Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 5
13 — kvaðst hann ætla að fremr mætti verða bót að biðinni. 3. þá var því hreift, hve brýna nauðsyn bæri til, að stofnað fengist sýslulœlinisembœlti i Vestr- Skaptafellssýslu, og að lækninum yrði jafnframt gjört að skyldu að taka sér bústað einhverstaðar »milli sanda» (þ. e. milli Mýrdalssands að vestan og Skeiðarársands að austan). þingmaðrinn kvaðst vilja gjöra sitt hið ítrasta til, að þelta gæti á unn- izt; hér væri margt og verulegt, er mætti verða uppástungu þessari til stuðnings: bygðaskipun, fjölbýli og fjölmenni um þetta mikla miðsvæði hér- aðsins, auk þess að Mýrdælingar og Öræfingargæti og haft góð not læknis, er þannig væri settr; fjar- lægð sú, er næsti læknir væri í þaðan, hvort heldr væri að ræða um lækninn, er sæti eins og nú í miðri Rangávallasýslu, máske utar, eða þá á hinn bóginn að læknir fengist til að setjast að við Pap- ós, eins og verið hefði í ráðagerðum á Alþingi 1865, en þessi fjarlægð og vegalengd jafnt ábáð- ar hendr gjörði það ókljúfandi fyrir hverneinnbú- anda milli sanda, að vitja læknis, einkanlega þegar mest og bráðast lægi við; — þess vegna kvaðst þingmaðrinn vona og treysta því, að báðir hinir ágætu höfðingjar, er hefði mest að segja í þeim málum, en það væri stiptamtmaðr vor og land- læknirinn, myndi líta hér á hreina lífsnauðsyn Vestr-Skaptfellinga og allar aðrar kringumstæður, er gjöra hana augljósa, og styðja svo að því, að málefni þetta fái framgang. Hitt væri annað mál, að bið nokkur gæti orðið á því, að fá lækni hingað, þóað embættið fengist stofnað, þangað til læknaefni væri til, er sækti, því æfinlega mundi mejga búast við því, að þeir sækti fyr um þau sýslulæknaembættin, á meðan til væri óveitt, þar sem bæði væri fjölbýlla, þéttbýlla og efnabetri hér- aðsmenn, nær Reykjavík og margfalt hægara til allra aðdrátta. (Niðrl. í næsta blaði). DÓMR YFIRDÓMSINS i málinu: Jónas H. Jónassen verzlunarstjóri, gegn (fyrverandi lánardrottnum sínum, eigendum Glasgow-verzlunarinnar í Reykjavík) Hender- son, Anderson & Co. (Nibrlag frá 20. ári }>Jó?)ólfs bls. 191—93). Meb tilliti til þess, er báibir niálsvf?>eigendmir þannig liafa tekiS fram (til styrkingar hvor fyrir sínuin málsta?>), verlbr rettrinn a?> a?)hyllast þá skoíiun, a?> NL. 3—1 — 7 eigi vor?>í á neinn veg beinlínis heimfært upp á þrætuefnií), sem her ''ggr fyrir, heldr verfti úrslit þess einkanlega a?) vera komin undir þeirri þýbingu, er líig?) veríir { þa?> atvik, aí> a?>aláfrý- andi, eptir reikningskap þeim, er hann gjúr?)i fyrir verzlunar- •'áÍJsmensku sinni fyrir ári?> 1865, og breflnu, er þeirn reikn- ingi fylgdi, væri kominn í þan reikningaþroí, er fyr var minzt, andspænis fyrnefndu briífl gagnáfrýandanna til hans 12. Apríl 18B8; þvíveríir í þessn tilliti ab athnga, bæ?)i þaí), a?) reikn- ingaþrotin eru tilfær?) í ársreikningnum (1865), og eins hitt, a?) þetta (sama) er einnig geflí) í skyn af abaláfrýanda f hinu fyrnefnda brefl hans til gagnáfrýandanna, ber a?> vísu a<5 honum böndin nm tvíllausa viíirkenningu hans fyrir því, aí> honum mund't bera a?> svara þeirri upphæ?), er reikn- ingsþrotin npp á hljó?)a?>i. En ab hinn leytinu ver?)r a?> taka þaí) fram, aí) þessa viíirkenningu má, eptir því sem her stó?) á, lílíta ab eins til bráí)abyrgi)ar e?)r svona f þann svipinn, meb því a?> hún, enda þiltt þar meí) væri kannazt vi?> reikn- ingaþrot (nokkur?) eins og líka var, (virbist ab rá?gjöra), &b þau mnndu verba niSr sett e?)a Jafnvel geta burtfalli?) e?)r horfl?) fyrir þai), aí> reikninga„feil" kynni a?> flnnast a?)alá- frýanda í hag, eins og líka svofeld vibrkenning fyrir reikninga- þrotum afhendi reikningshaldara, getr eigi or?)i?> því til fyrir- stöíin, a?> reikningaþrotin veríji enda meiri ef nppgiitva?>ist eptir & „feil'" hoimm til halla. Grundvallarregla þessi er einnig undirsta?>an nndir ákvörcluriinni í NL. 3 — 1 — 7. Taki maí)r nii enn fromr til greina fyrnefnt bref gagnáfrýandanna og þa?> sem þar í segir, þá veror eigi anna?) sýnna, en aí) einnig sjálflr þeir hafl haft hina sömu skoíinn a ársreikningi þessum, aí> því er þab atriíii snertir, sem her ræíiir nm. J>ví þar sem gagnál'rýondrnir í brefl þessn, jafnframt því aí) þeir gjiira aíialífrýanda aíivart nm, a?> þeir hafl nppgiitvaí), honum f hag, „feil" í reikningnnm, a?> npphæí) 1512 rd. 40 sk., er engan veginn veríir áliti?) a?) komi fram af þeirra hendi eins og spnrning eíir áskorun lil aíialáfrýandans í þvf skyni, a?> hann ransaki þa?) nákvæmar, heldr ver?)r a?) álíta, a?> hfcr í se. fcílgin eindregin viíírkenning nm þa?>, aí> þessa (1512 rd.) npphæí) ætti að draga frá albalnpphæí) reikningaþrotanna [þ. e. a?> hún ætti a?> vera 1512 rd. minni] — hafa enn fremr lýst þvf yflr um hinar skuldar eptirstii?>varnar (reikningsþrot- anna), aí> fyrir endrskofenn, er þeir myndi gjiira á reikn- ingnum („ved en af dem foretagende Revision1"), þi myndi rá?)a aí> líkindum, enda væri vonandi, aí> þær hyrfl. &b iillu leyti, þá \ei'?)r þetta eigi meíi skynsemd („fornuftig- viis") iiíirnvísi skilib, en aí> gagnáfrýendrnir hafl litib svo & reikningaþrot þau, er aílaláfrýandi var kominn í eptir reikn- ingnra hans, en aí> þotta væri reikandi („svævendo") og, eins og þí væri komi?>, óákveílin ebr óvís sknldarupphæíi er eigi væri svo vaxin aí> hún yrfci gerb gildandi, e?)a svo a?> þeir ætluílu a?> herma hana npp ií gagnáfrýanda, nema ef svo rætt- Ist úr, fyrir nákvæmari ransókn reikninganna af hendi sjálfra þeirra, a?> sannarleg tilvera og npphæ?) („Existens og Omfang") reikningsþrotanna ytbi fastákve?>iii. En hér af vir?)ist þá aptr óyggjandi verba a?> lei&a þa?>, a?> þar sem gagniifrýendrnir, eptir því sem fyrir liggr í málinu, hafa ekki teki?) reikning- inn undirhina áminztu endrsko?>un, og hafa þannig eigi heldr leyst af hendi starfa þann, er þeim var innanhandar (e?ir á sjílfs valdi) a?> gjöra, þann or þeir, lánardrottnarnir sjálflr, hófon þ<5 a?) fyrra brag?)i („proprio motu") gjórt a?) skildaga í brefl sínu (frá 12. Apríl 1866) fyrir því, ab þetta yr?)i sönn 1) HJr er ekki a?> öllu rett hermt eptir breflgagnáfrýandanna (Uenderson Anderson & Co.) til a?>aláfrýanda Jcínasar H. Jón- assens 12. Apríl 1866, þvf a?> vfsn rá?>gjóra þeir &b láta ran- saka reikninginn, en þeir leggja jafnframt ríkt íi vi?> hann („paa det alvorligste") a?> hann ransaki sjall'r a?> nýn og láti ransaka teikningiim.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.