Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 8
— 16 — Utidir Leírá liggja" þessar hjáleigur: 1, Mel- lsot, 10,89 að dýrleika; leigumáli: landsk. 60áln., og 6 fjórð. smjörs i leig. 2, Hávarðsstaðir, 9,08 aðdýrl.; leigumáli hinn sami. 3. Hrauntún, 5,44 að dýrl.; leigumáli: landsk. 40 áln., og 4 fjórð. smjörs í leigur. Kaupandinn getr flutt sig að jörðunni f næstu íardögum eða þá bygt hana öðrum, en landskuld- ir af jórðunum og hjáleigunum að vori komandi getr hann eigi fengið. Kaupverðið greiðist í silfrpeningum til undir- skrifaðs og gjaldfrestr verðr í rnánuð; að lokum skal það tekið hér fram, að jörðin og kirkjan selst i því ásigkomulagi, sem hvorttveggja er f, þegar salan fer fram, ánnokkurs ofanálags eða uppbótar frá seljanda hálfu; að öðru leyti verða uppboðsskilmalar til synis þeim, er vilja, hér á skrifstofunni háifan mánuð áðr en uppboðið verðr haldið og munu nákvæmlega verða auglýstir á uppboðsdegi. Skrifstofu Borgarfjarbarsýslu Heynesi, i. Nóvember 1868. E. Th. Jónasson settr. — Jörðin Rauðimelr ytri, annexia frá Miklaholti f Hnappadalssýslu, fæst til Ttaups og jafnframt á- búðar í komandi fardögum 1869. Kirkjunni þar, sem bygð er af timbri 1861, fylgja tvær jarðir í sókn hennar, báðar með fimm kúgildum, en leig- urnar af þeim gjaldast Miklaholts prestinum. Sjálf á jörðin (Rauðimelr), sem eptir nýasta jarðamati er talin 37 hndr. 12 al. að dýrleika, og selst nú með fimm kúgildum, bæði ummáls mikið og gott fjalllendi, er einnig getr á sumum stöðum þenað til slægna; þar er og kostgott selstöðuland, og ekki i fjarska. Heimalandið er einnig allmikið og slæjur víða, heyfall gott, einkum fyrir fé og hross, og vetrarbeit hin bezta í því bygðarlagi. J>eir, sem kaupa vildi jörð þessa, óska eg að gefl sig fram fyrir næstu sumarmál, og haldi sér um kaupin til mín. ^ Súbulsholti í Hnappadalssýslu 10. dag Qktiibr. 1868. Arni Jónsson. — Samkvæmt reglum þeim, sem settar voru við stofnun styrhtarsjóðs verzlunarmanna í fyrra-vetr, verðr nú í vetr eins og í fyrra-vetr haldinn TOM- BOLA, og ef tll vill BAZAR, og erum vér undir- skrifaðir kosnir af verzlunarsamkundunni til að gangast fyrir þessu. Meðundirskrifaðar jungfrúr hafa góðfúslega lofað oss að styrkja þetta fyrirtæki með því, að gangastfyrir að safna gjöfum þeim, er almenningr kynni að vilja láta af hendi rakna í þessu skyni. þeir, sem kynni að vilja styrkjaþetta fyrirtæki, eru beðnir að afhenda gjafir sínar, hvort heldr kynni að vera handyrðir eða fégjafir, til einhvers af oss undirskrifuðum innan 24. Des. þ. á. Staðr og tfmi fyrir tombolu mun síðar verða aug- lýst. Reykjavík 19. Nóvbr. 1868. P. Levinsen. O. Finsen. G. Lambertsen. Eegina Sivertsen. Ragnheiðr Siemsen. Anna Bjering. — Fyrsta landlegudag eptir útkomu þessa blaðs verða seldarvið uppboð leifar af timbri úr skipinu Falken, er haldið verðr í fjörunni fyrir framan verzlunarhús kaupmanns Knudtzons. Eoykjavfk 23. Nóvbr. 1868. T. Finnbogason. — Ný prentuð er: LAXDÆLA SAGA, og Gunnars þáttr þiðrandabana. Akreyri 1867. Kost- ar í kápu 80 sk., og fæst til kaups hjá undirskrif- UÖum. Reykjavík, 14. Nóvbr. 1868. Egill Jónsson. — Seld óskilahross í Grafuingl. 1. Brúnn foli, mark: tvístýft fram. biti apt. hægra, biti apt. vinstra. 2. Skolgrár foli, in. standfjtibr aptan hægra. 3. Jarpskjótt hryssa, m. heilrifab hægra, biti apt. vinstra. 4. Ranbblesó"tt hiyssa, m. tvírifab í sti'if biti fr. (hægra?), tvístýft apt. vinstra. 5. Skol- grár foli, mark: stýft hægra. 6. Rau&stjiirnó'ttr foli, m. sneitt aptan gat undir hægra. 7. Bleikskjótt hryssa, m: sneitt apt- an hægra. 8. Rauíiskjóttr i'oli, rnark: gagnbitaíi hægra. — Rett- ir eigendr þessara hrossa mega vitja veríísins til mín, sem afgangs er óllnm kostnaíii, til Septembermánafearloka 1869. Grafningshreppi 5. d. Nóvember 1868. Jón Ögmundsson. — Gráskjóttr foli 3 vetr meíl miklo faxi, mark: boíibílt aptan hægra, týndist úr heimahrigum næstliílib vor; biíi eg því hvern er hitta kynni afj halda honum til skila til mín undir- skrifabs ab Arnarhóli í Gaulverjabæarhreppi. Steinþór Eiríksson. — Silfrbúlnn mahogníbaukr nýfuudinn í byrgi á Hlfoi á Alptanesi; rettr elgaudi má helga ser og vitja á skrifstoí'u pjóílólfs. — Reií>kragi, nýr úr vabmáli, ífírjraír, meo Bilfrporum, tapaíiist úr farangri vib Líverpoolbúfeina næstl. haust, og er bebib ab halda til skila á skrifstofu pjóbólfs. — Næsta bl.: mánudag 30. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr í prentsmibju íslauds. Eiuar f>órbarson. í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.