Þjóðólfur - 08.04.1868, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 08.04.1868, Blaðsíða 8
varp, selveiði og relci; að bún er bygð einum leiguliða fyrir næsta ár með 4 vætta landskuld, og að hún nú er veðsett fyrir 800 rd. skuld, sem ef til vill getr fengið að standa í jörðunni. Sölu- skilmálarnir verða auglýstir á uppboðsstaðnum. Skrit'stofu Borgarfjarbarsýslu, at) Loirá, 28. Marz 1869. E. Th. Jónasson, scttr. — J>eir sem til skulda eiga að telja hjá dánar- búinu eptir Eyjólf Eyjólfsson frá Brekkubúð í Álptaneshreppi, innkallast bérmeð, með 6 mán- aða fresti frá dagsetníngu þessarar auglýsíngar, til þess að koma fram og sanna skuldakröfur sín- ar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu Gullbríngu- og Kjósarsýslu, 1. Apríl 1868. Clausen. — Með því sú óregla hefir viðgengizt nokkur undarfarin ár, að binir mörgu lestamenn afaustr- sveitum, sem árlega eiga hér leið um, hafa leyft sér að á hrossum sínum, svo að segja hvar sem stendr í landi ábúðarjarðar okkar, og jafnvel í sjálfum túnunum, þá bönnum við undirskrifaðir bér með fullu lögbanni öllum ferðamönnum eplir- leiðis, að á tirossum sínum neinstaðar í landi Krísivíkr, nema á svokallaöri Bleilcsmýri, sem liggr á milli Geitablíðar að austan og Arnarfells að vestan. Ef ferðamenn samt sem áðr leyfa sér aðra áfángastaði, erum við neyddir til, að taka hrossin föst en sækja eigendrna að landslögum til skaðabóta, fyrir usla og ágáng. Sömuleiðis fyrirbjóðum við öllum innan og utan hrepps, alla heimildarlausa hrossagöngu í landi ábúðarjarðar okkar, og gefum liérmeð til vitundar þeim sem hlut kynni að eiga að máli, að öll þau hross, (einkum stóðhross) sem hér gánga heimildarlaust hálfum mánuði lengr verða með- höndluð sem óskilahross. Krísivík 11. Janúar 1868. 8. Vigfússon, J. Porhallason, Steingrímr Ólafs- son, Einar Sœmundsson, Vigfús Guónason, Guð- mundr Vigfússon. — Mei5al mnna þeirra, sem l’undnir eru og afhentir á skrif- atofu J>jóí)ólfs, fyrir 3 niissirum og lengri tíma, er enn fremr peníngabudda, borin, meí) látúnslás og fáeinnm skildíngnm í, ábr auglýst fundin austantil á Illíbarhúsavegi 1866. — Sokkar, nýfundnir hor á strætunum, afhentir á skrif- *totu ]>júí)úlf8. — Peníngabudda úr klæki meí) mií.seymi og bundiifc seglgarnsspotta fyrir, met) nál. 3 rd. í peníngum tapaí)ist her í Reykjavík, 4. þ. mán. frá Ilavsteinsbúí) vestr í Selshverfl og er bet)i?) ab halda henni til skila á skrifstofu „f>júb61fsto. — Lítill stand-Iykill sem á í kominúibn eba þessl. hyrzlu heflr tapast, sá sem kynni a<b hafa fundiib e<)a stúngií) á sig í úgáti, er be^binn aí) halda til skila á skrifstofu „}>jú(búlfsto. — Skommu fyrir næstlií)in júl, rak her á reka kirkjunnar nokkub af járnreknum smábrotum úr útlendu skipi; síimu- loibis siglutre úbrutic). Hvern sem getr helga?) ser siglutreí), hann vildi eg bibja aft láta mig vita þaí) fyrir lok næstkom- andi Maímánaí)ar. Gorftum 20. d. Marzm. 1868. Jón Benidiktsson. — Skolbleikr foli, mark: blaibstýft aptan bæíii, var í úskilum her í hrepp, og seldr vilb uppboí) 8. Febr. þ. á. meí) 14daga innlausnar fresti, frá suludegi. Rettr eigandi a?) and- viribinu getr vitjaib þess til mín er afgengr ollum kostnalbi. Alptaneshrepp, 20. Marz 1868. Ketill Steingrímsson hreppst. — IIitamælirinn að Landakoti viðReykjavík, Falirenheit — minimum — fært eptir réttri til- tölu til Reaumur. Aðgættr kl. 8 á morgnana. Marzmánuður 1868. Mestr hiti 28. ... 0.6 Minstr — (mest frost) 2. ... 14.0 Mestr vikuhiti dag. 25.—31. að meðalt. 1.0 Minstr — — 7.—13. - — . . 5.6 Meðaltal allan mánuðinn...................4.0 PRESTAKÖLL. Veitt. 2. þ. mán. Staþarbakki í Húnavatnssýslu prestinum sira Vigfúsi Sigurþssyni á Svalbaríii, 29 ára pr. (vígþr 1839). Auk bans súktu þessir: sira Davíb Guíimundsson á Felli í Skagaf. 8 ára pr. (v. 1860); sira Steiun Steinsson á Iljaltabakka, 6 ára pr. (v. 1862), og kaud. philos. Sveinu Skúlason alþingismabr, útskr. úr U.víkr skiíla 1849. — Glæsibær í Eyjafirbi 7. þ. máu. sira Júni Jakobs- syni í Grindavik, meb fyrirlieiti eptir kgsúrsk. 24. Febr. 1865; aþrir sóktu ekki. Óveitt: Svalbarí) í þistilflrþi, aþ fornu matí 14 rd. 2 mrk. 11 sk.; 1838: 210 rd.; 1854: 278 rd. 21 sk. Eptfr brauliamats endrskoíluninni er framfór næstl. ár 1867, er oss skýrt frá, a'b tekjur þessa prestakalls sé nú taldar 48 3 rd. 20 sk. Bújórþinui er þar lýst svo, aí> hún hattfremr rýran hey- skap, en útbeit góba á vetrum og afbragþs landkosti á snmrum; framfleyti í meþalári 3 nautgripum, 200 fjár og 5 lrestum. Landskuld af kirkjujörþnm 42 sauþir vetrgl., 12 Ijórbúngar smjörs og nokkur lambsfóþr. Heytollar eru 60; dagsverk 23, tíuridir 180 álnir, offr 6; sóknarmenn 338. Anglýst 2. þ mán. — Staþr í Grindavík, aþ foruu mati: 22 rd. 2mrk; 1838: 133 rd.; 1854; 173 rd. 87 sk ; atiglýst 7. þ. mán. — Næsta blaíl: 2—3 dögum eptir komu póstskips. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmir'ju íslands. Einar þúríarsen

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.