Þjóðólfur


Þjóðólfur - 24.11.1868, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 24.11.1868, Qupperneq 8
Undir Leírá liggjá þessar hjáleigur: 1, Mel- hot, 10,89 að dýrleika; leigumáli: landsk. 60 áln., og 6 fjórð. smjörs í leig. 2, Hávarðsstaðir, 9,08 að dýrl.; leigumáli hinn sami. 3. Hrauntún, 5,44 að dýrl.; leigumáli: landsk. 40 áln., og 4 fjórð. smjörs í leigur. Iíaupandinn getr flutt sig að jörðunni í næstu fardögum eða þá bygt hana öðrum, en landskuld- ir af jörðunum og hjáleigunum að vori komandi getr liann eigi fengið. Kaupverðið greiðist i silfrpeningum til undir- skrifaðs og gjaldfrestr verðr í mánuð; að lokum skal það tekið hér fram, að jörðin og kirkjan selst í því ásigkomulagi, sem hvorttveggja er í, þegar salan fer fram, án nokkurs ofanálags eða uppbótar frá seljanda hálfu; að öðru leyti verða uppboðsskilmálar til sýnis þeim, er vilja, hér á skrifstofunni hálfan mánuð áðr en uppboðið verðr haldið og munu nákvæmlega verða auglýstir á uppboðsdegi. Skrifstofu Borgarfjarftarsýslu Heynesi, 4. Núvember 1868. E. Th. Jónasson settr. — Jörðin Rauðimelr ytri, annexia frá Miklaholti f Hnappadalssýslu, fæst til ltaups og jafnframt á- búðar í komandi fardögum 1869. Kirkjunni þar, sem bygð er af timbri 1861, fylgja tvær jarðir í sókn hennar, báðar með flmm kúgildum, en leig- urnar af þeim gjaldast Miklaholts prestinum. Sjálf á jörðin (Rauðimelr), sem eptir nýasta jarðamati er talin 37 hndr. 12 al. að dýrleika, og selst nú með flmm kúgildum, bæði ummáls mikið og gott fjalllendi, er einnig getr á sumum stöðum þénað til slægna; þar er og kostgott selstöðuland, og ekki í fjarska. Heimalandið er einnig allmikið og slæjur víða, heyfall gott, einkum fyrir fé og hross, og vetrarbeit hin bezta í því bygðarlagi. J»eir, sem kaupa vildi jörð þessa, óska eg að gefi sig fram fyrir næstu sumarmál, og haldi sér um kaupin til mín. ' Söí)ulsholti í Hnappadalssýslu 10. dag (^ktúbr. 1868. Arni Jónsson. — Samkvæmt reglum þeim, sem settar voru við stofnun styrhtarsjóðs verzlunarmanna í fyrra-vetr, verðr nú í vetr eins og í fyrra-vetr haldinn TOM- BOLA, og ef tll vill BAZAR, og erum vér undir- skrifaðir kosnir af verzlunarsamkundunni til að gangast fyrir þessu. Meðundirskrifaðar jungfrúr hafa góðfúslega lofað oss að styrkja þetta fyrirtæki með því, að gangast fyrir að safna gjöfum þeim, er almenningr kynni að vilja láta af hendi rakna í þessu skyni. J»eir, sem kynni að vilja styrkja þetta fyrirtæki, eru beðnir að afhenda gjafir sínar, hvort heldr kynni að vera handyrðir eða fégjaflr, til einhvers af oss undirskrifuðum innan 24. Des. þ. á. Staðr og tími fyrir tombolu mun síðar verða aug- lýst. Keykjavík 19. Núvbr. 1868. P. Levinsen. Ó. Finsen. G. I.ambertsen. Regina Sivertsen. Ragnheiðr Siemsen. Anna Bjering. — Fyrsta landlegudag eptir útkomu þessa blaðs verða seidar við uppboð leifar af timbri úr skipinu Falken, er haldið verðr í fjörunni fyrir framan verzlunarhús kaupmanns Knudtzons. Koykjavík 23. Nóvbr. 1868. T. Finnbogason. — Ný prentuð er: LAXDÆLA SAGA, og Gunnars þáttr þiðrandabana. Akreyri 1867. Kost- ar í kápu 80 sk., og fæst til kaups hjá undirskrif- uðum. Reykjavík, 14. Núvbr. 1868. Egill Jónsson. — Seld úskilahross í Grafningi. 1. Brúnn foli, inark: tvístýft fram. biti apt. hægra, biti apt. vinstra. 2. Skolgrár foli, m. standfjöíir aptan hægra. 3. Jarpskjútt hryssa, m. heilrifab hægra, biti apt. vinstra. 4. Raníjblesútt bryssa, m. tvírifaí) í stnf biti fr. (hægra?), tvístýft apt. vinstra. 5. Skol- grár foli, mark: stýft hægra. 6. Kaubstjöruúttr foli, m. Biieitt aptan gat undir hægra. 7. Bleikskjútt hryssa, m: sneitt apt- an hægra. 8. Ran?)skjúttr foli, mark: gagnbitaí) hægra. — Rktt- ir eigendr þessara hrossa mega vitja verbsins til mín, sem afgangs er öllnm kostnabi, til Septembermánaþarloka 1869. Grafningshreppi 5. d. Núvember 1868. Jón Ögmundsson. — Gráskjúttr foli 3 vetr meí) miklu faxi, mark: boþbílt aptan hægra, týndist úr heimahögum næstliþií) vor; biþ eg því hvern er hitta kynni aí) halda honum til skila til mín undir- skrifaþs aþ Arnarhúli í Gaulverjabæarhreppi. Steinþór Eiríksson. — Silfrbúinn mahogníbaukr nýfnndinn í byrgi á Hlibi á Alptanesi; rettr eigandi má helga ser og vitja á skrifstofu pjúþúlfs. — Reií)kragi, nýr úr va&máli, úfúþrallr, me'b silfrpörum, tapaíiist úr farangri vife Líverpoolbúfeina næstl. haust, og er befeife afe halda til 6kila á skrifstofu pjúfeúlfs. — Næsta bl.: mánudag 30. þ. inán. Afgreiðslustofa |»jóðólfs: Aðalstræti ^ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentafer í prentsmifeju íslauds. Einar púrfearson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.