Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 6
— 14 — fastákvebin skuld, ei þeir gæti lýst á hendr abaláfrýauda, og hann væri lóglega vibbundinn til ab greiba þeim, ab ab- aláfrýandann verbi ab dæma frían undan skuldakrófu þessari, og þab því fremr, þar sem mabr, — enda þó ab mabr þætt- ist geta litib svo á, sem ab abaláfrýandi hofoi beinlínis bob- izt til þess hreint og beint ab svara til allrar reikningsþrota- upphæbarinnar, eins og hún var af honum tilfærb í reikuingn- um og viíírkend, og hvort heldr ao þar uppgótvabist „fdl" nokkur honum í hag ebr eigi, — samtsem ábr mnndi verba ab flnna, eptir því sem fyr var sagt, ab her skorti fulla og eindregna yfirlýsingu í tæka tíb af gagnáfrýandanna bendi, fyrir því, ab þeirvildi ganga iÆ slíkum tilbobum abaláfrýanda. Af nibrstiibu þeirri, sem her er þaimig orbin ab álitum, verV ab fella úr gildi fógetarettarúrskurbinn, sem her er und- ir áfrýnn, frá 28. Maí f. árs, og einnig ab sviptii löghalds- gjörbina sínu 'gildi. En ekki verlba abaláfrýanda dæmdar ab heldr skababætr þær, er hann heflr kraflzt, og þab sakir þess, (ab sleptum óbrum ástæbum) ab hann, eptir því sem opií) liggr fyrir, heflr ekki gjört þann rett sinn, er haun svo neí'nir, gildandi meb gagusííki) í löghaldshelgissókiuni (fyrir herabsrettinum). Ab því leyti sem herabsdómarinn heflr ab síbustu krafizt þess, ab orbatiltæki nokkur, er hann álítr meibandi sig í sókn- arskjölum abaláfrýauda, verbi dæmd daub og marklans og hann fyrir þau sektabr, þá flnnst eigi fullnæg ástæba til þessa cptir þeiiri útlistun, er einnig virbist eblileg og orba-sam- bandinu samkvæm, er abaláfrýaudi heflr gjört áhrærandi þessí hin súmu orb sín. Málskostnabrinn vir&ist, eptir því sem á stendr, oiga ab falla nibr fyrir bábnm rettum. |jví dæmist rett ab vera: Abaláfrýandinn J. H. Jónassen verzluiiarstjo'ri á af kær- um gagnáfrýandanna verzlunarhússins Ilendersons, Audersoiis & Co í sök þessari sýkn ab vera. Hinum áfrýaba fógetarett- arúrskurbi 28. Maí f. árs skal her meb hrundib vera, og hús- eigninnr. l.íLæknisgötu í Reykjavík leyst vera úr liighaldi því, sem á hana var lagt. Land- og bæarfógeti A. Thorsteinson kansellíráb á afákærum abaláYrýandans J. H. Jónassens sýkn ab vera, og skal hiim síbarnefndi greiba honuui í kost og tæringu 15 rd. Málskostnabr fyrir bábum rettum falli uibr. Utlátin skulu greidd af hendi innan 8 vikna frá lóglegri birt- ingu þessa dóins, ab viblagbri abfiir ab lögum. jtj^3" j>ar sem þess var getið í síðasta bl. 20. árs bls. 191 neðanmáls, hverir af útsölumönnum vorum norðanlands væri þá búnir að greiða meir og minni borgun upp í 20. ár f>jóðólfs, samtals nm 60 rd. úr öllum fjórum sýslunum, þá láðist eptir uð geta þess, að útsölumaðrinn á Akreyri herra Friðb. Sleinsson hefir að vísu eigi beinlinis borg- að neitt enn þá, en þess er eigi heldr að vænta, þar sem árieg borgun fiá honum kvittast vanalega með ávísunum frámér til annara skiptamannafyrir norðan og með öðrum skuidajöfnuði; hinu sama heflr optast verið að skipta um hinn heiðraða út- sölumann þjóðólfs á Flugumýri í Skagafirði og einstöku fieiri. En eigi fengum ver neina vísbend- ingu um það fyr en eptir að blaðið 31. Október var út komið, að útsölumaðrinn í Víðidalstungu, herra P. J. Vídalín, er jafnan hefir reynzt blaði voru eins og öðrum hinn skilvísasti og þess ein hin bezta stoð norðanlands, hafði (án þess að senda útgefandanum neina ávísuu) beðið mann hér í Reykjavík að borga 20. ár undir eins og þeim enum sama manni gildist fé til þess, er herra P. V. átti vissa von í hér syðra, þó að það muni ó- komið enn í dag. Að öðru leyti vonum vér allir sjái, að vér höfum hér talað til útsölumanna blaðs- ins, en eigi til einstakra kaupenda, hvorki yfir höf- uð að tala né til enna fáu, er fá blaðið jþeinlínis héðan; nokkrir þeirra hafa líka jafnan yfirborgað. — Árferbi og aflabrögb, — Baustvobráttan var her & snbrlandi fremr umhleypinga-ogstormasóm heldr en ligninga- söni framanvert haustib og þar til í 24. viku sumars. J)á brá hann her yfir gjórvalt subrland, og þab vestr undir Breiba- fjórb, — lengra aí> vestan höt'uru ver eigi fregnab — til land- nyrbings-storma meb frosti, og mikilli fannkomu upp til dala og hálendari héraba, t. d. í Jdngvallasveit. I Skaptafellssýslu varb þií mikil fanukoma nm þetta skeib (þab var eiumittrétt fyrir þetta mikla íhlaup ab þeir 4 menn úr Skaptártungu iögbu npp á fjöllin); og í Mýrdaluum varb bilrinn svo mikill og fannkoman, ab illfært þíitti innanum sveitina, og gaddr svo mikill, ab k<51 fullfríska menn vel klædda, or gengu til fjár. Hiirkur þessar heldust, eu ab vísu eigi alt af meb Jafnmik- illi grimdog fannkomu, fram uudir Októberlok. Enmebjarb- 8kjálftunum 1. og 2. þ. mán. brá til beztabata, ogheflrmátt heita einstök vobrblíba síban. Bezta tíb norbanlands til 16.þ. m. — Fiskiaflinn var stopull og fremr lítill hér utn allar voibistöbur í f. mán. og mánubinn út, eigi svo sakir flski- leysis, heldr einkum sakir gæftaleysis, svo ab fæstir gátn „haldib uppi sobningu" alt fram undir sibustu mánabamót; en þegar út úr jarbskjálftnnum fór ab flskast mæta vel al- stabar subr meb, nýgengiun stútungr og væn ísa; gauga þessi kom her á jinii-ncsja-míbin rúmri vikn síbar, heflr og her verib bezti afli síbau um óll innri nesin, má ske hvab mest og jafuast á Akranesi, cnda hafa gæftir verib her ein- staklega gíSbar og hagstæbar yör hö'fub um þann 3 vikua tíma, sem af þ. mán. er. Ver hiifum reyndar eigi nema lansa- freguir vestari undan Jókli, en þær sögbu þar koroiun góban afla síban meb komu þessa mán. Einnig hafbi orbib vel flsk- vart víbsvegar fyrir Myrum og jafnve) her inn um Sundin. — Fjársalan og slátrtakan heflr í haust verib áþekk því, sem var í fyrra og næst nudanfarib; 48 pd fall og þar yflr 8 sk., 36—47 pd. fall 7 sk. og eptir því minna sem rýr- ara var. 16 sk. miirpundib; ab þessu leyti mun slátrtakan hafa verib eins á Stykkishólmi, Skagaströnd og Reykjavík; en her mun gæran af fullorbnum saubum hafa verib tekin 1 rd. — 7 mrk (en þ(í ekki órakabar gærnr teknar serílagi), en á Skagaströnd abéins 5 mórk, og „þá sjálfsagt engi gæra lögö inn meb því verbí"; þar og í Stykkishólmi heflr 511 haustull gengib á 24 sk, en her í Reykjavík einnngis 2 0 sk., hvort heldr vel viindub eba mibr. Hingaí) til Rvíkr heflr víst komiö talsvert minna >€kurbarfe í haust heldreu í fyrra og næst uudaufarib.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.