Þjóðólfur


Þjóðólfur - 23.06.1868, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 23.06.1868, Qupperneq 7
— 131 — eiuúngis frumvarp til nýrrar stjórnarskipunarlaga á íslandi eins og líka varð, en eklcert um fjárhags- sambandið að undanförnu, fjáraðskilnaðinn, og ár- gjaldið frá Danmörku. Alt um það, þessi 108 bls ritgjörð hr J. S. höndlar nálega ekkert um stjörn- arskipunarmálið, stjórnarfyrirkomulagið er þar ekki Uefnt eða nein höfuðatriði þess, er höf. segir þó sjálfr »að sé aðalkjarni og aðalundirstaða þessa máls», heldr er strax frá upphafi snúið sér að fjárh agsmálinu, fjárhagsaðskilnaðinum, Ríh- issjóðnum í Danmörku »réttarkröfunum» Is- lendínga, og árgjaldinu þaðan. þetta er umtals- efnið í 4 fyrstu köflunum og eigi bygt á neinni nýrri skoðun eða nýum ástæðum, heldr á þessu eina og sama sem höf. er búinn að margþvæla áðr í Félaglagsritunum, og það aptr og aptr. Til- gángrinn og aðalniðrstaðan kemr fram í 5. kaflan- um, bls. 145—152. Tilgángrinn er, að fegra og verja tillögur og réttarkröfur »minstahlutans, (hr. J. S.) í hinni konúnglegu fjárhagsnefnd í Khöfn. 1861—62, þessar alræmdu réttarkröfur hans og fjárkröfur til ríkissjóðsins í Danmörku, er þó eng- inn þeirra 14 þíngmanna sem voru í meira ldut- anum með höf., í fjárskilnaðarmálinu á Alþíngi 1865, vildi né treystist til að taka að sér oghalda fram á þíngi; og í annan stað, að halda svörum uppi fyrir aðferð og atkvæði þeirra 14 (gegn 11) i fjárskilnaðarmálinu á Alþíngi 1865, og gylla það á allan veg, rétt eins og þar með liefði áunnizt frelsun fóstrjarðar vorrar undan landráðum eðr öðru verra, að Alþíngi vísaði frá stjórnarfrumvarp- inu um fjárhagsaðskilnaðinn. Yfir þessum »mála- lokum» klappar höf. lof í lófa, og segir þau »góð og rétt» í alla staði, þar sem hann (bls. 150) fer um þau þessum orðum: „Eg skal fúsloga játa, aíi mér þykja þau (málalokin) „svo „gií?) og rétt, eptir því sem á stúþ og um var aþ gjöra, at) „eg vildi geta eignaí) m5r enda meiri þátt í þeim en eg „á í riittri raun og vera átti, og sama veit eg aí> vora „muni hugarfar þeirra heibrsmanna sem hafa verií) á sama máli“. Höf. lýsir því þar næst yfir, í sínu nafni og meðritstjórnarrnanna hans, að »þeir þykist hafa verið "forspáim, að því er þeir sögðu fyrir í Ný. Félr. XXIII. 63—67, um rétt afdrif fjárhagsmálsins, eptir Því sem rættist síðar á Alþíngi 1865. Og niðr- staðan allrar þessarar laungu ritgjörðar verðr þá sú, að svo sem þíngið 1865 hafl gjört vel og rétt í Þv> að vísa fjárskilnaðarmálinu frá, af þeim rök- um sem höf. sjálfr barðist mest fyrir á þíngi, og þeir 14 heiðrsmenn, er þá »voru á sama máli», svo eigi Alþingi að gæta sömu varhygðar og hygg- inda(l), svo framt stjórnin »legði fyrir Alþíngi» af nýu cstjórnarskipunarmálið eða fjárhagsmálið s.ér í lagi». jþað er að skilja, færi svo, þá ætti Al- þíngi að vísa málinu frá sér jafnharðan, eins og gjört var við fjárhagsmálið 1865, að «þakka» i orði kveðnu öll »veruleg tilboð», að halda fram skýlausmn réttarkröfum af vorri hendi og heimta svo og svo hátt árgjald (sjálfsagt þessa gömlu II 9,000 rd.?) úr ríkissjóði, einnig að krefjast þess í annan stað, að lagt verði fyrir Þjóðfund, — en aldrei fyrir Álþíngi, frumvarp um stjórnarskip- unina og fjárhagsmálið sameiginlega og í einu lagi. í sömu átt og alveg í sömu stefnu fóru allar þessar 12 bænarskrúr í stjórnarbótarmálinu, er komu fram á Alþíngi 1867, víðsvegar að úr landi voru, allar samhljóða orði til orðs, allar dagsettar og undirskrifaðar um hvítasunnuleytið s. ár. En afdrif allra þessara bollaleggínga og bænarskránna á Alþíngi í fyrra eru nú orðin heyrum kunnari en svo að um þait þurfl að fjölyrða. Og það er víst, að naumast þarf herra ,1. S. að hælast um það í næstu ritgjörð sinni um stjórnarskipunarmálið og fjárhagsmálið, að hann og aðrir ritstjórnendr Fé- lagsritanna hafi hér orðið eins »forspáir» um af- drif stjórnarbótarmálsins 1867, eins og hann segir þeir nþykist hafa verið« um afdrif fjúrhagsmálsins á Alþíngi 1865. Mér heflr virzt nauðsynlegt að skýra svona sem styzt frá innihaldi og stefnu þessarar síðustu ritgjörðar herra J. S. um stjórnarbótarmálið og fjárhagsmalið, bæði til þess að sjma hve aðgengi- legar og staðgóðar að skoðanirnar og tillögurnar í henni reyndust, á þínginu í fyrra, hjá sjálfum þessum «heiðrsmönnum» sem voru höfundinum «sammála» í öllu á þíngi 1865, og af því að hann í þessari ritgjörð berá mig þær ásakanir sem bæði eru tilhæfulausar í sjálfu sér og þeim slett þarna fram útí bláinn, skýrskotunarlaust og eptir dúk og disk. (Framh. síðar). pAKKARÁVAHP. — Næstliíiií) haust, þegar og fúr kynnisfer?) anstr undlr Eyafjöll og ví?)ar, nr?iu inargir til a?) rétta mér hjálparhönd me?) gjöf á litlum fjárstofui og fleiru. pessum hinnm sömu bi?) og Drottinn a?) umbuna ríkulega og veita alskonar hag- sæld, mín vegna, eem sjálfr ekki get þa?) nema me?) or?)um einum. Moshúsnm vi?) Hvalsnes, 1868. Jakob Jakobsson. — Árferlbi, aflabrög?) o. fl. — Vorvebráttan heflr ver- i?) einstaklega gú?) yflr allt land síSan um snmarmál, bagstæfc fyrir sau?)bur?)inn og gú?r gróbr, svo a? alstabar horflr vi?

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.