Þjóðólfur - 02.06.1868, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 02.06.1868, Blaðsíða 7
— 115 En bvað sem að öðru leiti verðr sagtumúr- tausn stiptamtsins 9. f. mán. og hvað misskiptar sem meiníngar manna og skoðanir kunna að vera Um þessa yfirvaldsráðstöfun, þá er, auðvitað, mest Undir því komið, að henni verði full framkva'md fengin; að allt fé Grímsnesínga, hver sauðkind þeirra, verði nú tvíböðuð rækilega og undanfærslu- laust, áðren fé er slept á fjall, beint eptir amtskipan þessari. j»að hefir eigi heyrzt, og eigi hefir það verið auglýst, að þar með hafi fylgt neitt aðhald, annað en skipunin sjálf, ekki t. d. það, að hver sú kind Grímsnesinga er hiltist óböðuð í nærsveitunum, skuli rétt-tæk til útlausnar eðr sölu, og að hver sú kind þaðan er hiltist með kláða, hvort heldr böð- uð cða óböðuð, skyldi réttdræp, sem meingripr, hvar sem stendr. Vérviljnm ekki segja, aðGríms- nesíngar óhlýðnist amtskipun þessari, en aðhald skal til allrar hlýðni, og víst mundi skjótast yfir færri «fjallafálurnar», ef nokkuð lægi við, ef þær sleppa óbaðaðar. f>að er hvorttveggja að stiptamtmaðr Hilmar Finsen hefir sýnt einstaka lægni í kláðamálinu, eins og í öðru, siðan hann tók við stjórn hér í amti, þóað sumiim liafi virzt hann nógu fastheld- inn og einbundinn við lækníngatrúna, enda verða allir að játa, að attðna og árángr hefir fylgt þeim aðgjörðum hans allt til þessa; honum auðnaðist það í fyrra, að séð varð fyrir endann á fjárkláðan- um að titskálum, í Döfnunum og i Grafníngnum, og það dýralæknislaust; vér viljum óska og vona, að sama hamingjan fylgi nú öllum þessum að- gjörðum stiptamtsins við Grímsneskláðann. Bitstjóri Pjóðólfs. þAKKAHÁVABP. Sá er vinr í raunum vel reynist: pá eg, í mfnum bígbornu kríngnmstæt)um í vetr, er eg hrmnr af elli, lúa, og févani, vildi reyna til at) gjóra nokk- urn veginn siimasamlega útför minnar elsknlegn ektakonu, þá nrtln hérgreindir velgjörbavinir mínir til ai) rétta mbr hjálp- arhönd ineb fégjöfnm. Stefán bándi Stefáiisson í Skntnlsey nppá . . 3 rd. Sigmundr bóndi Ólafsson á Miblnísum . . . I — GiiÍmundr bóndi Benidiktsson Lambhústúni . 1 — Ekkja þórdís Jónsdóttir Knararnesi .... 2 — Jón Bjarnason ýngismatsr, sama bæ .... 2 — Ólóf Gutlrún Júnsdóltir ýngistúlka sama bæ . 2 — Einar Bjarnasnn, hafnsögumatr á Stranmflríli . 2 — Kristján Gufcbrandsson, óbalsb. á Gunnaráktöíliim 2 — Ofan nefndum mönnnm, votta eg hermetl mitt alútarfullt þakklæti; og óska, at> alfaíiirinn glebi þá sem mig hafa glatt, þí þeim mest á liggr. Hjörtsey, 30. Janúar 1868. Ólafr Bjarnason. Leiðréttíng. I ritgjörðinni «No1fkur orðum hrein1œti« bls. 24. er sagt, að það muni óhollt að hafa kindr eðr kýr á baðstofugólfum eðr að sitja á fjóslopt- um, en þetta er ekki á rökum bygt, þvi að reynsl- an hefir sannað bæði í Frakklandi og Svissaralandi, að hreinleg fiós og hreinleg fjárhús eru mjög heilnæm og sjúklíngum hefir batnað bósti og tær- íng af því að búa í þeim. Eu þau verða að vera rakalaus og loptgóð og enn fremr verða menn vandlega að gæta þess, að halda þeim vel hrein- um, ef þau eiga að geta orðið að þeim notum, er nú var sagt. Eg vil biðja hinn heiðraða útgefanda þjóðólfs að ljá þessum íáu línum rúm í blaði sínu við fyrsta tækifæri. London í Maímánutii 1868. A. de Noailles [countesf). AUGLÝSÍNGAR. — Hér með innkallast allir þeir, er til skuldar eiga að telja í dúnarbúi Magnúsar bónda Magnús- sonar á Svarfhóli í Strandahreppi, til þess innan 6 mánaða frá birtíngu þessarar auglýsíngar, að fram bera skuldakröfur sínar og sanna þær fvrir mér sem skiptaráðanda í téðu dánarbúi. Skrifstufu Borgarfjarbarsýslu 18. Maí 1868. E. Th. Jónasson. settr. — Skuldaheimtumönniim í þrotabúi Guðmundar sál. Guðmundssonar frá Innstavogi, gefst hér með til vitundar, að téð dánarbú verðr af mér að for- fallalausu til lykta leitt að Guðrúnarkoti á Skipa- skaga miðvikudaginn 24. Júnimán. næstkomandi. Skrifstofu Borgarfjarþarsýslu, Leirá 18. Maí 1868. E. Th. Jónasson. settr. — Erfíngjar Sigríðar Magnúsdóttur frá Kata- nesi í Strandarhreppi hér í sýslu, er dó á Hóli i Svínadal vorið 18G6, innkallast hér með til þess að gefa sig fram, og sanna erfðarétt sinn, fyrir mér sem hlutaðeignnda skiptaráðanda. Skrifstofu Borgarfjarílarsýslu, Leirá 18. Maí 1868. E. Th. Jónassoti. settr. Hcnderson, Anderson & C- lýsa því hér með yfir, að á þessu snmri ætla þeir að selja allar þær vörubyrgðir sem nú eru fyrir hendi, við verzlanir þeirra í KeyTcjavik, Grafarós og að Seyðisfirði með svo talsvert lækknðu verði, af sérlegum kríngumstæðum, að engir kaupmenn geta þær vörur selt jafn-ódýrt. Geti vörubyrgðir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.