Þjóðólfur - 08.04.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 08.04.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Reykjavík, 8. Apríl 1S68. 20.—21 — Um miíiaptan í dag var póstskip ókomií); engi önnur aigling neinstaíiar. — Fiskiaflinn er enu þá næsta rýr yflr hófuí), en 'irtiist fremr af) glæfcast hér fyrir almenníngi; um Voga, Inuströnd og Hafnarfjör?) reittist í net 4. og 6. J>. mán., og her í dag; á færi ekkert nema lítif) af smáseyii her innra, hetra nokkut) um Mihnes: undir 200 mest, og Hafnir 100; gæftaleysi og flskileysi ofanijalls, og bágindi; uorban undir Jökli var fariþ at) flskast alment í 4. viku Góu. — Fœðingardagr ltonúngs vors KllISTJANS hins IX var hátíðlegr haldinn hér í dag, á vana- legan hátt: með veifandi flöggnm á hverri staung, og með veizlusamsæti með borðhaldi og drykkju, er meiri hluti embættismanna og verzlunarborgar- anna hér i staðnum tóku þátt í. Varð enn að flýa á náðir Glasgow-verzlunarsljórans með samsætis- herbergin, því hvergi eru annarstaðar nægileg her- bergi að fá til þeirra brygða síðan Scandinavia varð að sjúkrahúsi, og lét herra P. Levinsen, einn af þeim 5 veislustjórum, það eptir. þar voru o trðalskálar drukknar, er fyrirfram voru ákveðnar og boðaðar af veizlustjórunum: fyrir minni kon- úngsins mælti herra biskup P. Fjetursson; svar- aði þeirri skál og þakkaði hana stiptamtmaðrinn herra Hilmar Finsen og mælti jafnframt fyrir ininni íslands; fyrir skál Danmerkr mælti jústizráð Dr. Jón Hjaltalín; D r o t n í n g a r- innar og konúngsættarinnar: prófastr iir. Ólafr Pátsson, og minni höfuðmanns k o n ú n g s á íslandi, stiptamtmanns Hilmars Fin- sens : herra lector Sigurðr Melsteð. — Þar á eptir var skáladrekkan látin óbundin, og voru þá enn ýnisar skálar druknar: kvennanna, Reykjavikr- ^nupstaðar o. fl., og hélzt samsætið fram á kveld •neð góðri glaðværð. Konúngshátíðinni i lærða skólanum varð nú fresta, af því skólameistarinn prófessor Djarni •*ónsson er lasinn um þessa daga. I*róf í íslenzku. — I.þ. mán. gekkkand. juns Jón Johnsen frá Álaborg undir opinbert próf aptir þvi sem áskilið er í konúngsúrsk. 27. Maí 1857 og 8. Febr. 1863 (sbr. kgsúrsk. 8. Apr. 1844), fyrir kennuranum í íslenzku hér við lærða skólann, Halldóri Iír. Friðrikssyni, og kvaddi stipt- amtmaðr þar til prófdómenda þá Jón Pjetursson yfirdómara og Gísla Magnússon skólakennara. Eptir samhljóða áliti þeirra og kennarans leysti kandí- datinn próf þetta vel af hendi. — Fjárkláí)inn. — |>egar Nielsen dýralæknir um mifcj- an f. mán. lagfci híngaí) sní)r úr Grímsuesinu, þar som hann heflr verií) um allt til yflrumsjónar meb fjárskoí)unum og hobunum sífcan um nýár, var þar nýafgengin almeuu skoí)- un yfir gjorvallan hreppinn (4 kirkjusúknir), og fanst hvergi kláí)i, afc því sem dýralæknir sjálfr heflr 6kýrt oss frá, nema hvat) vottr fanst í 1 sauí) á Hjálmstoíium, og f 1 lambi á Ketilvnilum (báí)ir bæirnir í Laugardalnum). Um kláí)avottinn eí)r horundskvillann á lómbunum á Búrfelli vísum vér til skýrslu Jóns bónda Halldórssonar sjálfs hör aptar í blaíúnu, bls. 81. Dýralæknir kve^st og engan veginn geta treyst þvf, ab kláhinn se þar óyggjandi og alveg upprættr yflr allt enn sem komib er, heldr verí)i enn ai) halda þar uppi nákvæm- skoímnum og eptirliti frameptir vorinu, og fer hann því þáng- aí) austr aptr þegar póstskip er komií). — Undir lok næstl. mánabar skoí)aí)i dýralæknir sjálfrkindr Halldórs skólakonnara Frií)rikssonar, og sagbi þær klábalausar aí) sjá, en skor- aí)i jafnframt á Kigreglustjóra aí) nákvæmum skoí)unum yrí)i haldií) uppi á kindum þessum 14. hvern dag frameptir vorinu. — Árið 1 867 komu fyrir yfrdóminn á ís- landi 28 dómsmál samtals, er stefnudaga áttu á því ári eðr tektardaga; en upp kveðnir voru þar á árinu 25 dómar alls, voru 3 þeirra málanna frá árinu fyrir (1866)1. Náðu þvi að eins 22 þessara 28 mála, er tilbeyrðu árinu 1867, fullnaðardómi á árinu sjálfu; af hinum 6 var 3 sakamálum heim vísað í hérað til ítarlegri ransóknar og upplýsínga (2 smá-þjófnaðarmálum úr Eyafjarðarsýslu, og hinu 3. úr Gullbringnsýslu: stórþjófnaðarmáli þeirra Pétrs lngimundarsonur, Iílemensar heitins Bjarna- sonar o. fl.); í 2 einkamálunum var eigi lokið sókn og vörn fyrir árslokin (það var í 2 hinnm stærri • Glasgow-málunum), en í hinu 3. var dómr eigi upp kveðinn fyren 6. Jan. 1868 (í verzlunaráhalda máli þeirra þórðar Guðjohnsens og Hans llobbs). Af þeim 22 málum, er þannig náðu fullnað- ardómi í landsyfirréttinum árið sem leið, voru 14 opinber mál (9 sakamál, 5 opinber lögreglumál), I) j>au 3 íoiu öll sakamál, og orfrá þoim skýrt i yflrlit- iiiu ársius 1866; sji þjóþólf XIX, 89—90.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.