Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 4
— 12 Frá heraðsfundi að LFJÐVELLI í Veslr- Skaptafellssýslu 22. Agiíst 1868. (Framhald frá bls. 4-6). 2. Pá vöktu nokkrir fundarmenn máls á jafnað- arsjóðsgjaldinu1, er þyngdist ár af án hér í Suðr- amtinu, eins og allir sæi, en vægnaði þó fremr í hinum ömtunum nú á síðustu árunum. J>ókti eigi auðgefið að skilja í hvað til þess kæmi, nema ef sú væri orsökin meðfram, auk hins árlega kostn- aðar við kláðalækningarnar, hvað stiptamtmaðrinn sýndist vera ör á að veita gjafsókn í hverju máli svo að segja. Fundarmenn vildu því bera það undir þingmanninn, hvort eigi væri brýn þörf þess, að skrifa nú stiptamtmanni af fundinum bænarbréf þess efnis, að hann sæi ráð til, að dregið yrði úr þessari þungu álögu á almenningi, og að jafn- framt yrði hreift endrnýunarbæn af hendi Vestr- Skaptfellinga sjálfra um, að þeir gæti ef mögulegt væri, fengið endrgjald úr einhverri átt, og þótt eigi væri nema að nokkru ieyti, fyrir kostnað þann, er þeir hefði einir lagt út til varðarins á »Fjallabaki» sumurin 1857 og 1858, er hefði verið yfir400rd. bæði árin til samans2. J>ingmaðrinn kvaðst að vísu verða að játa því, að gjald þetta hefði farið síhækkandi hér í amti um hin síðustu ár, og væri orðið næsta óbærilegt og tilfinnanlegt á öllum gjaldþegnum, en eigi sízt hinum fátækari almúga, þar sem svona allr þungi skattgjaldanna, jarðar- gjaldanna og ýmislegt annað útsvar til stéttanna og til sveitarþarfa, lægi sem næst allt og ein- göngu á málnytufénaðinum, sem er sá eini bjarg- heflr harin þó vitaí), &t> mál þetta var til nmræí)u & þingimi, þrttt þaí) se reyndar (Wíst, aíi hann þcfbi getaí) korni?) vitinu fyrir þingií); eí)a var þab orsíikin til þess, aí) liann þó eigi reyndi þaí), aí) „eptir á kooia ósvinnum rá?) í hug"? Höfundarnir. 1) Nokkrir þeirra, er máli þessn hreifbu, kváfsnst eigi geta leitt neinn grun í nnnaT), en aí) þessi hækkun her í amti hlj-ti mest aí) koma til af því, aí> hinn mikli kostnaíír vií) klábalækningarnar, dýralækni og veríli, væri tokinn úr jafn- aíarsjóíinuni, og svo jafnaí) á almenning, en virtist hart, aí> Skaptfellingar og a?)rir þeir amtsbiíar, er hef?)i varizt kláíian- nm og jafnan veric) kláíialaiisar, skyldi bera slíkan kostna?) ár af ári, eigi einongis til Jafns vií) hina kláíiaseku, heldr og þyngri byribar en þeir, af þv( hinn heilbrigbi stofn þeirrahafl vibhaldizt <iskertr, og hafl þess vegna orílií) aí) bera þeim mnn þyngri hlnta jafiiaííarsjofcsgjaldsins som fi-nabrinn fækk- aíii 6r frá ári í kláftasjrtku heru?)uniim. Alþingismaí)riiin fullvissabi fundarmenn um þaí), ab víst 2 hin síftastli&nn írin liefTbi Jafnvel engi kostnaíir vií> kláíialækningarnar verií) tekinn af jafnaíiarsji'iíinum eí)a jafnaí) niíir & almenning. 2) Varí)kostnaf)r þessi var alls 457 rd. 64 sk.; sjá bænarskrá Alþingis til konnngs 18. Agústl859, Alþ.tít. s ír bls. 1858 -1862. ræðisstofn bóndans. En engi mætti samt ætlast til þess, að nokkur amtmaðr geti lagfært þetta rotna, öfuga og eitraða fyrirkomulag á skattagjöld- um þessa lands, heldr væri það konungsins (eðr stjórnarinnar) og Alþingis; það væri og vonandi, að ekki þyrfti lengi að bíða nokkurrar lagfæringar í þeim efnum, ef íslendingar gæti fengið sín eigin fjárráð, en fyrri mundi vart vera að búast við breytingu til bóta á þessu yfir höfuð að tala. Um þetta afarháa jafnaðarsjóðsgjald hér í amti væri það að segja, að stiptamtmanni vorum, ernú stýrði, væri víst eigi um að kenna að svona væri komið, að hann mundi hafa allan huga á að haga svo til, að álögur þessar vægnaði, og að hann mundi þeg- ar hafa lagt svo niðr, að þær gæti orðið vægari að mun að ári komandi. |>essi stiptamtmaðr virtist að sönnu vera eigi svo lítið örari á að veita gef- ins málsfærslu heldr en formenn hans, og heldr en amtmennirnir í hinum ömtunum, og mætti menn víst ætla á, að einnig í þessu láti stiptamt- maðr sér hugarhaldið, að hlífa alþýðu við óþörf- um álögum, eptir því sem framast getr orðið; en aptr væri það aðgætandi, að eigi lenti á jafnaðar- sjóði þessa amts nærri allar þær gjafsóknir, er stiptamtmaðr veitti fyrir yfirréttinum; kostnaðrinn í þeim málum, er væri úr Norðr- og Austramti og úr Vestramti, lenti á jafnaðarsjóði þess amtsins hvors fyrir sig, þó að stiptamtmaðr veiti. |>ing- maðrinn kvaðst því eigi geta álitið það sem ráð- legast, að fundrinn beri sig skriflega upp undan gjaldi þessu að svo komnUf þó að það sé orðið næsta tilfinnanlegt og enda óbærilegt í slíku harð- æri sem nú er; kvaðst hann heldr vilja leggja það til, að menn bíði við til næsta vors, og sjái svo fyrst, hvort eigi geti rætzt sú fyrirsögn stiptamt- manns, að gjald þetta muni verða mun vægara að ári. — þingmaðrinn kvaðst enn sem fyrri vera fastr á því, að Skaptfellingar hefði vafalausa og réttláta kröfu til að fá endrgoldinn varðkostnaðinn, er þeir lögðu út af sínu þau tvö sumurin 1857 og 1858, og hvað helzt úr jafnaðarsjóði amtsins, fremr en öðrum sjóðum, en eigi færi það heldr vel saman, eins og allir sæi, að biðja í sömu and- ránni um lækkun á jafnaðarsjóðsgjaldinu eða bera sig upp undan hvað það væri óbærilega hátt, og að fara þó jafnframt á leít svo verulegra fjár- veitinga úr sjóðnum, er hlyti að valda eigi litilli hækkun gjaldsins, svo framt varðkostnaðr þessi fengist þaðau endrgoldinn, Hann kvaðst enn eigi geta verið því afhuga, að Skaptfellingar fái þetta endrgoldið, þó að nokkur verði bið á því, en hér

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.