Þjóðólfur - 15.02.1868, Blaðsíða 7
55 —
væri, látúnspör og beltisspennur, gamla falda með
sjaldgaefu lagi, og margt fleira þar að lútandi sem
er nauðsyn að safna.
Eins er mikilsvert fyrir safnið ef menn vildi
senda því ýmsar gamlar prentaðar bcekr eins og
vér höfum áðr mælzt til, sjá 17. ár þjóðólfs nr.
1—2, það er ekki svo iiægt að tiltaka hverjar, en
vér viljum samt sérílagi taka fram allar þær elztu
útgáfur frá Breiðabólstað (ef til væri), Hólum og
Gnúpufelli, livort sem þær eru með myndum eða
ekki, en þó einkum þær sem með myndum eru,
og eins sögu útgáfurnar frá Skálholti, og líka frá
Hólum, útgáfurnar af Jónsbók, biflíunum, o. s. frv.
Af skrifuðum bókum eða handritum viljum vér
helzt fá bækr þær sem hafa í sér goðamyndir,
eða myndir af mönnum, dýrum og fuglum, eða
aðra upprælti t. a. m. af stöðum, bæum, kort yflr
merka staði hér á landi, og þíngstaði, galdrastafi,
vílluletr, rúnir, eða ef bækrnar eru fornfræðis-
legs eðlis, og eins einstök myndablöð, en samt
viljum vér ekki beinlinis binda það við neitt þetta,
því margt annað getr hugsazt eins merkilegt, eða
enn merkara.
Jón Árnason. Sigurðr Guðmundsson.
— Mannalát og slysfarir. — 24. Sept. 1866 andaíi-
Ist aí> púfu í Ölfusi óíialsbóndinn Oddr Bjiirnsson tæpra
67 ára, borinn þar á bæ „nálægt -vetrnóttum aldamótavetr-
inn“ (þ. e. 1799) ug nppólst hann hjá foreldrum sínum þar
til hann 25. Júm'1825 gekk aþ eiga j'ngismeyua Jóruni Magn-
úsdóttur (Beinteinssonar og Hólmfrííiar Arnadóttur) frá þor-
lákshöfn; reistu þan þá fyrst bú ab Bakkarholti í sömu sveit
og bjuggu þar 6 ár, en er faþir hans þá deyþi tók hann
jörþina púfu föíirleyfíi sína til óþalseignar og ábúíiar og bjó
þar síþan alla æii; segir á þá leií) í líkræþu sóknarprestsins,
aþ Oddr sálugi hafl veriþ „einstakr yþju- og dugnaþarmaþr,
hafl stórnm endrbætt jörþ sína, verií) einatt bjargvættr sveit-
ar sinnar þegar mest lá vit), gestrisinn meb rausn, háttprúíir
og hreinskiptinn". peim hjónum var'b 18 barna auþiþ sam-
tals, dóu 10 þeirra í æsku, en 8 lifa: 5 bræbr og 3 systr
„öll uppkomin og mannvænleg, eru 2 systranna giptar og 1
hræþranna". — 30. s. mán. og s. ár dójóhanna porkels-
úóttir kona Lopts bónda Gíslasonar á Hólabrekku í Laug-
ardal 25 ára gömul, eptir 7 ára hjónaband; hún var fædd á
Haga í Grímsnesi 28. Maí 1841, foreidrar hennar voru þor-
kell Jónsson og Katrin dóttir Bergsveius porkelssonar er all-
an sinn búskap bjó á Gröf (hans kona var Agnes Olafsdóttir)
„Jóhanna sál. var afbragþ aí> stillíngu, námfýsi og hagvirkni,
bugljúfl hvers manns er hana þekti, og ástríkasta ektakvinna".
•— 8. Október 1866 andaþist ah Úthlíþ í Biskupstúngum eptir
fflargra ára heilsuleysi, merkiskouan Guþrún Magnús-
úóttir, ekkja eptir Árna bónda Sigurþsson, er andaþist í
Uthlíþ 16. Des. 1848; hún var 77 ára, fædd 25. Des 1789 á
Litla-Ilamri í Aungulstahahrepp í Eyjafjarharsýslu; þau hjón
buggu í 40 ár norhr í Kyaflrþi, optast vlh næg efni og áttu
b' börn, 5 dóu í æskn ,en 6 komust upp, öll mannvænleg“.
pegar þanbrngþu búskap, fóru þan suþr a<5 Úthiíþ í Biskups-
túngum.til tengdasonar síns óbalsbónds porsteins porsteins-
sonar. „Guþrún sál. var vel aí> siir til sálar og líkama, og
hennar yndi var aþ gleþja þá bæíii f orfii og verki, sem eitt-
hvaþ áttu bágt; hún var ráíldeildarsöm húsmóhir, ástríkr ekta-
maki og umhyggjusöm móliir; heppin yflrsetukona, því hún var
ljósa 297 barna ,í Norþrlsndi, en 24 eptir aþ hún kom austr, og
hafbi engi afþessnm sængrkonum dáiþ í hennar höndum af fæi)-
índarnaní). — 23. d. Nóv. f. á. (1866) andahist a?) Efstadal í
Árnessýslu íngimundr bóndi Tómásson 66 ára gamall
fæddr aí) Hellndal í Biskupstúugnm 5. Nóvember 1800; ólst
hann þar npp hjá foreldrum sínum Tómási Sæmundssyni og
Elínu Jónsdóttur, sem bjuggn þar allan sinn búskap. þegar
hann var fulltíba orþinn, var hann nokkur ár vinuumaþr hjá
prestinum sira Guþna sál. Gnþmundssyni í Miíldal; „sýndi
hann sig þá þegar sem framúrskarandi mann ah trúmensku,
ráhdeild og atorku" Áriþ 1828 kvæntist hann Guþflnnn Hall-
dórsdóttur á Miklaholti í Biskupstúngum, sem þá var ekkja,
bjuggu þar saman 7 ár, þar til þau árií) 1835 fluttust búferl-
um ah Efstadal, hvar hann siíian bjó til dauhadags, en fyr-
nefnda konu sína misti hann árií) 1856. }>eim hjónum varí)
5 barna au%i%, þriggja sona og tveggja dætra, sem öll lifa
gipt og búandi. „Ingimundr sál. var merkisbóndi aí> flestu
er til góbs búskapar heyrir, hann var skyldurækinn og ást-
ríkr ektamaki, fahir og húsbóndi, honum fóru öll búnaþar-
störf vel úr hendi, og svo mátti aþ orhi kveba, a6 dugnahr
og framsýni, þrifnabr og regla heldist í hendr á heimili hans,
enda blómguímst og margföldníiust efnin, sem í fyrstu voru
lítil, svo aþ hann eptirlót anhugt bú og þokkalegt, eptir a?)
hafa þó útsnaraí) til allra barna sinua og stjúpbarna móþur
arfl þeirra; var þeim cfnum þó eigi saman haldib meí) svíþ-
íngshætti, því hann var hjálpfúsasti rnaþr, ckki einúngis vib
þá, er hans leituíiu, heldr leitahi hann opt ah fyrra braglíi
þeirra, sem þurftn iihsiunis vih og hjálpabi þeim röggsam-
iega; hann ávann sör meþ allri hegíum sinni mikla vinsæld
af óllum er til hans þektu“. (Framh. síílar).
(Aþsetit).
— J „þjúþólfl'* 31. Desbr. f. á. hefr „Fáfróþr bóndi“ nokkur
óska?) skýríngar yflr grein nokkra á 42. bls. í iærdómskveri
Balslevs, sem eg hefl íslenzkaþ. fiessi „Fáfróþi bóndi“ getr
reitt sig á þaí), ah greinin er bæíii rétt samin af herra stipt-
prófasti Balslev og rétt ísienzkuí) af mér; en engum er láandi,
þó hann óski skýringar nm þaí), sem honum flnst þúngskil-
ií). Nú meí> því eg álít þetta ekki blaþamál, og er ekki viss
um, ab hinn háttvirti ritstjóri „J>jó?)ólfs“ girnist lengri rit-
gjörí) um þetta efui í blaþ sitt, þá er þessum „FáfróSa bóuda“
of hann er hér nálægt, velkomib a?) fá hjá mér munnlega
skýríngu þá, er hann biþr nm, en ef hann er í fjarlægþ, þá
er ekki iíklegt, ab hann geti ekki fengilj skýríngu þessa hjá
sóknarpresti sínum.
Reykjavík, 16. Janúar 1868.
Ó. Pálsson.
AUGLÝSÍNGAR.
þriðjudaginn 3. Marz næstkornanda og
eptirfylgjandi daga verða í húsinu nr. 3 i Lækjar-
götu kl. 10 f. m. við opinbert uppb oð seldir ým-
islegir i nnans t oklt smun ir af mahogni og