Þjóðólfur - 08.04.1868, Side 5

Þjóðólfur - 08.04.1868, Side 5
81 — boirri jistæfcn a<) hún úfrýjafti ekki skiptunnm fyr en áfrýjnn- ^Tfrestrinn var ntrunninn“. ,,f>ví dærnist r£tt aí) vera“: „f>au áfrýu%ii skipti á dánarbúi J. Petrs Einarssonar á í>íngnesi eiga úmerk aí) vera, og ber hinum stefnda skipta- rá^anda J. Thúroddsen ab taka búib aí) nýju á sinn kostn- HÍ) til b'igleprar skipta raeíiforbar, eins og þab var á sig kora- ií) ábrcn uppbobsgjrirf)in á því fúr fram, þann 28.—29. Maí f. á. eptir ab búií) er ab draga frá at)alupphæ?) búsins 400 rd. fyrir Rakkabæinn, og taka aptr til inntektar veíiskuld Gunnars Gut)raundssonar í jor'binni raei) 183 rd. og leggja sít)ari af)aláfrýandunum út arf úr búinu nieí) 3/4 pórtnra múts vií) ekkjuna Guí)rúnu Ásranndsdúttur, en henni barnslút) eba V4 part; svo ber einnig aí) leggja ekkjunni út hennar morg- ungjof raeb hennar npphaib 100 rd. r. ra. og ennfrerar henn- ar lúb úr sauí)fena<)i búsins sarakværat samfrændaskiptunura á sauftfenafcinum, annaf)hvort á fæti (in natura) e()a þá 70 rd. nppbút af úskiptu; svo ber skiptarábanda og *at) leifcretta þab útlag af 19 rd. 48 sk. sein ekkjunni Gubrúnu Asraunds- dúttur eru lagbir út í lúbsebli barna Vigdýsar Júhannsdúttnr frainyflr þaí) sorn henni bar í sinn hluta, og loks ber skipta- rábanda ab skila aptr þeim 8rd. sem hann heflr reiknaí) bú- inu til útgjalda fyrir uppskript og virbíngu og ab borga á- frýunarkostnabiun til abaláfrýendannaj meb 50 rd., jhvar á raút? málskostnabrinn, hvab ekkjuna G. Asmundsdúttur snert- ir, á ab falla nibr. AÍ) öbru leyti á hinn stefndi skipta- rábandi ab vera sýkn af hvorutveggju áfrýendanna kröfum og kærum í þossu máli“. „Dúrninum ber, hvab raálskostnab oghina ídæmdu borg- un snertir, ab fnllríægja innan 8 vikna frá hans löglegri birt- íngu undir abför ab lögum". FÁEIN ORÐ til Magnúsar Einarssonar í Skáleyjum. (Nitrlag frá bls. 67 — 68). fiegar Davis Brevster og Flammarion útgáfn fyrir nokkrii síílan rit sín um hinn bygfta alheim, þá fengu þeir lof og heibr af óllum, og ritum þeirra var snúiþ á ýmsar túognr, og eg þykist sannfærbr um, at) hefþi ,Njóla“ herra B. Gunrilaugssoriar vorib sainin á uT'rn máli en íslenzku, hefþi hún fengiíl líkar viþtektir sem rit hinna áþrnefndn merkismanna. Hún er verímg graf- skrift yflr þenuan merkismann sem fyrstr allra, mældi fústr- jörþ sína og eptirlaitr landsmönnmn mynd hennar á fögrnm lei%beinandi nppdrætti. Vari sftrvitríngar vorir sig á því, aþ fara úsæmilega meí) þonnan mann, því viti þeir þaí) fyrir víst, aþ þeirra veríír skömmin, en eigi hans, þá er tímar iiba, er menn standa fyrir sögunnar dnmstúli. A hinn búginn vil eg rát)a herra Skáleya-Magnúsi aí) fara eigi of langt út í Opinboríngarbúki na, því eg hefl heyrt og shfe dæmi til, aí) þai) heflr g|ört heilann ruglaíian á •umnm, on oss Islendínga vantar enn þá hina rettu spítala fyiir slíka pilta. Látum guþfræþínga vora sjá fyrir okkar trúarefnnm, þaþ mnri gegna oss bezt, en förnm ekki aí> káka trúna og gjörast aþ nokkiirskonar gui5fræí)islegum skottu- læknum. Biflían verþr a?) vera rétt skilin, ef trúin á eigi ab aflagast og fara á ríngnlreiþ; fyrir þessu er prestunum trúab, 0g þaþ er án efa svo mikií) vandaverk, ab menn ætti °'g' aþ vera aþ hafa þaí) í fíflskaparmáluin. I.oksins vil eg geta þess, aþ þarsem þessi Skáleya- ^*agnús er ab hnýta í hina náttúrufræl'islegu heimspeki, þá má víst segja nm hann, aþ sá segi mest af Ólafi konúngi sem hvorki hellr heyrt hann e?)a sóþ; því eg ætla hann mnni mjög fáfróbr í lienni, heldr líkist þessum sérvizknfnllu gní)- fræþfngum, sem vilja láta alla náttúrufræþi koma saman viþ skilníng þeirra á biflínnni, hversu shrvizkufullr sem hann er. Slíkum mönnum ,ver?)r eigi betr svaraþ, en hinn nafnfrægi Galilei gjöríii fyrir mörgum hundru?) árum sfþan, en o.rþ hans hljóba svoleibis: „J>egar eg spyr einhvern guífræþíng um, hver hafl skap- ,,aí) súlina, túngliþ og jörþina og mælt þeirragáng? svo býst „eg viþ hann svari mér, aí) þau se guíis verk. Spyri eg hann „því næst, hvernig heilög ritníng se til orí)in, þá mnn hann „svara mer, a?> hún sh ritnb eptir heilags anda innblæstri, „þaþ er meb öíirum orJnm af gnþi sjálfiim. Af þessn flýtr „nú, ab veröldin er gubs verk og ritníngin hans orí). „Spyri eg nú enn fremr, hvort hinn lieilasi andi vit) hafl „stnndnm or?) er fljútt á aþ lfta strfþi á múti sannleikannm, „af því orbatiltækin eru lögni) eptir ómentabra manna þrannga „et)a takmarkaþa skilníngi, þá mun hann vfst, eins og kirkjn- „feJrnir hafa gjört, svara mhr, a?) þetta hljúti a?) eiga shr „sta?), og þa?) jafnvel svo, a?) væri ritníngin alveg tekin eptir „orhnimm alsta?ar, þá gæti úr því or?i? guþlast, eins og t. „a. m. þegar gu? er kalla?r „rei?r“ e?a anna? þvíumlíkt. „Ja? þarf a? skilja bæ?i ritníngima eg náttúruna rett, efvel „á a? fara. Servitríngar skilja vanalega hvorngt, og því þykir „þeim þa?) ekkert gu?)last, þú þeir lasti gobs handaverk og „gjöri lítib úr þeim“. Ja? er aiiþsé?) á mörgn, a?) Skáleya-Magnús er líkt og nafni lians í Kanpmamiahöfn, bæ?)i gáfa?r og gó?r maJr, en þa? hafa þeir bá?ir sameiginlegt, a? þeir elska of mjög sínar eigin hugmyndir og gjöra því minna gagn en þeir ætla og vildn. Reykjavík, 16. Febr. 1868. Jón Hjaltalín, Dr. «OPT VERÐR STÓR ELDR ÚR LITLUM NEISTA*. I þeirri von, að þér, háttvirti útgefari þjóð- ólfs sízt synið mér um rúm í blaði yðar fyrir línur þessar, þá leyfi eg mér að skýra á annan veg frá «fjárkláðanum á Búrfelli en gjört er í «f>jóð- ólPi» nr. 15—16 þ. á. og þannig er flutt almenn- íngi. þann 12. d. Febrúarm. næstl. skoðaði og taldi dýralæknir Níelsen, með tveimr «aðstoðarmönnum» lömbin öll (40) hér á Búrfelli, og vitnaði, að þau væri kláðalaus; daginn eptir — fyrir atvik — var tekið eptir einhverjum hörundskvillavotti á einu þeirra, var þá strax gjörð gángskör að nákvæmri skoðun á þeim öllum, samfleytt í 4. daga, og fanst við það samkynja vottr i fáeinum, þó lítlll væri. «Aðstoðarmennirnir» þóktust ekki geta fylli- lega verið sannfærðir um að þetta væri sá veru- legi fjárkláði, svo þeir þyrði að vitna það undir ábyrgð, en þareð eg þá vissi um þær ógóðu kríngnmstæður er voru hér í sveitinni í sumar og haust, og alkunnar eru, þá mæltist eg til, að þeir böðuðu vandlega lömhin öll, tvívegis, hvað að fram-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.