Þjóðólfur - 18.03.1868, Page 6

Þjóðólfur - 18.03.1868, Page 6
— 70 — um er aldrei ofþakkabar, þá lángafci mig strax til aþ eign- ast Prédikanir hans þegar þær komu hér á gáng, en vegna fátæktar drógst þac nndan, þar til nú á næst liþnu hausti, aí> mer banþst tækifæri aí) kaupa þær, og þótti mér þaþ ei lakara þó þaí) væri síþari útgáfan; því eins og allir sjá, er viþ hana ný^r formáli frá útgofaranum, og þó hann se stuttr þá samt lýsir hann þvi', aí) hókin sé nú betr vSnduí), helzt aí) orbfæri, en átir. Síþan eg nú eignaþist bókina hefi eg lesife í henni á hverjum helgum degi, eu nú er mer orcib um og ó meíi þaí), einúngis vegna þess, aí> þaþ er ekki einasta aí) hún er full meí> prentvillur heldr get eg ekki annaí) skilií), en vanti heil orþiu; eí)a má eg spyrja til dæmis, heflr hinn háæruverfeugi hófondr pródikananna orþfært seiuni hlut bænar- innar á Lángafrjádag eins og hann þar stendr, í þessari 2 útgáfu? og mætti víþar til vísa ef vildi, því varla mun nokkur lestr til páskanna, aí> ekki hafl hann stórvægilega prentvillu, annab hvort ah vanti stafl jafnvel orí) eba feil stafr fyrir utan alt smá dót! Eg er aunars alveg hissa á aí> þessi „Stuli„ og „framtakssami,, útgefari skuli kasta svona húndum til út- gáfu slíkra guiisorbabóka sem þessi er, og líka gengr yflr mig, ah engin skuli liafa orþiþ til ab áminna hann opinberlega um þab, e?)a hreifa þessari bók, þar sem honum heftr þettaþ líka fyr á orfcií), því meh þúgninni flnst mer vií) taka alt meh þúkknm og kærum okkr eigi um, þó guþsorþabækr vorar só fuilar meþ hnoj'kslanlegar prentvillur, og þar af fljótandi guhlast. Eg liefl siih á preriti, og þaþ optar en einu sinni, firndií) aíi prentvillum í þijóhólfl og hafa þær opt verií) lángt of tíbar, því þaþ eru stærstu líti á hverri bók sem er, en hversu mikili mismiinr er ekki á, þó prentvilla sé í dag- blúhum hjá því í guþsorþabókum sem ætlahar eru aluienníugi til húsandaktar, þar flrist mór þær ófyrirgefanlegar! Máske li'ka þessi „Otuli„ útgefari prOdikananua só í svo miklu uppá haldi hjá Ollum Islendíngum, ai> engin vili flnua ab vib hann, og taki ser alla hans hrobvirkni til þakka? Eg er laus vib þab, og skora eg nú fastlega á hann ab haun þab allra fyrsta gefl út leibrettíngu á Ollum, smáum og stórum, prentvillum, 6em flunast í þessum predikunum Dr. P. P. og auglýsi í þjóbólfl þegar hauii er búiun ab því, svo allir sem vilja geti fengib þær. Ititab í Apríl 1867. St. — Arforbi o. fl.— Síban um mibja 1. viku Góu obr frá byrjiin þ. nián. lieflr vebráttan ab vísu verib miklu spakari, frostvægari og uiiuni sujókoma yflr hOfub víbsvegar hér sunn- anlainds, heldren var á þorranum ab miusta kosti allt fyrir utan Olfusá, en allmikill snjór fell framanverba mibgóu um allar sveitir milli Olfusár og Markarfljóts, en leugra ab aust- an eru engar fregnir ýngri en um mibjan f, mán.; óvíba komnar upp jarbir þar eystra ne hbr, sízt ab neinum mun, og vibsvegai ab bæbi austanfjalls og beggja vcgna Uvítár þykir almerinr heyskortr, fóbrvandræbi og peníngsfellir liggja opin fyrir ef eigi raknar úr hinum almennu jarbloysum meb eiu- dreguum bata uú upp úr Góunni. — þorra harbindiu spyrj- ast hin sómn ebr mjog lík og her um allau vestari hluta Norbrlands ebr norbr til Eyjaljarbar, eu þar virbist hafa verib miklu snjómiuna, euda einnig ftostvægara heldren her, og úr fu'ngeyar- og Norbrmúlas. er sögb öndvegistíb meb allt slag fram til mibs f. mán. — Undan JGkli er oss í brefl 25. f- mán. skrifab hib sama af harbindum til landsins ogjarbleys- um, eins og hér er sybra, og ab almenníngr hafl eigi hey lengr on út Góuna ef eigi komi bati fyr. — í þessu síbast ncfnda bröfl undan Jökli 25. f. mán. er skrifab, áhræraudi bjargarskortinn manna í milli þannig- „Sumstabar má heita ab ekki hafl sözt flskr síban fyrir Jóla- föstu og hvergi síban á Jólnm. Her eru því orbin mestu bágindi mebal almenníngs, svo liggr vib manndauba. Sveitar- stjórnin hör hafbi því ekki öiinur ráb, en bibja vermenn gjafa lianda hinum aumustu, er vorn um 50, og hafa þeir heibar- lega skotib saman bæbi mat og peníngum, þó þab dugi ekki longi mebal margra". — „Síban sjómenn komu her eptir nýár, heflr gengib megnasta kvef sem fáum, er batnab enn, er kemr máske af innivern í loptlitlum húsum o. fl.“ — Yör gátum þess í síbasta bh, ab fremr væri skart eba bjargarskortr manna á milli til svoitanna, yflr höfub ab tala hör sybra, einkum í Vestr-Skaptafellss., og þó víbar; heyrist þab nú stabfest ab svo sö bæbi í Olfusi og um allan Borgarfjörb beggja vegnaHvít- ár, og hafa menn komib hör vestan af Mýrum framanverban þ. mán. til þess ab kaupa korn í almenníngs þarflr. Hbr í sjó- plázunum víbsvegar um Nesin heflr víst verib minni hiun al- inenni skortr allt til þessa, og er þab ab þakka hinum ágæta haustafla, er hör mátti heita nálega yflr allt. — Fiskiafli heflr verib nokkur subr um Vatnsleysuströnd Voga, NJarbvíkr og Leirn, síban meb Góu komn (á þorran- utn gaf aldrei á sjóinn); þab heflr verib mest hanstflskr, þyrslíngr og stútúngsflskr heldr vænu; Álptnesíngar og Hafn- flrbíngar, en fáir inn-nesjamenn, hafa farlb þángab í „túra“ og afiab þá ab mun. Gaungnflsks og netjaflsks heflr eigi heitab ab verba vart ueinstabar fyren í næstl. viku, þá urbu Garbmenn líklega varir bæbi í net og á færi og mibnesíngar einuig á færi, — 10—26 í hlut af færaflski, 8—16 í net í Garbinum, miunaum Njarbvíkr og þar innaraf; óvaualeg há- karlaganga eybilagði hin fyrstu net fyrir sumum. Kristinn í Engey og Eiuar í Rábagerbi urbu fyrstir til ab leggja not her á Seltjarnarnessvibi, 14. þ. mán. (er aldrei hefir verib gjört fyren í fyrra er Kristinn gjörbi þá hina fyrstu tilraun). 16. þ. niáu. vitjubu þeir fyrst nm, og fekk Einar 60 flska í eina trossu, en Kr. 150 í þrjár; almenníngr lagbi her í gær. — I þorlákshöfu og Selvogi varb vel vart næstl. vikn, og vænn flskr, en mibr um Grindavík og Hafnir og er sáralítill afli eba svo gott sem engi í þeim 2 veibistöbum, þegar mibab er vib hvab nú er álibib, en abal aflinn, ab minnsta kosti í Höfnum, vanalegast um þorra og Góu. Fiskilaust í Vcsimanneyum fram yflr lok f. inán. þAKKARÁVÖRP. I. Vib undirskrifabir flnnum okkr skylt ab geta þess, ab herra kaupmabr B. E. Sandholdt í Kaupmannahöfn gaf fa- tækum her í Arneshrepp 5 tunnur af rúgi á seiriast libnum vetri, og mælti svo fyrir, ab vib úthlutubum þeim mabal hinna tátækustu búenda í hreppnum. Fyrir þessa höfbíng- 'eSu gjóf vottum vib hér meb veluefndum herra okkar beztn þakkir, og cr þetta veglyndi hans og mannelskuverk því hros- verbara sem hann ekki ábr hafbi haft hör nein verzluuatvib- skipti vib bændr, og var þeim því meb öllu ókunnugr. Arneshrepp vib Trekyllisvík 20. Október 1867. J. J. Thorarensen. Sveinb. Eyjólfsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.