Þjóðólfur - 02.06.1868, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 02.06.1868, Blaðsíða 2
kaupmenn vorir kvað hafa keypt þær vörur hans, er ætlaðar voru til Vatneyrar. |>að er haft fyrir satt, að Duniel kaupmaðr Johnsen (Arason úr Hafnarfirði), er fyr var verzlunarstjóri Sass á Isa- íirði en hefir nú um nokkur ár rekið lausakaupa- verzlun um Austfjörðu, ætli nú að taka við verzl- un tengdaföður síns, P. Duus kaupmanns í Kefla- vík, er bæði tekr nú fast að eldast og hefir legið þúngt öðruhverju síðan á útmánuðum, og ætli þeir mágar Ham Duus og D. A. Johnsen að veita verzluninni forstöðu eða taka við henni í félagi. En til að halda uppi vanalegri iausakaupaverzlun sinni á Austfjörðum hefir hann (D. A. J.) gjört út skip nú sem fyrri, og sett Jón Sturlaugsson, ætt- aðan af lsafirði, yfir þá verzlun. Hinn enski kaup- maðr Englis, er getið var í fyrra að ætlaði að reisa verzlun i Stykkishólmi, hefir nú keypt þar verzlunarluis og reiðirþángað vörur; Egill (Svein- bjarnarson) Egilsson er þar verzlunarstjóri bans. — f>eir Henderson og Anderson eru að vísu ekki gjaldþrota þó að það hafi gengið fjöllunum hærra hér í vor, en ekki kvað þeir ætla að reíða kaup- staði sína hér á landi sumarlángt með neinum vöru aðflutníngum. — Ekki ber enn á því síðan póstskip kom, að verðlag eða prísar vægni hér í staðnum, nema á kornvörunni: 13 rd. rúgr, 13*/a rd. mél 12lpd., 14 rd. baunir, 15 rd. bánkab., enda er eigi annað að sjá, en að kornvaran hafi fallið nokkuð í verði og verið að fatla síðan um miðjan Apr. þ. á. — Kornakrarnir horfðu og mæta vel við alstaðar utanlands, sakir hinnar einstöku veðrblíðu og hita, einsog gjör er skýrt frá í fréttunum. — Eptir bréfi frá Vest- manneyum 2. f. mán., var aðflutta kornið selt þar 13 rd. rúgr og baunir; 14 rd. bánkabygg; og að kaupmenn þar gæfi von um, að ullin yrði vel tekin. _________ FRÉTTIR FRA LONDON 18. MAÍ eptir hr. kandid. Jón A. Hjaltalín* 1. Eg tek þar til, sem eg hætti, er eg skrifaði 1786 — 1790. Var þa?) frá upphafl koiuíngseign, og bjgt og haft til þess a'b geyma í valina („fálkana"), er þá voru veiddir í snörnm og fluttir út sem ónnur kúngsgersemi, eink- um hinir hvítu valirnir; þess vegna var hús þetta jafnan kallatl „Fálkahúsit)" fram á vora daga. — Fast vestan undir því stóí) „gapastokkr“ Eeykjavíkr súknar" framyflr alda- mútin. 1) Af því vfer sjánm fram á, aþ þessum rækilega frétta- pistli óllum veiílr eigi komit) í þetta eina nr., heldr vorþr aí) skipta honum niþr í 2 blöþ, þá höfum vór leyft oss aþ breyta kór niirskipan fréttakaflanna þaunig sem hér kcmr fram, aþ geyma til næsta blaíis kaflanu um „Fcuia“ og írsku ú- yðr síðast í Nóvembermánuði. |>að sem eptir var af árinu var fremr hriðjusamt og slysótt, og sé eg að þér hafið þegar haft fregnir um það, t. a- m. um jarðskjálftann og ofveðrin í Vestrbeimsey- um í lok Októbermánaðar, þótt ekki reyndist mann- skaðinn eins gífrlegr og fyrstu fréttirnar sögðu. Líkra ofsastorma varð og vart á Austrindlandi, í Kína og víðar um sama leyti, og varð að þeim allmikill skaði bæði á mönnum og eignum. Eld- fjallið Vezuvíus í Italíu byrjaði að gjósa 13. Nóv- ember, og hélzt gosið við öðruhvoru fram eptir vetrinum að minnsta kosti fram í Febrúar; urðu að því allmiklir skaðar eins og fyrri; 28. Janúar hrundu allmörg hús og fjöldi manna lézt; varþað af jarðskjálfta, er stóð í sambandi við eldgosið. En nú er gos þetta víst hætt fyrir nokkru, því að þess hefir eigi um lángan líma verið getið í blöð- unum. Ilúsbrunar voru og tíðari, en venja er til hér í London fyrir lok ársins, og hið merkasta af þeim húsum var leikhús eilt, er kallast »Her Majest’s Theatre«; það var eitt af hinum stærstu og skrautlegustu leikhúsum hér; það brann 6. De- sember um kveldið, og mátli sjá logann víðsvegar að, eins og þegar eldfjöll gjósa, brann þar alltfé- mætt, svo veggirnir einir stóðu eptir, en svo vildi heppilega til, að enginn leikr var þar þetta kveld, og varð enginn mannskaði. Vetrinn hefir verið hér einkar blíðr, svo ekki hefir hér sézt föl á jörðu nema litla stund úr degi einn dag; nætrfrost voru nokkrar nætr í Janúarog Febrúar, líkt og stundum er hjá oss í byrjun Sept- embermánaðar, en þó voru þau eigi hörð. J>etta var nú allr vetrinn. Vorið eðr sumarið hefir og byrjað hér miklu fyrri en vant er og lítr þegar út fyrir hið bezta ár, og sé eins víðar um Norðr- álfuna og hér er, þá fer eigi hjá því, að kornvara öll lækki í verði. Hér er nú á hverjum degi reglu- legasti hundadaga hiti. |>ess hefir eigi verið getið fyr í þjóðólfi, að Englendíngar hafa farið leiðángrsferð til Abyssiníu. t>að land er suðr af Egyptalandi og í vestr frá suðrhluta Rauðahafsins, þó er nokkur landræma milli Abyssiníu og hafsins. Landið er hér um bil 20 þíngmannaleiðir á lengd og 14 þíngmannaleiðir á breidd. J»að er fjöllótt land mjög, og eru fjöli- in frá 4,000—14,000 feta há, og dalir á milli; er mikið sagt af fegrð og frjóvsemi þeirra, cn örð- ugt er þar yfirferðar. Landsbúar eru blendínor af ýmsum þjóðflokkum, og eru þeir kristnir að kalla; en þó er lítið eptir hjá þeim af kristinni trú annað en hindrvitni ein, og eru siðir þeirra

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.