Þjóðólfur - 23.06.1868, Page 5
— 129 —
verzlnnaistj(?ra J. H. Jónassen og kært hann nm fyrir sætta-
Defnd, vÆvíkjandi eignarhelgis og nndirveíisrfetti þeirra til
fyrnofndrar eignar nr. 1 í Læknisgötn, og í krapti þessa fór
Otnbohsmaþr þeirra því fram í skjallegri kröfn til fógetans
dagsettri daginn eptir, 24. Maí, aþ meþ formlegri fógetagjöríi
yrþi lagt löghald á húseigriina meí) lóíl þeirri er henni fylgdi
í því ástandi er hún hefíii verií) 24. Marz s. árs, þannig ab
bæþi fyrverandi verzlnnarstjóri J. H. Jónassen oghvermabr annar
(„3. mahr“) sem væri, er vildi gera rMt sinn gildandi til hús-
eignarinnar, skyldi sviptr vera og útilokahr, fyrst og fremst
frá hverskonar eignarhalds ehr afnotaretti eignar þe5sarar, en
til vara, frá öllum nmráþa -og heimildarretti („fra al RaaV
igheþ og „Dispodesitonsret) bæþi ah einu seimöllu, hvort heldr
væri til afhendíngar, veíisetnfngar, til leignsöln, til breytíng-
ar eír röskunar, eía til hvers þess annars er verba mætti
eigninni til skeríu'ngar eí)a rýrbar; og ylirlýsti fógetinn þar
eptir meb fógetaröttarúrsknrííi 28. s. mán., löghaldi — eptir
því sem a'b oríi er komib, — á húseign J. H. Jónassens,
þess er fyrir löghaldsgjörbinni var hafbr, nr. 1 í I.æknisgötn
meb ölln er þar fylgdi múr og naglföstn („alle munr- og
nagelfasto Appertinentier“), sem og á lóbina er húsinu fylgdi;
og var löghaldsgjörb þessari þínglýst fi. Júní næst á eptir.
J>egar áfrýandinn Sveinbjörn kaupmabr Jacobsen var híngab
aptr kominn til landsins í Júnfmánubi f. á , krafbist hann,
ab löghaldib yrbi af húsinu numib eba þab úr löghaldsband-
inu leyst, þarsem þab væri móthverft rétti sínum, og kom
hann (þessn til sönnunar) fram meb afsalsbröf nokknrt fyrir
greirrdri húseign, útgeflb honnm til handa af verzlnnarstjóra
Jónassen 30 Okt. 18li(! og þínglesib 27. Júm' 1867. En
þeirri kröfu haris var hrundib meþ fógetaréttar-úrskurbi 1.
Júlí næst á eptir, og var sú synjun bygb á því, ab fógetinn
(o: fógetaréttrinn) áleit, ab afsalsbréftþ, þar sem þab eptir D.
L. 5 — 3—28 og tilsk. 24. Apríl 1833, 4. gr. gæti ab eins
haft lagakrapt anspænis 3. manni frá þeim degi, er þab var
þíngiýst 27. Júní f. árs, yrbi ab víkja (úr vegi) fyrir hinnm
þínglýsta löghaldsúrskurbi, og yrbi gildi haris, anspænis 3.
manni, einnig ab meta frá þínglýsíngardegi hans, þ. e. 6. í
s. mán., enda ætti spnrníngin um sjálfan eignarréttinn (S*
Jacobsens til hússins) þess er hér krafbist ab húsib yrbi úr
löghaldinu leyst, yflr höfub ab tala næst nndir úrslit fyrir
almennnm rétti, þar sem einnig löghaidshelgissökina („Justifl-
cations Sögsmaalet11) var þá bá búiíi ab höfba fyrir hérabs-
rétti.
En meb yflrdómsstefnn 21. Október f. á heflr áfrýandinn
S. Jacobsen kaupmabr, af sinni hondi sjálfs og verzlnnarhúss
sfns S. Jacobsen & Co. skotib fyrir yflrréttinn fyrnefndum
fógetaréttarúrskurbi 1. Júlí f. árs, og kraflzt þess, ab úr-
skurílr þessi verbi úr gildi feldr og lionum hrnndib og svo
breytt, ab krafa hans, sú er hafnab var (meb sama úrsknrbi)
verbi tekin til greina, svo, ab húseiguin nr. I í Læknisgötu
verbi Ieyst úr löghaldi því, er á hana var lagt mob úrskurbi
(fógetaréttarins) 28. Maí, en löghald þetta verbi dæmt ólög-
legt og ógilt annabhvort ab fullu og öllu, eba þá anspænis á-
frýendunnm, enn fremr a'b hinir stefndu (Henderson, Ander-
son & Co.) verbi oinn sem allir og allir sem eintr skyldabir
til ab greifea áfrýendnnnm skababætr ab fullu fyrir allan þann
skaba og tjón, er þeir bebib hafi hvort heldr beinlínis ebr
óbeinlíni8 fyrir löghaldsgjörb þessa, og þar meb talib fyrir
töpnn og hnekki í verzlun þeirra, skapraunir og gjaldtranst-
spilli („Tort og Creditspilde11), (og kröfbust áfrýendrnir í þeim
notum) fyrst og og fremst 40,000 rd. rmt. meb 7 pC rentu
frá dagsetníngn löghaldsstefnunnar, en til vara (kröfbnst þeir)
svo mikillar upphæbar sem atmabhvort yflrdómrinn (sjálfr)
eba kunnngir og góbir menn, dómkvaddir, ákvæbi; aíl síb-
ustn hafa þeir og þess kraflzt, aí> þeim verbi dæmdr af hin-
nm stefndu, öllum sem einnm og einum sem öllum, máls-
kostnabr allr bæbi fyrir yflrdómi og fógetarétti skablaust eba
þá meb elnhverju því, er nægilegt þykir. Aptr hafa hinir
stefndu hér fyrir réttinnm (yflrdóminnm) kraflzt þess fyrst og
fremst, ab fógetaréttarúrsknrbrinn 1. Júlt' verbi dæmdr meb
óröskubu gildi og hinir stefndn frídæmdir af ákærnm og kröf-
nm áfrýendanna í sök þessari#> en til vara, ab þeir (hinir
stefndu) verbi sjáifsagt frídæmdir á sagfcan hátt, en ab hvort
sem heldr verbi, þá verbi áfrýendrnir sltyldabir til ab groiba
hinnm stefndu allan málskostnaí) bæbi fyrir yflrdómi og fó-
getarétti, skablaust eba þá meíl því er nægilegt megi þykja.
Fyrifram skal þab athugab, ab ab því leyti hinn
áfrýabi fógetaréttarúrskurbr 1. Júlí f. árs, heflr hrnndib kröfu
áfrýendanna um ab húseignin yrbi leyst úr löghaldinu, af
svofelldri ástæíu sem fyr var getib, ab löghaldshelgissókinni
væri (þá) þegar stofnt fyrir hérabsréttinn, og ab spurníngin
um hinn verulega eignarrétt til húseignarinnar, er í löghald var
sett, ætti einkanlega nndir vanalegan réttargáng, þá getr þa?)
vart bobií) svörum, ab áfrýendrnir væri skyldir til annabhvort
ab láta svobúib standa þángab til löghaldshelgissökin væri
komin í kríng, ellegar, ab öbrutn kosti aí> gáriga þar í málií)
(„optræbe som lntervenienter under samme“), meb því þab leggr
sig sjálft, ab i' þeirri sökinni, þar sem þeir áttust einir vib
(II. A. &Co) og fyrverandi verzlnnarstróri þeirra J. II. Jón-
assen, lá ekki annab fyrir til dómsúrslita heldren þaþ, hvor
þessara tveggja málsparta hefbi þar á réttara aíl standa, og
nábi því eigi ah dórnskerba (,,præjudicere“) réttindi 3. manns,
þarsem hér vorn áfrýendrnir, né ab meina þeim, meb sérstakri
áfrýun frá öndverbn, ab skjóta lögmæti fógetaúrskurbaritiB
(1. Júli) ttndir (æbra) dómsatkvæbi og til þoss, aíi ástæímr
þær yrbi nákvæmar prófabar er þeir bygbi á kröftt sína ntn
ab löghaldib 28. Maí yrbi npphailb. Ett Itér af leibir aptr,
ab þab verbr nauílsynlegt, þrátt fyrir dóm þessa réttar (yflr-
dómsins) 14 þ. mán.,1) a% taka cinriig nndir dómsatkvæbi
réttarkröfur áfrýendanna allar eins og þær ern hér nppborn-
ar og þarmeb einnig þab atribi hvort löglaldib skuli upphefja.
(Nibrlag síbar).
REIKNÍNGR2,
er sýnir tekj'ur og útgjöld Uúss- og bústjórnar-
felagsins í Suðramtinu árið 1 8 6 G.
Tekjur. Rd. sk.
1. Sjóðr að árslokum 1865: rd. sk.
a, vaxtafé..................... 5041 28
b, ógoldnar skuldir ... 53 »
c, í sjóði hjá féhirði . . . 108 61 5202 89
flyt 5202 89
1) Hér er meint til dóms landsyflrréttarins 14. Apríl þ. á.
í löghaldshelgismálinn milli þeirra Hendersson, Anderson
&Co öbrnmegin og J. II. Jónassens, hinnmegiu; sá dúmr skal
einnig verba birtr hér í blabinu.
2) Ollum skýrskotunum til fylgiskjala er slept.