Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 24.11.1868, Blaðsíða 5
13 kvaðst hann ætla að fremr mætti verða bót að biðinni. 3. |>á var því hreift, hve brýna nauðsyn bæri til, að stofnað fengist sýslulcéknisembœtti í Vestr- Skaptafellssýslu, og að lækninum yrði jafnframt gjört að skyldu að taka sér bústað einhverstaðar »milli sanda» (þ. e. milli Mýrdalssands að vestan og Skeiðarársands að austan). J>ingmaðrinn kvaðst vilia gjöra sitt hið ítrasta til, að þetta gæti á unn- izt; hér væri margt og verulegt, er mætti verða uppástungu þessari til stuðnings: bygðaskipun, fjölbýli og fjölmenni um þetta mikla miðsvæði hér- aðsins, auk þess að Mýrdælingar og Öræfingargæti og haft góð not læknis, er þannig væri settr; fjar- lægð sú, er næsti læknir væri í þaðan, hvort heldr væri að ræða um lækninn, er sæti eins og nú í miðri Rangávallasýstu, máske utar, eða þá á hinn bóginn að læknir fengist til að setjast að við Pap- ós, eins og verið hefði í ráðagerðum á Alþingi 1865, en þessi fjarlægð og vegalengd jafnt ábáð- ar hendr gjörði það ókl júfandi fyrir livern einn bú- anda milli sanda, að vitja læknis, einkanlega þegar mest og bráðast lægi við; — þess vegna kvaðst þingmaðrinn vona og treysta því, að báðir hinir ágætu höfðingjar, er hefði mest að segja í þeim málum, en það væri sliptamtmaðr vor og land- læknirinn, myndi líta hér á hreina lífsnauðsyn Vestr-Skaptfellinga og allar aðrar kringumstæður, er gjöra hana augljósa, og styðja svo að því, að málefni þetta fái framgang. Hitt væri annað mál, að bið nokkur gæti orðið á því, að fá lækni hingað, þóað embættið fengist stofnað, þangað til læknaefni væri til, er sækti, því æfinlega mundi mdga búast við því, að þeir sækti fyr um þau sýslulæknaembættin, á meðan til væri óveitt, þar sem bæði væri fjölbýlla, þéttbýlla og efnabetri hér- aðsmenn, nær Reykjavík og margfalt hægara til allra aðdrátta. (Niðrl. í næsta blaði). DÓMR YFIRDÓMSINS í málinu: Jónas H. Jónassen verzlunarstjóri, gegn (fyrverandi lánardrottnum sínum, eigendum Glasgow-verzlunarinnar i Reykjavík) Hender- son, Anderson & Co. (Niílrlag tri 20. ári þjóíiálfs bls. 191—93). Meb tilliti til þess, er báíiir máisvibeigendrnir þannig liafa tekiþ fram (til styrkingar hvor fyrir síunin málstaþ), vertir réttrinn af> aþhyllast þá skoþun, a'b NL. 3—1—7 eigi vortii á neinn veg beinlínis heimfært upp á þrætnefnií), sem h^r iiggr fyrir, heldr verþi úrsllt þess einkanlega at> vera komin nndir þeirri þýþingti, er lógt) vertir { þaí) atvik, at) at)aláfrý- andi, eptir reikningskap þeim, er hann gjörtii fyrir verzlnnar- rátsmensku sinni fyrir árit) 1805, og bréflnu, er þeim reikn- ingi fylgdi, væri kominn { þan reikningaþrot, er fyr var minzt, andspæriis fyrnefndu bri'fl gagnáfrýandanna til hans 12. Apríl 1808; því vertír í þessn tilliti at) athnga, bæí)i þaf), at) reikn- ingaþrotin eru tilfærí) í ársreikningnum (1865), og eins hitt, at) þetta (sama) er einnig geflt) í skyn af abaláfrýanda { hinu fyrnefnda brt'fl hans til gagnáfrýandanna, ber at) vísu at) honum böndin um tvíllausa vitirkennirigu hans fyrir því, aS honum mundi bera at) svara þeirri npphæf), er reikn- ingsþrotin npp á hljótiaíii. En at) hinn leytinu verþr at) taka þat) fram, aí) þessa vibrkenningu má, eptir því sem hftr stóí) á, álíta at) eins til bráí)abyrgt)ar etlr svona í þann svipinn, met) því ati hún, enda þótt þar meti væri kannazt vit) reikn- ingaþrot (nokkur?) eins og líka var, (virþist at) rátgjöra), af) þau mnndu verba nitir sett etia jafnvel geta burtfallit) etir horflt) fyrir þaí), at) reikninga„feii“ kynni at) flnnast atialá- frýanda í hag, eins og líka svofeld vitrkenning fyrir reikninga- þrotum afhendi reikningshaldara, getr eigi ortif) því til fyrir- stötni, aí) reikningaþrotin verti enda meiri ef uppgötvafjist eptir á „feil1, honum til halla. Grundvallarregla þessi er einnig undirstatan nndir ákvörfmninni í NL. 3 — 1 — 7. Taki mat)r nú enn fromr til greina fyrnefnt bréf gagnáfrýandanna og þati sem þar í segir, þá verBr eigi annat) sýnna, en at) einnig sjálflr þeir hafl haft hina sömu skotiun á ársreikningi þessum, ati því er þat) atriíii snertir, sem hér rætiir nm. því þar sem gagnáfrýondrnir í brefl þessn, jafnframt því ati þeir gjöra abaláfrýanda abvart um, af> þeir hafl uppgötvat), honum í hag, „feil“ í reikningnnm, ati npphæí) 1512 rd. 40 sk., er engan veginn vertir álitit) at) komi fram af þcirra hendi eins og spnrning eí)r áskornn til atialáfrýandans { þv{ skyni, at) hann ransaki þat) nákvæmar, heldr vert)r at) álíta, at) hhr í sh fólgin eiudregin vitrkenning um þat), af> þessa (1512 rd.) upphæti ætti að draga frá aþalopphæfi reikningaþrotanna [þ. e. at) hún ætti af) vera 1512 rd. minnij — hafa enn fremr iýst þv{ yflr um hinar skuldar eptirstöfivarnar (reikuingsþrot- anna), at> fyrir endrskotmn, er þeir rnyndi gjöra á reikn- ingnum („ved en af dem foretagende Revision1"), þá myndi rát)a at) iíkindum, enda væri voriandi, at) þær hyrfl at) öllu leyti, þá verf)r þetta eigi met) skynsemd („fornuftig- viis“) öt)rnvísi skilit), en at) gagnáfrýendrnir hafl litit) svo á reikningaþrot þau, er atlaláfrýandi var kominn í eptir reikn- ingnm hans, en at> þetta væri reikandi („svævendo") og, eins og þá væri komif), óákveflin et>r óvís skuldarupphæt) er eigi væri svo vaxin at) hún yrt)i gert) gildandi, eíia svo at) þeir ætlubu af) herma hana npp á gagnáfrýanda, nema ef svo rætt- ist úr, fyrir nákvæmari ransókn reikninganna af hendi sjálfra þeirra, at) sannarleg tilvera og npphæt) („Existens og Omfang") reikningsþrotanna yrt)i fastákvetlin. En hhr af viröist þá aptr óyggjandi verfla af) leitia þat), ab þar sem gagnáfrýendrnir, eptir því sem fyrir liggr í málinu, hafa ekki tekit) reikning- inn undirhina áminztu endrskotinn, og hafa þannig eigi heldr leyst af hendi starfa þann, er þeim var innanhandar (etir á sjálfs valdi) at) gjöra, þaun or þeir, lánardrottnarnir sjálflr, höftn þó at) fyrra bragti („proprio motu“) gjört at) skildaga { brófl s(nn (frá 12. Apríl 1860) fyrir því, at) þetta yrfii sönn 1) Hkr er ekki af> öllu riitt hermt eptir br&fl gagnáfrýandanna (Henderson Anderson & Co.) til abaláfrýanda Jónasar H. Jón- assens 12. Apríl 1860, þv{ af> vísn rátlgjöra þeir at) láta ran- saka reikninginn, en þeir leggja jafnframt ríkt á vif> hann („paa det alvorligste") af) hann ransaki sjálfr at) nýn og láti ransaka roikninginn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.