, leirlj"5 hestr úngr, markatlr heilrifal) hægra og járriatr met) se%' borutu víst á þremr fótnm; líka grár hestr fullort)in,1> glaseygbr, tagllítill, skaflajárnatr, þessum hestum er beí)it> halda til skila til G. Lambertsens í Reykjavík mót borgUU fyrir hirbíngu. — Dökkrautir foli, nú á 6. vetr, Ijósari á fax og t*S‘> kubbara-hestr, keyptr aí) nortiau næstl. sumar, mark: hægra, tvistýft framan vinstra, biti aptan, nýlega brennimerkt1 á framfótahófum II G S, met> spjaldi í tagli og skorit) ó melí snarhandarletri Björn Gubnason á Skjaldakoti, er horflnn mör fyrir '/2 mánutji, og cr betit) at) halda til sklla til mín etia gjöra misr vísbendingu af at) Skjaldakoti a Vatnsleysuströud. Björn GÚðnason. PREDIKANIR UM IIÁTÍÐARNAR. A atfángadagskveld Jóla, herra kandid. theol. yflrkennad 11 barnaskólann Helgi E. Ilelgoseti. Iláta Jóladagaria í hámessunui (á 2. í Jólum dönsk ruessa herra prófastr 0. Pálsson. Á Gamlárskveld lierra kandid. theol. Páil Jónsson. A Nýársdag í hámessunui lierra prófastr Ó. Pálsson. — Næsta blati: þritjud. 31. þ. m. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. Útgefandi og ábyrgðannaðr: Jón Guðmundsson. Prentaíir í prentsmibju Islands. Einar þórtarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.