Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.06.1868, Blaðsíða 4
128 — hSfnndr hókafrognarinnar af „hinn háa sj(5narmí?>í vísíndanna“ (okki Sölva Helgasonar) lítr me?) komínglegri fyrirlitníngn ni?r á kvæbi sira J<5ns sál J>orleifssonar og kve?r upp yflr þeini daníiadöminn meþ þeim fán en minnisveríiu orþnm „a?> þan vanti alveg allan skáldiegan krapt og merg“. Hlftr ekki slíkr eindreginn daníiadómr aþ haka hverjnm lifandi manni, a? minsta kosti hverju lifandi skáldi, sem fyrir hon- nm veríir, álæknandi mergrnnasátt? En af því sira Jón er dáinn, verþr hann a?) þola þaþ. þ>a% er allt þyngrg sem hinir ýngri íslenzku stúdentar í Khófn fá ah heyra: aþ flest- ar ísl. bækr, sem þeir eiga aí) sjá um prentun á, só rettrit- unarlausar. En þetta hlýtr þ» a?> vera satt fyrst þaþ stondr þarna, þótt þa?) sö óskiljanlegt fyrir mig og mína líka, a% þessir tíngn menn sknli svo fljótt gleyma þoim röttritnnar- reglnm, sem þeir hafa nnmi?) ( Reykjavíkrskóla. E?)a er þa?) ekki óvi?)jafnanlega hátignarfullt, a?) kalla Öhlenschlager „skáldaskít“? E?)a er þa?) ekki an?)se?) me?) hvílíkri hngprý?)i höfnndrinn þorir a?> segja sannleikann um dau?)a menn, þó Öhlenschlager hafl haft or?) á slír fyrir a?> vera eitt hi?) hezta skáld á Nor?>rlöndi)m, og þó Danir, Svíar og Norþmeri'i haft reist bonnm minnisvar?a, þá þori eg nú a?) segja þa?> a?) mör heflr aldrei fundizt svo miki?) í hann vari?>; en þa?) ver?> eg a?> játa, a?> mér hellr aldrei fyrri komi? til hngar a?> hann væri „skáldaskítr”, og því sí?r a?) eg hef?>i þora? a? segja þa?>, en nú sö eg þa? svart á hvítu, og dáist a? þessn fagra en áhrifamikla or?i: „skáidaskítr"; þa? skítr svo vel út minn- íngn hans, og fyrir þv( getr engi uiinnisvarþi staþizt þegar þa? fer eins og fallbyssuskot um f>ll norþrlönd. E?a or þaþ ekki líka snildariegt, hvernig höfundr bóka- fregnarinnar talar um „U agn a r ii k k r“ Benedicts Grön- dals? hverriig hann klappar Gröndal á annari kinninni, en gefr honum uppá hiua me? siuui þúngn dómssleggju. Ól a?) Benedikt hef?i veri? dau?r, svo vkr hef?im fengi? sleggju- dóminn eindreginn; þá hef?im vhr einúngis fengi? a? heyra um hi?> „skeytíngarlausa rím liina skakksettu stu?la og höf- uþstafl, nm hi? óhreina mál, nógar málvillur og vitleysnr". Höfundinum ge?jast vel n? meþfer? Gröndals „á dauþa Baldrs". a? liann lætr „go?in þagna“ og telr þa? merki uppá hina dýpztn sorg. Af þessu lærum vfcr þann mikilvæga sannleika, a? skyldi bla?i? „Baldur" nokknrntíma deya, sem ólíklegt er, þá muni hiu dýpzta sorg gagntaka svo allra hj'irtu, a?) allir mnun þagna og engi framar niinnast hans. I þessu sama blafci „Baldurs" eræflntýri í Ijóþnm, kalla?: „Sankti Pétnr og sálin“ eptir einhvern Jón Ólafsson, sem sagt er a?) só einn af lærisveinum Reykjavíkr lær?a skóla; on ver getum naumast trúa? því a? svo só, því n? oss þykir efni? í þessu kvæ?i svo ósiniuilegt, a? þa? or vart ætlandi úngum og óspilltum mannni a? velja slíkt yrkisefni. þarab auki heflr þessi skólapiltr þab or? á sör, a? hanu sö vel gáf- a?r og hagmæltr; en moþfer? efnisins á þessn kvæþi virþist okki lýsa því a? höfundr þess se skáld, þvíaþ skáldskaprinn er styr?r og klaufalegr, og hngsanin öfng og slysaleg eins og hún er gagnstæ? si?gæ?i og velsæmi. — — — b. DÓMR YFIRDÓMSINS í málinu: Svb. Jacobsen, kaupmaðr, eða verzlun- 1) Grnndvallarhugsunin vir?ist annars vora „a?ferigiii“ e?a hitt, úr kvæ?i eptir „lord Byron“: „The visiou of Judg- ment“; en allir sem þa? kvæ?i lesa og svo þetta hér, geta sannfærzt umlii? forukve?na: „skiptir um hver áliuldr". — Ritst, arhús hans S. Jacobsen & Co. í Liverpool, gegn Henderson Anderson & Co. samastaðar. (Út af því a? leyst yr?i úr löghaldi verzlunarfasteignin nr. 1. í læknisgötn („Eiverpool") og þar af lei?andi ska?abætr til áfrýendanna S. Jacobsen & Co. Dómrinn uppkve?inn á dönsku 27. Apríl 18fi8. A. Hein málsfærslu fnllmektugr, af hendi húsbónda síns hæstaréttar málaflutuíngsmanns H. N. Hansens1, áfrýa?i fyrst og sókti fyrir yflrdómi, sí?an Páll Melste? málaftm. En af liendi Hetiderson, Andorson & Co. héldn þeir Jón Gu?mnndsson og kand. júris Jón Johnsen nppi vörninni. Málsfærslan var á dönsku fyrir há?um réttum; þý?íng dómsins er hér kemr, er eptir rit- stjóra }>jó?ólfs). Atvik máls þessa ern þannig, a? 1. Scptbr. 1865 ö?la?- ist Jónas H. Jónassen, er þá var verzlunarstjóri biiina stefndn verzlnnarhússins Henderson, Anderson & Co., afsalsbréf fyrir eigninni nr. 1 í Læknisgötu hér í bænum (Reykjavfk) frá Ilans Robb kaupmanni, fyrir þá kaupaupphæ? 2,850 rd. en eigi lét hann samt þínglýsa afsalsbréfl þessn. Stó? vi? þa? a? sinni, þánga?til a? verzlunarhúsi? S. Jaeobsen & Co , og var þó áfrýandinn Sveinbjörn kaupma?r Jacobsen þá erlendis um þa? leyti, lét byggíngarnefndina bér í kaupsta?num ávísa sér, 24. Marz f. árs, byggíngarstæ?i á óbyg?ri ló? té?rar hús- eignar, undir steinhús er þeir S. Jacobsen ætla?i a? reisa þar, 50 álriir á iengd og 20 álnir á breidd, og fóru áfrý- endrnir jafnframt a? hafa opna sölubúb í húsi þessu og all- nmfángsuiikla verzlun, og a? láta vinria a? hinni riýn bygg- íngn. En eptir þa? nefndr verzlunarstjóri Jónasseu var geng- inn úr þjónustu liinna stefndu (þeirra Honders. Anders. &Co), en þeir höf?u liann grnna?an nm a? hann mundi hafa losa? ver? hússins, þess er fyr var nefnt, it? nokkrn leyti mo? því verzlunarfé er honiim haf?i veri? fyrir trúa? vi? vézlanina, þarsom me?al annars a? reikníngaþrot hans vi? verzian þeirra .yflr ári?1865 höf?n or?i? nálægt 3,804 rd , þá gáfu þeir, 23. Maí næst á eptir út fullmakt til þess a? sækja til dóms og laga, hvort heldr me? vanalegum réttargángi e?a fógeta- réttarveginn, sök þá er þoir höf?u höf?a? ígegn fyrnefndum 1. Jóu Gn?minidsson hreif?i a? vísn strax þeim mótmæl- nm fyrir yflrdóminum: 1. A? ákvar?anir þær í dönsknm lögum, er lieimilu?n máiaðutníngsmönnum vi? Hæstarétt, bæ?i sjálfnm þeim og þeirra „fullmektugnm“, a? sækja og verja mál fyrir öllum réttum í „konúngsríkinu Danmörku", væri aldroi lögíeiddar hér á iandi, emla eigi sérstakiega þíng- lesi? hér vi? landsyflrréttinn þa? umbo?sbréf II. N. Han- sens til A. Heins (eins og bréfl? sjáll't bar me? sér a? haf?i gjört veri? vi? „Hof og Stadsréttinn í Khöfn), er gjör?i hann a? „málafærslu" fnllmektugum H. N. Hansens. 2. A? mála- færslan færi ekki fratn á dönsku fyrir yflrdórainum, heldr á ísienzkn í þessari sök, þóa? áfrýendrnir S. Jacobsen & Co. bef?i hafl? þa? á dönskn fyrir fógetaréttinum, (l löghalds- helgismálinu nióti J. H. Jónassen haf?! reyndar Jón Gu?- mnndsson sjálfr haft npptök þess máls á dönskn, en ban? þó mótparti sínum frá upphafl a? hafa þa? á íslenzku ef hann heldr vildi), því hér ætti ekki þeir málspartar í hlnt, er „bá?ir væri norskir e?a danskir“, og oigi væri þa? heldr „ósk þeirra b eggj a“, a? málsfærslan færi fram á dönsku (tilsk. 11. Júlí 1800); en yflrréttrinn bratt bvoruintveggju mótmælum þossum me? úrskur?um, er sög?u A. Hein eins bæran til a? standa fyrir máii hér vi? yflrdóminn á Islandi eius og í Dau- mörku, og a? málsfærslan skyldi fara fram á dönsku.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.