Þjóðólfur - 27.02.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 27.02.1869, Blaðsíða 5
— 73 — Kjósarsýsln, herra organsleikari P. Guðjohnsen, hafði stefnt til með auglýsingu á eptri síðu fyrir- sagnarblaðsins fyrir l.ári Baldrs, sem kom út ná- lægt nýárinu, til að ráðgast um, hvað til bragðs skyldi taka viðvíkjandi hinni nýu löggjöf 10. dag Ágústm. f. á., um gjald spítalahlutanna, var hald- inn 24. d. þ. m., og vonumst vér til að geta ná- kvæmar skýrt frá fundi þessum í næsta blaði. — ÚTLENDAR FUÉTTIR. Skipið frá Malmö, sem getið er um í síðasta blaði «f»jóðólfs», 13. þ. mán., að strandað hafi á Merkinesi á suðrnesi- um 3. dag þ. m., er nú rekið vestr á Mýrum, nálægt Vogi, en alt var það þá komið í spón, er menn svo segja, og öllum farmi skolað burt úr því; þó fanst talsvert af bréfum þeim, sem með því höfðu send verið frá Kaupmannahöfn, en flest skemd, og komu bréf þessi hingað til bæar- ins laugardaginn 20. þ. m. Bréf þessi voru öll dagsett, að því er vér vitum bezt, í kring um jólin, og ekkert síðar en 26. dag Desemberm. Engin blöð fylgdu með bréfum þessum, og munu þau öll hafa skemzt svo af sjónum, að ónýt hafi orðið. Bréfin færðu litlar fréttir nema um afdrif fjárhagsmáls íslands á þjóðþingi Dana, og höfum vér þegar skýrt frá þeim málalokum hér á undan. Friðr var á um alla norðrálfu, en þó þótti heldr ófriðlega líta út milli Tyrkja og Grikkja. Tyrkjasoldáni þykir sem Grikkir æsi þegna sína til uppreistar gegn sér, og hafi styrkt nógu mikið uppreistarmenn á Krítarey, bæði leynt og ljóst. Grikkir munu þykjast eiga víst traust, þar sem Rússakeisari er, en hin stórveldin vilja draga til sætta með þeim. Á Englandi hafa orðið ráðgjafaskipti; heflr Disraeli og hans fjelagar sagt af sér völdunum, en Gladstone, oddviti frelsismanna, er aptr orðinn æðsti ráðgjafl, og hefir myndað nýtt ráðaneyti. Á Frakklandi hafa þeir Monstier, utanríkis- ráðherra, og Pinard, innanríkisráðherra, sagt af sér völdunum, og heitir sá La Valette, sem nú er orðinn utanríkisráðherra. Veðrátta hafði verið í Danmörku alt af mild, en þó votviðrasöm, og aldrei hafði þar snjór eða frost komið í vetr. Verð á vörum er sagt hið sama og áðr, nema grjón lítið eitt ódýrri. Saltflskr héðan er sagt að hafi selzt illa, nálægt 16 rd. LANDSYFIRRÉTTARDÓMR í málinu: Verzlunarfélagið Henderson, Anderson & Co., og verzlunarmaðr H. C. Robb gegn kaup- manni Sv. Jakobsen, kveðinn upp 9. d. Nóv. 1868 um lóðarstykki eitt, sem verzlunarmaðr II. Robb seldi Glasgow-verzluninni 1867, en kaup- maðr Sv. Jakobsen heimti að fylgdi verzlunar- húsum sínum. Málatlutningsmaðr herra Jón Guðmundsson sótti fyrir hönd áfrýandanna, en málaflutningsmaðr P. Melsteð varði fyrir hönd kaupmanns Sv. Jakobsen. Aírýendrnir, verzhmarfilagib Henderson Anderson & Co. og verzlunarmaíir H. C. Kobb áfrýa í máli þessu til ógild- ingar og breytingar dómi, sem felldr var í Reykjavíkrbæjar- þingsrKti 11. dag Júním. í sumar, í þrætu þeirri, sem risin var á miilum áfrýandanna annars vegar og hins stefnda kaup- manns Sv. Jakobsens & Co. hins vegar, út úr eignarretti á lóSarstykki einn, sem taliö er meþ húslóbinni Nr. 1. í Lækn- isgötu í Reykjavík. Dómr þessi kveílr svo á, aí> hií> umgetna Ióbarstykki, sem merkt er bókstöfunum „A, B, C, D“ á afstúSu-uppdrætti þcim, sem fram heflr verií) lagíir í réttinum, skuli vera eign kaupmanns Sv. Jakobsens, og er því verzlunarmabr H.C. Kobb dæmdr til aí> greiba honum í málskostnaí) 30 td. r. m.; en málskostnabr skuli ab öíirn leyti falla nibr, og hafa áfrýendr krafizt dómi þessum breytt þannig: 1. ab þeir einn fyrir aila og allir fyrir einn vorbi dæmdir sýknir fyrir ákærum hins stefnda, og a?> hann verbi skyld- aí)r til aí> grei?)a allan málskostnab fyrir bábum réttum skaíilaust, eíia þá met) nægilegri upphæb, og 2. ab innstefndi verbi, samkvæmt gagnsókn þeirri, sem höfb- nb var gegn honnm vib undirréttinn, dæmdr til aí> borga stefnendum fullar bætr fyrir óvirbing og traustspjöll, og allan þann málskostnab, sem leiddi af rekstri málsins fyr- ir fógetarétti Reykjavíkrkaupstabar fyrra ár. Aptr á móti hefir hinn stefndi sem gagnstefnt heflr mál- inu hér fyrir réttinum, kraflzt, aí) dómr nndirréttarins verbi stabfestr aí> því leyti, sem honnm er dæmdr eignarréttrinn til hius umþrætta lóharstykkis, aí> stefnendrnir veríii dæmdir til, einn fyrir alla og allir fyrir einu, a?> greiba honum fyrir þab, er hann heflr orbib aí> vera án afnota stykkisins, fullar skahabætr, svo a?> hanu sé skafclans af, annabhvort 1000 rd. r. m. um áriþ, eba þá eptir mati óvilhallra manna, og 5 af hnndrabi í leigu, frá. 14. dag Febr. 1868, uns gagnstefnendr aptr hafa fengib lóbarstykkib til frjálsra og fnllra umráí)a,og aí> honum sömuleiíiis veríii dæmdr frá abaláfrýendum, einum fyrir alla og öllnm fyrir einn, allr málskostnabr bæfci fyrir yflrrétti og nndirrétti, svo ab hann sé skablaus af, eba þá eiuhver nægileg upphæí). þegar litib er á aííalspurniuguiia í máli þessu, hvorum málspartinum eigi aí> dæma eignarréttinn aí> lóíiarstykki því, 8em a'b framan er greint, þá verbr þess ab geta, aí> þa& er játaí), a?) stykki þetta er meb útmælingn 4. Nóv. 1841 út mælt kaupmanni J. heituum Markússyni, sem heild og heyr- andi til eigninni Nr. I í Læknisgötu, eins og þaí> líka er sannab undir rekstri málsins, eins og át>r er á dropi?), a?> stykki þetta er talií) í lóbar-registri Reykjavíkrbæar fólgib í eigninni. Réttrinn getr eigi annab an lagt mikla áherzlu á þetta atri?)i, því aí> meb þvj a?) gagnstefnandi heflr undir rekstri málsins lagt fram heimildarskjal, dags. 1. dag Sept. 1865 frá

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.