Þjóðólfur - 01.05.1869, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 01.05.1869, Blaðsíða 5
— 113 — Áf því nú sem stendr er ekki um að gjöra, að leigulaus umboðsjörð fáist handa stofnuninni, þá leggjast enn fremr á fé stofnunarinnar árleg útgjöld í eptirgjaldi jarðarinnar, eða jörðin hlýtr að kaupast, og álítum vér það ekki skoðunarmál, ef efnin leyfðu, því vart er að hugsa til að endr- bætr þær, sem unnar væru, yrðu sanngjarnlega endrgoldnar, eins og ekki er heldr að vænta, að einstakra manna jarðir fáist til þessarar brúkunar um aldr og æfi. þó vér verðum að álíta Gunn- steinsstaði með hentugri jörðum undir stofnun þessa, þegar á allt er litið, ímyndum vér oss, að þó sé þær jarðir til, er hæfari kynnu að álítast, ogteljum vér víst, að stjórnarnefnd búnaðarfélags- ins vaki yfir því, ef tækifæri gæfist á þessu tíma- bili. j>að er því alls ekki hægt að ákveða með vissu, hversu dýrsú jörð kynni að verða, er stofn- unin síðar kynni að verða reist á, en þó má ætla hún yrði ekki minna en allt að 3000 rd., yrði þá heila upphæðin 10500 rd. En þó vér höfum gjört ráð fyrir þessari upp- hæð, er það, eins og allir sjá, bygt á áætlunum, einkum hvað árlega tillagið snertir, því það hlýtr að grundvallast á árlegum reikningi bústjórans eptir sem hann kostar miklu til jarðabóta, húsa- bygginga eða til aðgjörða verkfæranna, og getr því auðveldlega orðið meira eðr minna, allt eptir því,- hvort meira eðr minna er unnið en hinni ákveðnu upphæð nemr. Eins og oss virðist það miðreigavið, að ætla bústjóranum allan arð búsins til launa í staðinn fyrir ákveðna upphæð í dalatali, þannig búumst vér við, að löndum vorum þyki þetta atriði skoðunar- vert, ekki einungis að því leyti, sem að arðr bús- ins fyrst um sinn er óviss, að fullnægja verðskuld- an bústjórans, svo að hann sé í haldinn, heldr einnig í tilliti tii stofnunarinnar, er ætti sem fyrst að ná hæfilegum þroska. f>etta, sem vér verðum að álíta neyðarúrræði, hefir búnaðarnefnd sýslunn- ar gripið til fyrst um sinn, vegna þess það þókti fyrirsjáanlegt, að fullerfitt mundi að fá fé til stofn- unarinnar sjálfrar, og þeirra útgjalda, er ekki verðr hjá komizt, virðist oss því sjálfsagt, að ráða bót á þessu, hve nær sem kringumstæður leyfa. (Niðrlag í næsta blaði). — VEllÐLAGSSKRÁUNAR í Veslramtinu 1869 —70 eru útgengnar 5. Marz þ. á.; eptir þeim er MeðalverÖ og meðalverð allra meðalverða: 1. Mýra- og Hnappadals, Snœ- Hiindrat) á Alin. fellsnes og Dalasýslum. rd. sk. sk. í fríðu 36 82 29 y2 - uilu, smjör og tólg .... 30 30 24 y4 - ullar-tóvöru 13 72 11 - fiski 30 91 243/4 - lýsi 19 2 15V4 - skinna-vöru 25 17 2oy4 Meðalv erð allra meðalverðaHG 1 21 2. Barðastrandar, ísafjarðar og Strandasýslu og fsafjarðarlcaupstað. í fríðu 42 1 33 ’/a - ullu, smjöri og tólg .... 33 50 26% - ullar-tóvöru 17 93 147, - fiski 33 95 27 V4 - lvsi 21 61 17V4 - skinna-vöru 28 46 22% Meðalverð allra meðalverða 29 233/4 Samkvæmt þessum verðlagsskrám verðr specian eða hverir 2 rd. tekin í opinber gjöld þau, er greiða má eptir meðalverði allra meðaiverða, þannig: a. / Mýra-. og Hnappadals o. s. frv. sýlum 18fiska, og fær gjaldþegn 3 sk. til baka. b. - Barðastrandar- og Isafjarðar osfrv. 16 — og fær gjaldþegn 2 sk. til baka. En hvert vœttargjald (40 fiskar eðr 20 álnir), er greiða má eptir meðalverði allra meðalverða, þar á meðal skattrinn og önnur þinggjöld á mann- talsþingunum í vor, verðr í peningum þannig: í Mýra- og Ilnappadals, Snæfellsnes og Dalasýsl- um................................4 rd. 36 sk. - Barðastrandar, ísafjarðar- og Stranda- sýslum og ísafjarðarkaupstað . 4 — 91 — * * * Hin sömupinggjöld og önnurgjöld, ergreiða skal eptir meðalverði allra meðalverða hér í suðr- amtinu, og skattrinn og hvert annað 40 fiska eðr 20 álna gjald (sjá Suðramts-verðlagsskrárnar bls. 70—71, að framan): í Skaptarellssýslunum.............3rd. 82 sk. - hinum öðrum sýslum suðramtsins og í Reykjavík...................4 — 60 — REIKNINGR yfir tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs Vestramts- ins árið 1868. Tekjur 1. Eptirstöðvar við árslok 1867: rd, Rd. Sk. a, bráðabyrgðargjöld . . . 169 68 b, í peningum í vörzlum amtm. 354 66 524 3$ tlyt 524 38

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.