Þjóðólfur - 15.02.1868, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 15.02.1868, Blaðsíða 3
árlega falla til hreppsins fátækra», eins og segir í Sjafabréfi Guðmundar bónda Jónssonar á Stóradal, dags. 23. Okt. 1816þar sem hann ánafnar og gefr Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu eignarjörðu Sl’na Meyarland innan Sauðárhrepps í Skagafjarð- arsýslu, — en þegar svona er gefið og skildaga- laust að öllu öðru, þá er auðsætt, að slíkrar gjafar njóta aldrei hreppsins «fátcelcu» í réttri raun, heldr hreppsins »ríku» og betr efnuðu búendr, þvíþeir komast einmitt af með þeim mun minna auka- útsvar til fátækra sem legatsafgjaldinu svarar; — en þóað einstöku legöt þessarar aldar sé ýmist með álíka stefnu og frágángi, þá eru aptr fleiri þeirra með miklu einskorðaðri stefnu, eins og er t. d. um fyr áminnst legat sira Ólafs Hjaltesteðs og »Gróustaðalegalið», sem gefið er »Túngu- sveit» (Kirkjubólshreppi) innan Strandasýslu með gjafabréfi þeirra hjóna Einars dannebrogsmanns Jónssonar og þórdísar Guðmundsdóttur á Iíollu- fjarðarnesi, dags. 20. Maí 18182; því í gjafabréfi þessu er það svo vitrlega og fagrlega einskorðað, að árlegum afrakstri gjafarinnar skuli að eins verja til að viðretta fátæka en vandaða og duglega bændr, þegar þeir biða einhvern þann hnekki í búskap sínum og afkomu er þeir eru eigi sjálfir valdir að, eða til þess að geta neytt dugnaðar síns og ráðdeildar með almennri atvinnu og aðfærslu er þeim eigi er fært fyrir fátæktar sakir nema með slíkum fjárstyrk. (Niðrlag síðar). BARNA-FOSS (í Hvítá)3. Stíga þait dans í slrjálum sltóg Er stjarnan shín í vestri, Og tóa þýtr : ga - ga - gó En gengið er frá lestri. 1) Lagasafn Isl. VII. 634 — 635. 2) Lagasafn ísl. VII. 790 — 792; og VIII. (hin kgl. stabfost- ■ng meb dauskri útl. og viíibœtir aptanvi?) om stjúrn legats- ins) bls. 461 — 466. — þa?> er þess vert ab 6em flestir kynni t(r þetta merkilega gjafabréf. 3) Sóguina nm „Barnafoss" má lesa í Islenzkum þjúíi- 8''gum II, 102 — 103; en hvab sem lí?)r 6jálfum vibburbinum sem er aþaleí'ni sagnarinnar, þá er þaí) varla rfett sem bætt er aptanviþ þarna í þessari þjóílsögu um þa?), a'b móbir i'^rnanua hafl gellí) Reykholts kirkju ,Húsafell“ (ásamt Noríír- re5'lijum) í legkanp fyrir bórnin, því þaþ flnnast engi spor ll' 1 máldógum eír öþrum fornum bráfum a?) Reykholt hafl n°kkru sinni átt eíir eignazt Húsafell. Og sira Jón prófastr ^GHdórsson segir (í prestakalla og prestatali Skálholtsstiptis) l*m Húsafell, aí) þab hafl þegar á dögum Klængs biskups verií) b^neflcium, „þá Brandr þórarinsson lag?)i þar til kirkj- nuuar Húsafellsland og anna?) fö“; heflr því Húsafell eptir því 'eriþ bænda eign fram á daga Klængs biskups, en lénsbrauí) s'oan fram yflr næstliílin aldamót. 1. J>au lángaði til að leika sér í lundinum þar sem fossinn er; Sigrað fékk ei boð né bann þann breiskleikann. 2. Hátíðar - kvöld það heilagt var^ jþau héldu af stað til árinnar, Geislunum máni skærum skaut Á skógar braut. 3. Úr fossinum dunnr færast nær Fallega gýgjan hörpu slær, Og silfrstrengina stafar á í straumi blá. 4. Náttúran hafði úr steini steypt styrka brú yfir djúpið greypt; En flauminn strauma fossinn jók Og fjötrinn skók. 5. Stikluðu börn á bogann fram Betr að heyra vatna - glamm; En köld sauð unn og froðufall í fossi svall. 6. Heyrðist þeim fossinn herða á Og hörpuna gýgjan fastar slá, En ömurlegan ymja saung Úr iðu - hraung: — 7. »Um aldr og æfi ein eg sit, »Yndisvana, föl á lit; »Sæla’ ei finnst né sáluhjálp »í svalri gjálp. 8. »Alögum bundin ár og síð »Eptir þeirri stund’ eg bíð, »Að saklaus einhver bömin blíð »Mitt bæti stríð. 9. »Komið þið ofaní silfrsal! »Saungrinn ykkur fagna skal »Og hörpusláttar hátta-tal »Og hróðrar - val. 10. »í djúpinu á eg dýrðieg hnoss, »Um dagana skulum leika oss, »Og blunda loks við blíðan ko9s »Af björtum foss». 11. þau gleymdu bæði stað og stund, Sturlaði fossinn börnum lund; En mökkva fyrir mána dró Og myrkti skóg. 12. Til þeirra hefir ei síðan sézt; Á samri stundu heyrði brest, En boganum af sér áin vatt Og ofan hratt. Gr. P.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.