Þjóðólfur - 15.02.1868, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 15.02.1868, Blaðsíða 8
— 50 öðru tre svo sem hirzlur, legubekkir, borð, stólar rúmstæði, m. fl; enn fremr búsgögn úr porce- laine, leir járni o. s. frv. og þar á eptir bólca- safni í öllum vísindagreinum, — allt tilheyrandi dánarbúi bislcups sáluga H. G. Thordersen. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðs- staðnum. Skrifstofu bæjarfiígeta í Reykjvvík 7. Febrúar 1868. Á. Thorsteinson. Hér við tengist og þeirri athugasemd til leið- beiningar, að yfirborð innanbúsmunanna verðr til sýnis laugardaginn 29. p. mán. og mánudaginn 2. Marz frá lcl. 11—2 báða dagana, í uppboðs- húsinu sjálfu; en skrá eðr registr yfir bókasafnið hjá gjaldheimtumanni uppboðsins, procurator Jóni Guðmundssyni, Aðalstræti nr. 6, á hverjum degi frá 20. þ. mán. kl. 4—6 e. miðd.; geta menn og fengið þar að sjá uppboðsskiimálana. Pelaglas með litlu af brennivíni Böggull eðr seuding (liklega kaupstaðar- varaj í skinnumbúðum Yerði muna þessara eigi vitjað af þeim er geta helgað sér þá, fyrir næstkomandi Aprílmánaðar- lolc, verða þeir við uppboð seldir og andvirðið látið ganga í pólitísjóð bæarins að frá dregnum fundarlaunum og augiýsingakostnaði. — Til Strandarlcirlcju í Selvogi hafa enn frcmf gefið og afhent á skrifstofu þjúðólfs. 13. Nóvemb. f. á. »Áheiti frá ónefnd. í Útskála- sókn..............................2rd. »sk. 12. Des. »Áheiti frá Reykvíkíngi« . 2— » — 3. Jan. þ.á. »Áheiti frá ónefnd. í Rvík 1 — 48 — 7. — — «Áheiti frá ónefnd. i Flóa 1 — » — 8. — — »Áheiti frá ónefndum . . 3 — » —- 13. — — »Áheiti frá ónefndum . . 2— »—■ 11. Febr. »Áheiti frá ónefnd. í Biskupst. 1— » — — Við undirskrifaðir [myndugir erfingjar eptir föður og tengdaföður okkar biskup IleJga G. Thor- dersen, er andaðist hér í Reykjavík 4. Desbr f. árs, höfum nú tekið félagsdánarbú hans og fyr dáinnar frúar hans, móður og tengdamóður okkar frú Hagnheiðar Stefánsdóttur til lögheimilaðra skipta okkar í milli, án þess skiptaréttrinn hafi af því nein afskipti eða tilhlutun þar með. Fyrirþví innkallast hérmeð samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, allir þeir sem geta talið til slculda í félagsdánarbúi þessu, til þess innan 6 mán- aða frá því er auglýsíng þessi birtist, að koma fram með skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir öðrum hvorum okkar. — Og verðr engri þeirri skuldakröfu er seinna yrði hreift, neinn gaumr gefinn. Reykjavík, 1. Febrúar 1868. St. Thordersen. S. Melsteð. — Fptirfylgjandi f u n d n i r m u n i r, sem afhentir hafa verið á skrifstofu þjóðólfs, og auglýstir í blaði þessu, eru enn óutgengnir. Klæðiskasket nýtt Mahognibaukr silfrbúinn ------látúnsbúinn Gull-eyrnahríngr Lítill stokkkr með sem næst 1 rd. í pen- íngum; skornir stafir á lokið Peníngar í bréfi (3mörk rúm, fuudnir í Aðalstræti í Ágst. 1866) Tvíblaðaðr vasahnífr — Hestr brúnn 6 votra, útaminn, óafrakatjr jafnvel í 2 ár, vanaíir, mark: sýlt hægra, 2 fjatlrir aptan vinstra, getr ekoí) at) ónuur fjöbrin hafl verib saman grúin, heflr eigi komií) fram síban næstl. vor (nppí lieykholtsdal) og bib eg ab gjöra mör vísbendíngn af, eba halda hðiium til skila fyrir hæfllega borgun annabhvort til mín ab Litla.Lambh aga í Skilmanna- lirepp, ebr til Júhannesar Hanuessoriar ab Skáney í Reyk- hoitsdai. Sigurðr Jónsson. — Bleikrautt hest-tryppi, tvístjörnútt á 2. vetr, mark: heilrifab hægra og stig framan, tapabist í haust frá Breib- holti, og er bebib ab halda því til skila eba gjöra mhr vís- bendingu af ab Köldukinn í Garbahverfl. Jens Gíslassn. — Múbrún hryssa, 6 vetra átti aþ vera járnub, affext í vor, meí) síbu tagli, mark: gagrifjabrab hægra, sýlt vinstra, meb spjaldi í tagli skorib á A G heflr hvorflb inn á !eií> á yflrstaridandi vetri og er behih ab halda henni til skila til Arna Grímssonar ab Meibastöbum í Garbi. — Grár foli 7 vetra, vakr, ótaminn, úaffextr, rauþdröffl' úttr í framan, meb dökkleita mön optir baki, mark: sýlt eb» blabstýft framan hægra (illa gert), tapabist mhr fyrir næstl. Jól, og er bebiþ aí) halda til 6kila til mín aþ Subrkoti f Yogum. Guðlaug Ólafsdótlir. — Hitamælirinn að Landakoti við Reykjavík, Fahrenheit — minimum, — fært eptir réttri til- tölu til Beaumur. Aðgættr kl. 8 á morgnana. / Janúarmánuði 1868. _j_ _i- Mestr hiti..............5. . . . 4.0 minstr •— (mest frostj .20. . . . 11.ö Mestrvikuhiti dagana 5.—11. að meðalt. 2.4 Minstr — — 15.—21.----------. . 8.4 Meðaltal allan mánuðinn.................. 2.6 — Næsta blab: langard. 29. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Frentabr í prentsmibju Islands. Eínar pórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.