Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 1
21. ár. 3.-4. EeyTijavík, Þriðjud^.g 24. Nóvember 1868. Hanstaflinn, sjá bls. 14 her á eptir. — Jarðskjálftarnir.— í síðasta blaði gátum vér jarðskjálfta þeirra, sem gengu hér fyrstu vikuna af Nóvembermánuði. Jarðskjálftar þessir gengu og yfir Borgarfjarðarsýslu og Mýrasýslu, og virðist svo, sem kippirnir hina fyrstu tvo dagana hafl orðið þar hér um bil jafnharðir og hér, en þó höfum vér eigi heyrt þess getið, að nokkurt tjón bafi af þeim orðlð, nema að á Leirá í Borgarfirði hafi hrunið veggr undan fjárhúsi eða fjárhústópt, og hafi nokkrar sauðkindr undir orðið, svo að þær varð að skera; hvergi norðanlands vart við jarð- skjálfta. í Skaptafellssýslu varð jarðskjálfta þess- ara alls eigi vart fyrir austan Mýrdalssand, en í Mýrdalnum og í sveitunum þar fyrir vestan allt að Ytri-Rangá hafði hræringanna vart orðið að kvöldi mánudagsins, eðr »nóttina milli 2. og 3. þ. mán.«, eptir því sem segir í bréíl af Rangárvöllum 9. og ferðamenn austan af Síðu staðfestu. Aptr segir í bréfi austan úr Upp-Iloltunum (milli Rangár og þjórsár) 14.: «Jarðskjálftar voru hér snarpir fyrstu tvcer nætrnar af þ. mán.»; og eins var t. d. í fingvallasveit; urðu þar harðir rykkir og miklar hristingar, þótt ekki yrði skaði að. — I hinu síðar nefnda bréfi, úr Upp-Holtunum segir, enn fremr: «fleiri sáu mikinn eld upp kominn í gærmorgun (13. þ. mán.) á sömu stöðvum sem í fyrra»; og »í nótt, er leið (milli 13. og 14.) sáu þeir menn, »er áferð voru, nógar eldglæringar í norðri, þóað »þoka væri á afrétti og nokkur úrkoma*. — Manntjön á ,Fjallahaki‘‘. — Snnnndaginn 11. f. mán. (18. eptir Trínitatis) lögl)n 4 menn upp úr Skaptártnngu og ætluíu allir subr á Subrnes til sjúrúíira vetrarlangt; þeir voru þessir: A.rni Júnsson, er hafbi lengi búiþ í Skálmarbæ í Alptaveri, en brá búi næstl. vor og fluttist suíir á Subrnos, en haífci verií) kaupamaþr í sumar þar eystra um Skaptártungn (og Álptaver); Arui mun hafa veriþ milli 50 — 60ára; aunar var þorlákr Júnsson búndi á Gröf í Skapt- ártungu, nálægt flmtugr aþ aldri, yngstr hinna gúbknnnu Hlíþar-bræþra (í Skaptártungu), brúílir þeirra Eiriks í Hlii) °8 Gísla á Býaskerjum; hinu 3. var Jún Itunúlfsson (frá Hakkakoti í Landeyum), viunumair þorláks, um tvítugt, og hinn 4. Davíi) Júnsson, búnda Ingimundarsonar á Leií)- 'elli, tæplega tvítugr, og var hanu þar hjá föiur sínum. þeir 'ogilu allir fjúrir af stai) úr bygi) sagian 8unnudag, meí) 4 — 9 hesta, en engan áburí), því þoir voru búnir ai) koma færum sínum á undan sér suir; nokkrir segja, ai) hvorki hafl þeir haft tjald ne neinn göngustaf. þorlákr, er var hiun rösk- asti mailr til allra ferialaga og aunars, var talinn fyrir feri)- inni, og mnnu þeir hafa lagt upp úr bygi) fyrri hluta dags- ins eir jafnvel um morgnninn, því Sæmnndr Júnsson búndi á Ljútastóíium fylgdi þeim vestr á fjöllin „vestr undir Hellnr ei)r Helluhraun“, sem kallai) er (vör ætlum þai) sé vostantil á Mælifellssandi); náii hann austryflr aptr heim til sín um kveldii) ei)r núttina, og sagii hann svo af feriium hinna, aí) þeir mundu hafa nái) í Hvanngil um súlsetr; en þykkfengií) hafbi þá verii) og þoka mikil á fjöilunum. Hvanngil mun vera sem næst miija vega á Fjallabaksleii) milli bygiia ai> vegalengdinni til; Kangvellingar eiga kofa þar í Hvanngili, er afröttis-leitarmenn þeirra liggja vií), og er allgott skýli fyrir eigi fleiri menn. En daginu eptir, 12. f. mán., skall á mei) gaddbil af landnoriri hvervetna þar eystra mei) feyki-miklu snjúkyngi og stúí) 3—4 daga, enda ef til vill allt þaí) hii) mikla norianveiir af — þar upp á fjöllunum milli megin- jökla Torfajökuls ai) norian en Mýrdalsjökuls og Tind- íjallajöknls ai) snnnan. — Víst er um þai), ab fullum mánuii síiiar voru þeir hvergi komnir fram í bygi) hvorugu megin fjallanna, og er því taliÍ) tvímælalaost, aí) þoir hafl ori)ii) þarna til allir 4, en eigi hægt aí) ætla á, meí) hverjum til- drögum ei)r atviknm þai) hafl oriii), ai) öiiru leyti en því, ai) þai) þykir ráiía aí) líkindum, ai) þeir hafl eigi haft þreyju á ai) liggja af sér bilinu þar í Hvanngili, heldr hafl lagt upp máske þegar á næsta degi, og ætlai) aí> ná vestr af, sjálfsagt þá leibina, er nú er tiiíast farin af lausríilandi mönn- nm og gangandi: yflr „Brattháls" og Markarfljút „á Krókn- nm“, sem kallai) er, en eigi hina fornu “Vegahlíiar!eii)„ og í „Grashagann", en sú leiiin er miklu greiifærari, hættuminni og vissari, þútt nokkui knnni hun ai vera longri eptir stefn- unni. En þessi hin nýa leib er víst mjög viisjál og hættu- leg, þegar hengifannir eru komnar utan í hin snarbröttu lansa- skriiufjöll, t. d. Brattháls, er verir ai lesa sig ntan í, og sum- staiar eptir háhrygg þeirra npp og ofan. — Almenn leit var afráiin bæii úr Skaptártungu og af Rangárvöllum hii efra, undir eins og færi þækti á vera sakir snjúkyngisins á fjöll- unum, og var svo Iagt niir, ai hvorirtveggju leitarmennirnir hittist í Hvanngili. IIIN NÝA LÖGGJÖF UM GJALD SPÍTÁLAIILUT- ANNA. J>að er nú orðið heyrnm kunnugt, að komin er ný löggjöf um spítalahlutina, dagsett 10. dag Ágústmánaðar þ. á., og hefir hún verið prentuð bæði í »f>jóðólfi“ og nBaldri«; en þessi löggjöf er svo úr garði gjör, að oss finst eigi óþarft, að skoða hana lítið eitt, og virða fyrir oss ákvarðanir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.