Þjóðólfur - 02.06.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.06.1868, Blaðsíða 1
20. ár. Eeykjavík, 2. Júní 1868. 28.—29, SKIPAKOMA. herskipin. — Frakkneska herskipi?) Loiret (ekki Loiree) lagíi höíian til Anstfjarí)a árdegis 26. f. mán., og ætlaíii aí) koma vií) á Vestmanneynm og Djúpavog. — Clorinde fár heban í morgnn vostr til Grundarfjar?)ar og Dýrafjaríiar, en kvaí) astia a?) hafa þar skamma vibdriil a'b þessu sinni. — Danska herskipiþ Fylla ætlarundir mestu hegli, fyrst til Vestmamieya, og þahan til Stykkishólms og vestr um Vestflrþi. — Danska herskipiþ „Heimdal", yflrforíngi Hedemann capit.-liout., kom hér 30. f. mán. Pástskipiþ. — Gufnskipiþ Anglo-Dau 251'/2 Iestir, skipstjóri M. Andresen (sá er áþr var yflr Arcturns) hafnaþi sig hár 26. f. mán. nál. kl. i'h e. m. Meí) því kom nú fjóldi ferþa- ferþamanna híngaí) til lands: Olivarius, sýslnmaþr Suþrmúla- múlasýslu, sth í land á Djúpavog (því póstskipií) á nú í ár a?) koma þar viþ í hverri forþ sinni fram og aptr svo framt forfóll hairila eigi), og Vestmanneya kaupmennirnir P. T. Rrydo og E. Thomsan voru landsettir þar viþ Eyarnar. En hínga?) til Eeykjavíkr komu þessir: kanpmerinirnir R. Anderson frá Liverpool; W. Fischer, Sv. Guíimnndsson frá Búímrn, Daniel A. Johnsen, allir frá Khöfn; James Ritchie laxakanpmaþrinn frá Peterhad, nykvorigaþr, meb frú sinni og 4 verkainönrium, konsularuir: Edvard Siomsen og M. Smith báííir me?) frúr sínar, og kand. Steirigrímr (Hannesson) Johrisen, öll frá Khöfn, hann i kynnisfer?) til foreldra sinna; frú Gu?)rún Hjaltalín frá Lundúnnm, einnig í kyunisfer?); júngfrú Kr. Lambertsen (me?) þeim Smiths hjónum), og Jessen hestakanpma?)r frá Kliöfn. — Enn fremr kom me?) þessari gnfuskipsfer?) herra do Warn, er gengr næstr barún Duperró í yflrstjórn her- skipsins Clorinde; þegar þeir voru fer?)búnir hínga?) í lei?>, fær?)i hraþfiíittin honum lát föbur hans, og fekk hann þá orlof aí) hverfa heim til a?) vera vi?) útförina, en var?) svo a?) breg?>a vit> sem hraþast, til a?) komast hínga?i aptr eins og hann nú gjör?)i. Póstskipi?) fær?)i nú allskonar vörn til ýmsra kanpmanna vorra her og í Hafnarflr?i, og talsvert af steinkolum. — þa? á a? fara héþan flmtudag 4. þ. m. K a n p fö r. 23. f. m. Skonert Mathilde, 38 lestir, skipst. J. M. Hansen meb allskonar vöru til C. Siemsen. 24. f. m. Jagt Ane Cathrine 25l/í 1- frá Kpinh., skipst. A. Nielsen me?) allskonar vöru til N. Chr. Havsteens. — Jagt Emannel 23 1. frá Kphn , skípst. I. N. Maglebye xne?) kornvöru til Grams. 25. f. ni. Skonnert Thorshavu 22 1., frá Kpmh., skipst. Rath- mann til C. Siemsens. ~~ Lokkert Jeune Delphine, 24’/s 1., frá Horsens, skipst. I. C. C. Nielsen, me?) kornvöru til 8. Jacobsens & Co. 2?- f. m. Slup Cathinca 24’/a )., frá Khöfn, skipst. L. C. Lar- sen, fyrst til Keflavíkr, me? allskonar vöru til P. Duus. — 109 27. f. m. Petersminde 53 1., frá Charlestown, skipst. I. F. Hausen, meb kolafarm til Glasgow-verzlunarinnar handa Frökkum. S. d. Galoas Bertha, 34‘/j i., frá Kpmh., F. W. Wandahi, meb allskonar vöru til P. C. Knudtzons verzluuar. þarabauki koin her 26. þ. mán. frakkneska flskiskipi?) Diligente, skipst. Comio, bila?) og me?) veikan mann. — Dalasýslu embættið varveitt, 12.f. m.,cand. juris LárusiP. Blöndal, sem þar varseltr sýslumaðr í fyrra. — Landi vor Hannes St. Finsen landfó- geti á Færeyum, var sæmdr kanseliráðs nafnbót virkilegs. — Af löggjafarmálum vorum og öðrum almenn- um landsmálum fréttist lítið. f>egar skorað var á lögsljórnarráðherrann í Lanzþíngi (efri málstofu) Dana, öndverðlega i f. mán., að hann skýrði þíng- inu frá fyrirætlan konúngsins og stjórnarinnar um stjórnarskipunarmál Islendínga, þá svar- aði liann á þá leið, að málið mundi verða lagt fyrir Alþíngi af nýu. Skrifað er oss' frá Höfn, að af öðrum laga- frumvörpum þeim, er lögð voru fyrir Alþíngi 1867, sé eigi önnur út komin sem lög heldren þessi2: um vöruftutnínga milli hafna hér á landi, og um slnylduflutníng sveitarómaga. — Verzlunar breytíngar eru ýmsar eða standa til víðsvegar um land. f>að er fyrst, að Peter Chr. Knudtzon hinn yngri hafði keypta Vatneyrar- verzluu við Patreksfjörð, og ætlaði hann að reisa þar sölubúð mikla, er hann lét höggva til grindina í Noregi í vetr, og hafði haft mikinn viðbúnað að reiða þar vel í sumar, en hann dó úr lungna- bólgu um 20. Apr. þ. á., að eins 28 ára að aldri, og verðr svo sá kaupstaðr lítt eðr óreiddr ( sum- ar, nema ef sókt verðr þángað til lausakaupa. N. Chr. llavsteen kaupmaðr hefir keypt þessa hús- grind Iinudtzons og ætlar að reisa úr henni nýa sölubúð við verzlun sína sína hér, en rífa í grunn niðr hina eldri1. En W. Fischer og máske aðrir 1) J>a?) hús er víst hi?) lángelzta hús her í Reykjavik, mun þa?) hafa veri?) bygt á framanverbri næstl. öld, nálægt 50 — 60 áruin fyr en sölubúþiruar vorn fluttar á land úr „Hólm- iuum“ („Holmena Kjöbsta?" á Orflrisey e?)a Effersey) árin

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.