Þjóðólfur


Þjóðólfur - 18.03.1868, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 18.03.1868, Qupperneq 8
kl. 12 m. verðr við opinbert uppboðsþíng á bæjar- þíngstofu Reykjavíkr seldr: Bærinn Garðshorn til að rífast niðr. Hjallr við Suðrbæ. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðn- nm. Skrifskofu bæjarfógeta í Reykjavík 12. Marz 1868. Á. Thorsteinson. — Mánudaginn þann 20. Apríl næstk. á hádegi kl. 12 verðr á opinberu uppboðsþíngi, sem haldið verðr í þínghúsinu í Reykjavík, eyjan L'undey, eign rlkissjóðsins, boðin upp til leigu um 5 ára tíma frá fardögum 1868, hvað hérmeð aug- ýsist. Skrifstofu Gullbríugu- og Kjósarsýslu 11. Marz. 1868. Clausen. — í framhaldi af auglýsíngu minni í 46. nr. fjjóðólfs f. á. gef eg hérmeð almenníngi til vit- undar, að þeir sem vilja koma til mín mál- og heyrnarleys íngj u m til kenslu, þurfa ekki að flytja þá lengra en annaðhvort til Reykjavíkr eðr þá til Eskifjarðar, því á meðanbústaðr minn er hér, mun eg annast flutníng þeirra þaðan heim til mín, án þess að meðlagið með þeim hækki. þó get eg þetta því að eins, að únglíngarnir verði þar til staðar 1. d. Júlím. eða 1. Sept.m., og verð eg þá að hafa fengið vitneskju um það nógu snemma fyrir fram. Kálfafelli á Sí&u 15. Febrúar 1868, Páll Pálsson. — þareð flestir nágrannar vorir á allar hliðar, en einkum þeir, sem eru að utanverðu, láta hross sín gánga í slægjulandi voru, og það helzt um sláttartímann, yfirlýsum vér hérmeð, að vér frá næstkomandl fardögum, munum með öllu leyfilegu móti verja oss fyrir slíkum yfirgángi. Fljútshli?) og Hvolhreppi 20. Febrúar 1868. Allir búendur frá BreiSabólstað í Fljótshlíð útað Brélikum. — þeir sem kynni að viljakaupajörðina Insta- vog á Akranesi, geta í því efni snúiðsértil Hall- gríms Jónssonar bónda í Guðrúnarkoti eða Gunn- ars Guðmundssonar bónda á Bakkabæ, sem báðir hafa myndugleika tíl að semja um sölu hennar ef viðunanlegt verð er boðið. |*ess skal hérmeð getið: að þessari jörð, sem er 17.4 hundruð að dýrleika, fylgja 6 kúgyldi; að hún er bygð einum leiguliða fyrir nœsta ár með 4. vætta landskuld; að hún er nú veðsett fyrir 800 rd. skuld; og að lysthafendr verða að gefa sig fram fyrir næstkom- andi Jónsmessu. — Við undirskrifaðir gjörum hérmeð kunnugt: að við fyrirbjóðum öllum ferððmönnum að liggja við Fljótshólaborg, eðr á neinu því svæði sem liggr með veginum, og út fyrir bæinn. Fljótshúlum 4. Febrúar 1868. Hdlldór Steindórsson. Óddr Hinriksson. Sömuleiðis fyrirbjóðum við öllum ferðamönn- um að liggja í okkar leigulandi sem liggr milii Fljótshóla og Loptstaða, sem og að fara aðra leið en þjöðveginn sem á að vera fyrir sunnan túnið. Kagnheibarstóílum í Gaulverjabæjarhrepp 4. Febrúar 1868, Guðmundr Eyvindsson. Oddr Oddsson. — Seldir eru hér í hrepp, 2 óskila folar 10. Janúar þ. árs 1 rauðstjörnóttr, mark: blaðstýft framan bægra, blaðstýft aptan vinstra; 2. rauðr, mark: sneiðrifað framan hægra, biti aptan vinstra. Réttir eigendr að andvirðinu geta vitjað þess til mín, er af gengr öllum kostnaði, með vanalegum fresti. Jn'ngvallahrepp 22. Febrúar 1868' Porlálcr Guðmundsson. — Rett hjá Flensborg heflr fundizt bndda meí) peníng- nm í. Eigandinn getr vitjab hennar hjá undirskrifubum, ef harin lýsir huddunni og segir hvab mikib átti í beuni aí) vera. Ilafnarflrbi 8. Marz 1868. þorf. Jónathansson. — Kautt hesttryppi, nú á 2. vetri, úafrakab næstl. vor, mark: íjfÆr framan hægra, er úkomib fram, og er bebill ab halda til skila til mín, ab Mólshúsum á Aiptanesi. Isaak Eyólfsson. — Raubstj ö rnú tt hryssa, á a'b gizka 4—-ð vetra, meó inark: blabstýft framan hægra og sneibrifab framau vinstra, beflr verií) í úskilum síban fyrir júl, á Túngufelli hbr í hreppi, og má réttr eigandi vitja hennar, ef ab hann borgar hjúkruu, hirbíngu og þessa anglýsíngu. Luudareykjadalshreppi 1. Marz 1868. Auðun Vigfússon. — Hitamælirinn að Landakoti við Reykjavík, Fahrenheit — minimum — fært eptir réttri til- tölu til Reaumur. Aðgættr kl. 8 á morgnana. Febrúarmánuður 1868. -f- -J- Mestr hiti 12. ... 0.4 Minstr — (mest frost) 8. ... 12-á Mestr vikuhiti dag. 11,—17. að meðalt. 2.3 Minstr — — 2.-8. - — . . 9.^ Meðaltal allan mánuðinn....................5.8 — Næsta blab; 2—8 dógum eptir komu pústskips. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JVÍ 6. — Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands. Finar pórbarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.