Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 6
fastákvoíiin skuld, er J>efr gíeti lýst á hendr af)aláfr/auda, og hann væri líiglega vifcbnndinn til alb greilba þeim, aí) ab- aláfrýandann verþi aí) dæma frían undan skuldakrúfu þessari, og þaí) því fremr, þar sem maþr, — enda þá aþ maþr þætt- ist geta litií) svo á, 6em aí) aíialáfrýaudi hefþi beinlínis boþ- izt til þess hreint og beiut aí) svara til allrar reikningsþrota- upphælbarinnar, eins og hún var af honum tilfær?) í reikuingn- um og vibrkend, og hvort heldr a?) þar uppgótvaþist ,feil“ nokkur honnm í hag eþr eigi, — samt sem áþr mnndi verþa a?) flnna, eptir því sem fyr var sagt, aí) her skorti fulla og eindregna yfirlýsingu í tæka tíí) af gagnáfrýandanna bendi, íyrir því, aí) þeirvildi ganga a?) slíkum tilboþum a?)aláfrýanda. Af ni?)r8tó?)u þeirri, sem her er þannig orþin o?> álitum, ver?)r a?) fella úr gildi fúgetaréttarúrsknr?inn, sem hfer er uud- ir áfrýnn, frá 28. Maí f. árs, og einnig a?> svipta lóghalds- gjór?)ina sínu 'gildi. En ekki ver?a a?aláfrýanda dæmdar a?) heldr skaþabætr þær, er hann heflr kraflzt, og þa? sakir þess, (a?> sleptum óhrum ástæþum) a? hann, eptir því sem opi? liggr fyrir, heflr ekki gjórt þann rett sinn, er hann svo nefnir, gildandi me?) gagnsúkn í lóghaldshelgissökiuni (fyrir heraþsréttiuum). A? því leyti sem héraþsdúmarinn heflr a?) sí?nstn kraflzt þess, a?> orþatiltæki nokknr, er hann álítr meihandi sig í súkn- arskjölum aþaláfrýauda, verhi dæmd dan? og marklans og hann fyrir þau sektaþr, þá flnnst eigi fullnæg ástæ?a til þessa eptir þeirri útlistun, er einnig virhist ehlileg og or?a-sam- bandinu samkvæm, er a?aláfrýaudi heflr gjört áhrærandi þessi hin sömn ori> sín. Málskostnahrinn virhist, eptir því sem á stendr, ciga a? falla ui?r fyrir bá?nm réttum. Jjví dæmist rétt a? vera: A?aláfrýandiun J. H. Júnassen verzlunarstjúri á af kær- um gagnáfrýandanua verzlunarhússins Ilendersons, Andersous & Co í sök þessari sýkn a? vera. Hiuum áfrýa?a fúgetarétt- arúrskur?i 28. Maí f. árs skal hér rne? hrnndi? vera, og hús- eigninnr. 1. í Læknisgötu í Reykjavík leyst vera úr löghaldi því, sem á hana var lagt. Land- og bæarfúgeti A. Thorsteinson kansellírá? á afákærum a?aláfrýandans J. H. Júnasseus sýkn a? vera, og skal hinn sí?arnefndi grei?a honum í kost og tæringu 15 rd. Málskostna?r fyrir bá?um réttum falli ni?r. Útlátin skulu greidd af hendi innan 8 vikna frá löglegri birt- iugu þessa dúms, a? vi?lag?ri a?för a? lögum. |>ar sem þess var getið í síðasta bl. 20. árs bls. 191 neðanmáls, hverir af útsölumönnam vorum norðanlands væri þá búnir að greiða meir og minni borgun upp í 20. ár f>jóðólfs, samtals um 60 rd. úr öllum fjórum sýslunum, þá láðist eptir að geta þess, að útsölumaðrinn á Akreyri herra Friöb. Steinsson hefir að vísu eigi beinlinis borg- að neitt enn þá, en þess er eigi heldr að vænta, þar sem árleg borgun frá honum kvittast vanalega með ávísunum frámér til annara skiptamanna fyrir norðan og með öðrum skuldajöfnuði; hinu sama hefir optast verið að skipta um hinn heiðraða út- sölumann f>jóðólfs á Flugumýri í Skagafirði og einstöku lleiri. En eigi fengum vér neina vísbend- ingu um það fyr en eptir að blaðið 31. Október var út komið, að útsölumaðrinn i Víðidalstungu, herra P. J. Vídalín, er jafnan hefir reynzt blaði voru eins og öðrum hinn skilvísasti og þess ein hin bezta stoð norðanlands, hafði (án þess að senda útgefandanum neina ávísun) beðið mann hér í Reykjavík að borga 20. ár undir eins og þeim enum sama manni gildist fé til þess, er herra P. V. átti vissa von í hér syðra, þó að það muni ó- komið enn í dag. Að öðru leyti vonum vér allir sjái, að vér höfum hér talað til útsölumanna blaðs- ins, en eigi til einstakra kaupenda, hvorki yfir höf- uð að tala né til enna fáu, er fá blaðið [beinlínis héðan; nokkrir þeirra hafa líka jafnan yfirborgað. — Árfer?i og aflabrög?. — Hanstvo?ráttan var hér á sn?ilandi fremr umhleypinga-ogstormasöm heldr en ligninga- söm framanvert hausti? og þar til í 24. viku sumars. pá brá hann hér yflr gjörvalt su?rland, og þa? vestr undir Brei?a- fjör?, — lengra a? vestan höfum vér eigi fregna? — til land- nyr?ings-storma me? írosti, og mikilli fannkomu upp til dala og hálendari héra?a, t. d. í pingvallasveit. I Skaptafellssýslu var? þá mikil fannkoma um þetta skei? (þa? var einmittrétt fyrir þetta mikla íhlanp a? þeir 4 menn úr Skaptártnngu )ög?u upp á fjöllin); og í Mýrdalnuiii var? bilrinn svo mikill og fannkoman, a? illfært þútti iniiaiiiim sveitina, og gaddr svo mikill, a? kúl fullfríska merin vel klædda, or gengu til fjár. Hörkur þessar héldust, eu a? vísu eigi alt af me? jafnmik- illi grimd og fanukomu, fram undir Oktúberlok. Enme?jar?- skjálftunum 1. og 2. þ. mán. brá til beztabata, ogheflrmátt heita einstök ve?rblí?a sí?an. Bezta tí? nor?anlands til 16.þ. m. — Fiskiaflinn var stopull og fremr lítill hér um allar voi?istö?ur í f. mán. og mánu?inn út, eigi svo sakir flski- leysis, heldr einkum sakir gæftaleysis, svo a? fæstir gátu „haldi? uppi so?ningu“ alt fram undir sí?ustu mána?amút; en þegar út úr jar?skjálftnnum fúr a? flskast mæta vel al- 6ta?ar 6u?r me?, nýgengiun stútungr og væn ísa; gauga þessi kom hér á ;inn-nesja-mi?in rúmri vikn sí?ar, heflr og hér veri? bezti afli sí?au um öll innri nesin, má ske hva? mest og jafnast á Akranesi, onda hafa gæftir veri? hér ein- staklega gú?ar og hagstæ?ar yör höfu? um þann 3 vikna tíma, sem af þ. mán. er. Vér höfum reyndar eigi nema lansa- freguir vestan undan Jökli, en þær sög?u þar ltomiun gú?an afla sí?an me? komu þessa mán. Einnig haf?i or?i? vel flsk- vart ví?svegar fyrir Mýrnm og jafnvel hér inn um Sundin. — Fjársalan og slátrtakan heflr í baust veri? áþekk því, sem var í fyrra og næst undanfari?; 48 pd fall og þar yflr 8 sk., 36—47 pd. fall 7 sk. og eptir því minna sem rýr- ara var. 16 sk. mörpundi?; a? þessu leyti mun slátrtakan hafa veri? eins á Stykkishúlmi, Skagaströnd og Reykjavík; en hér mun gæran af fullor?num sau?um hafa veri? tekin 1 rd. — 7 mrk (en þú ekki úraka?ar gærnr teknar sérílagi), en á Skagaströnd a?éins 5 mörk, og „þá sjálfsagt engi gæra lög? inn me? því ver?i“; þar og í Stykkishúlmi heflr öll haustull gengi? á 24 sk,, en hér í Reykjavík einungis 2 0 sk., hvort heldr vel vöndu? e?a mi?r. Hinga? til Rvikr boflr víst komi? talsvert minnayákur?arfé í haust holdreu í fyrra og næst undaufari?.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.