Þjóðólfur - 18.03.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 18.03.1868, Blaðsíða 4
G8 héflr tiléetlazt. f>a% or sjálfsagt, þa?> verfia allir af játa, af bezt beffi verif fyrir bSfa þessa nafna af þegja; allir virfa þí sem gáfafa heifrsmenn, en almenníngr heflr litla npp- byggíngn efa gagn af slíkum b(5knm og hinir lærfm hafa þess háttar ritgjörfir varla til annars en ab spottast yflr þeim. A% vísn Verfa jafnan ýmsir sérgæfíngar til af halla ser af slíkn í hverja áttina sem er, en þaf varit sjaiaan lengi, og þaf fer nm þá sem gnffræfíngr einnn sagfi nm bák Ken- aus, er hann skrifafi á máti honnm, „Nnbilum est translbit" (þaf er þokuský sem lífr yflr). Kristindámrinn heflr haft mórg slík þoknský vif af berjast og þaf sum hver mef djöfla- myndnm, én þan hafa híngaf til lifif yflr, og engi þarf af efast nm af svo mnni enn fara. Stranss, Renans og Magnnar Eiríkssonar þoknský á kristindómsins himin- hólfl, eru eigi hættulegri en djöflamynda-þoknskýin sem sá- ust í mifaldarmyrkrinu og ætlufu af gjöra alla vitlansa, en þan drottnufu af eins um stnndarsakir, og þaf er ekki til néins fyrir þónna M. Einarsson efa afra af vilja draga þau upp aptr; þeirra tími er úti ogþan eru eilíflega tvístrnf fyrir upplýsfngarinnar morgunrofa. En þaf var nú eigi nm þetta er eg vildi tala rif þenna sjálfgjörfa guffræfíng herra M. Einarsson, heldr um hitt, hversu svívirfilega hann heflr viljaf fara mef einn af okkar helztu, beztu og merknstn mönnnm, herra yflrkennara Björn Gunnlaugsson fyrir rit þaf, or hann samdi fyrir nokkr- nm árnm sifan, og som heitir „Njóla"1. I riti þessn heflr herra B. Gu n nlangson á meistaralegan hátt framsott fagra og vel grnndafa heimsskofun, sem í mörgum efajafnvel allflest- nm greinum líkist þeirri heimsskoíiun (Philosophie., er á seinni tíinum heflr vorií) haldib fram af þeim lærbustu og nafn- kunnustn stjörnnfræílíngnm (Davis Brewster og Flammarion). þegar vér Íslendíngar lesum rit þessara manna, sem í öllum höfnígreinnm hafa hinar sömu skobanir um alheiminn og höfnnd hans, sem vor ærnverbi og hágáfaþi yflrkennari, þá ættim vét ab glecjjast yflr því, aí) föþurland vort á svo merk- an mann sem Björn Gu n n i augsson er, on í staí) þessa heflr bæþi þessi herra M. Einarsson og einn noríilenzkr maílr, Gísli Konráþsson gjört 6er far nrn ab niírnííia hann, kalla hann gnbleysíngja, ókristilegan, og annab þvíum- líkt, og þannig gjört Htiíi úr þeim mauni, er þeim bar ab heiþra. J>ab er aldrei gott þegar menn reisa sér hurþarás um öxl, og eru aþ skrafa og skeggræíia nm hlnti, er menit ekkert skynbragþ á bera, og þaí) heid eg megi segja um herra Magnús Einarsson, þegar hann fer aíi tala um heimspekina, því svo er hann rnglahr, aíi hann blandar saman heimspeki (Philosophie), og lífssko?)an (Biologie), en þab má þó nanm- ast minna vera en ab menn skili merkínguna á heiti vísinda þeirra, er merin vilja tala um. Eg held og á hinn bóginn, aíi allir sem þekkja yflrkennara B. Giinnlaugsson, eflst alls eigi nm þaí), a?) hann er rettkristinn mabr og ab last- endr hans mætti þakka fyrir ab þeir væri hálft svo vel ab sér í hinnm sanna kristindómi eins og hann er. Hann er ab vísu of til vi.ll, eigi eins sterkr í djöflatrúnni eins og herra M. Einarsson, en þyki þossum Skálaglam þab vanta, þá er bezt fyrir hann ab snúa á íslenzku einhverjum af þessum djöflafræbisbókum som út komn á lf>. og lfi. öld, því þá var nú svo sem heldr glatt á hjalla meb slíka hluti, og snmir 1) Ritdóm um „Njólu“ eptir S. M. (8ignrb Melsteb?) má lesa í Nýum Félagsr. IV. 115—131) Ritst. komust svo lángt, ab þeir fóru ab tilbibja gamla kölska í vandræbnm.1 þab heflr þvf mibr lengi briinnib vib á landi voru, ab merkismenn vorir hafa eigi átt upp á háborbib hjá lönd- nm sínnm. Okkar mesti merkismabr í fornöld þorvaldr enn víbförli, varb ab flýga föbrland sitt fyrir hjátrú og vill- nm er hann vildi kristna landib, og þá var kvebib níb um hann. Merkistnenn okkar er lifbn á fyrri öld máttn margir sæta líkum kjörum, og núna seinast á þessari öid varb okk- ar lærbasti og mesti merkismabr Magnús Stephensen fyrir sömu útreib. þiab er mál komib fyrir landa, ab flrra sig þessum galla og til þess ab einhver byri á því, þá vil eg rába Magnúsi Einarssyni ab bibja herra yflrkennara B. Gnnnlögson fyrir gefníngar meban hann er en á vegi meb honum, fyrir þau ósæmilegu orb er hann heflr valib honum í tébum bæklíngi, en bábir ætti þeir nafnar ab stíga á stokk og strengja þess heit ab þeir skuli aldrei meir glebja þanu vonda meb því ab vera ab þrefa um trúarfræbisleg eba heimspekileg málefni. (Nibrl. síbar). — Dómsmálið milli þeirra verziunarmannanna Ilans CItobbs og Þórbar Sv. Guðjohnsens, útaf verzlunaráhöldum 4Handelsinventarium»), er hinn fyrnefndi kvaðst hafa léð hinum síðarnefnda vorið 1867. I. Tildrög málsins og gángr í heraði eðr fyrir bœarpíngsrettinum. lírib 1859 kcypti verzluriarmabr Hans C. Robb verzlun- arfastoignina nr. I í Læknisgötu (búb Jóns sál. Markússon- ar), af húsfrú Gnbrúnu Sveinsdóttnr, og segir svo í þvi af- salsbritfl henuar 21. Júní s. á., ab hún seli honnm fyrir hib um samda verb: verzlunarfasteigniua meb tilheyrandi lób, mob verz 1 n n aráh öld um þeim er fylgi eptir mebfylgjandi skrá þar yflr („Handelsetablissemeritet med tilörende Grund og Inventarium efter medfölgeride F o r t e gn e I s e), eptir því som mabr hennar sál. (Kr. þorsteinsson kaupmabr) hafl orbib eigandi ab. Robb seldi aptr Jónasi H. Jónassen þessa verzlunarfasteign (Etabiissement“) sína mob afsalsbréfl l. Sept- ber 18B5 ,,meb tilheyrandi lób‘, „eins og liann (Robb) haft þar ab eigandi orbib, eptir afsalsbritfl Gnbrúnar Sveinsdóttnr“ 21. Júní 1859; en verzlunaráhöldin eru eigi nefnd á nafn í þessu síbara afsalsbrétt né holdr ab skrá yflr þau fylgi, eins og tekib er fram í afsalsbreflnu 21. Júní 1859. Sarna er ab segja nm afsalsbréf þab dags. 30. Okt. 186fi frá Jónasi H. Jónasson til S. Jacobsen, er kom frarn í snmar eptir þab hann var hér kominn, ab þar kvebst seljandi (Jónassen) afsala og afhenda verzlnnarfasteign þessa meb lób („Etablissement med tilhörende Grund“) eins og hún sft sín eign orbin eptir afsalsbréfl Robbs 1. Septbr. 1865, en verzlunaráliöldin eígi nefnd á nafn. Robb hMt til í húsuimm og hafbi þar verzlun nokkra 1) Fyrir þá sem girnast ab lesa hverjar hörmúngar djöfla' trúin hafbi í för meb sér á miböldunnm, þeim viljum v^r rába til ab lesa „Leckýs" Rationalisme in Evrope og Tiers Traité do superstitions*, og mun þá flestum flnnast nóg um.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.