Þjóðólfur - 01.05.1869, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 01.05.1869, Blaðsíða 8
út úr góbgjörfcasömum mönnum og liggja upp á þeim starf- sömn. Hva?) mig snertir, vcr% eg a?> biílja herra Perkins annaþhvort aí> sanna þessi orí) sfn e?>r aptr kalla þau. Gjöri hann hvorugt, verí) eg aí> álfta, aí> hann meí) sleggjudómi þessum hafl dæmt sjálfum sír mannorb aí> maklegleiknm. Krísivík 10. dag Apríl 1869. Sigurðr Vigfússon. (Aðsent). í þjóðólfl 13. Febr. þ. á. var auglýsing frá nokkrum embættismannadætrum hér í bænnm, er skýrði frá því, að þær hefði í hyggju, að stofna um lok næstkomandi Júnímán. «Bazar» og «Tom- bola» tilágóða fyrir prestaekknasjóðinn hér á landi. Góðviljaðrmaðr hafði með póstskipinu, er það fór héðan seinast, skrifað kunningjum sínum í Danmörku um þetta, og hefir það leitt af því, að ríkisdagsmaðr herra Frederik Barfod hefir skýrt frá hinu sama í blaðinu «Dagens Nyheder», með hinum beztu meðmælum, og óskað, að skýrsla sín yrði tekin í fleiri blöð, enda mun það þegar vera gjört. Bæði herra Barfod sjálfr, stórkaup- maðr Bech, frú E. Bjerring, bóksölumaðr F. V. llegel, «IIandskemager» N. F. Larsen, bóksölu- maðr Beitzel og fröken N. Zahle hafa boðizt til að taka við gjöfum þeim, er veitast kynni, hvort heldr í peningum eða vörum. Fyrirtæki þessu er þannig i Danuiörku tekið með hinum mesta góð- vilja, og er því fremr vonandi, að íslendingar, konur sem karlar, sjálfir láti ekki sitt eptir liggja, að hlynna að því; enda eru úr nokkrum sveitum þegar komnar hinar beztu undirtektir undir þetta mál. ______________ (Aðsent). Ein gömul og góð KOSNINGARVÍSA1, um Petr heitinn, sem var í múrnum. (Eptir gömlu og máíiu handriti). Upp, npp kjúsií) ’ann pötr allir ’ann pétr, heyri sjút I enginu aí> dugar betr, aíistoþar betr þrjút’. Allt, allt getr ’ann pétr, tvö þúsund pétr, heyrit) enn! sanna sakanna letr, sanragfsl’ og Rittreno. Satt tör sakanna ietr, sauragfsl’ og Réttrenn, já, J»i j»6 kýs ’ann pétr, a> lifl pétr’ og Jacobsen! 1) Sbr »Svar“ bls. 98 — 99 aí> framan. LESTRARFÉLAG í REYKJAVÍK. þar eð hér um bil 30 bæarbúar hafa gengið í lestrarfélag það, er vér buðum til 27. þ. m., á- lítum vér, að félagið sé þegar myndað, og munum vér samkvæmt boðsbréfinu panta bækr þær, er vér þar nefndum. Fundr verðr haldinn svo fljótt sem unnt er eptir að næsta gufuskip kemr hingað aptr, og geta þeir, sem enn kynnu að vilja ganga í fé- lagið, átt kost á því, ef þeir fyrir þann tíma snúa sér um það til einhvers okkar. Reykjavík 27._Apríl 1869. H. E. Helgesen. Preben Iloskjœr. J. Jónassen. — þ>aþ er kunnugt, aí> land eignar- og ábú?)arjar?>at minn- ar Hafnar heflr aÍ> nndanförnn veriþ haft fyrir afrétt handa fráfæring, geldfé, nantnm og hestum, sumpart rneij mfnn leyfl, en mest í mínu úleyfl. pessi mikli skepnufjöldi annara heflr urii) upp landii), bæiii beitarland og slægjur, og ank þess gjört mér úmögulegt, ai> hiria búsmala minn ai snmrinn, þar sem kvíær mínar veria ai ganga innan nm þenna geld- fjárusia, og vii þai bíi eg úbætandi og úreiknaudi málnytu- hnekki. Dm leii og eg því hér mei skora á alla hrepps- bændr, eia alla þá, sem brúkai bafa svona land mitt, ai fá sér afrétt handa skepnum sínum annarstaiar, fyrirbýi eg og öllum úviikomandi, ai nota land mitt, svo sem til beitar handa geidneytnm og hrossum, eia ai reka þangai geldfé og fráfæring, undir fullkomnar sektir og skaiabætr. Eg læt þess og getii, ai eg mnn safna land mitt, þá er méi þykir þess þörf, og rétta því fé, sem þar flnst, og láta síian kaupa út fullum bútum. Höfn í Melasveit í Apríl 1869. P. F. Sivertsen. — Nokkru fyrir síðustu páska var lögð fjögra- neta-trossa vestr á Sviði; flotholt og kork á net- unum var flest brennimerkt með S. S. K., og sama merki á duflunum; var annað korkböia, en hitt holböia með uppstandara og sigrnagla í neðri enda, duflfæri voru úrbikaðri línu; en þessi trossa hefir eigi sézt síðan, og bið eg því alla góða menn sem hitta kynni trossu þessa, að halda henni til skila móti sanngjarnri borgun til Skapta Skaptasonar í Bvk. — Visdómr englanna um hina guðdómlegu elsku og hina guðdómlegu spelci eptir Emanúel Swedenborg prentað í Khöfn 1869, I—XII og 1 -—268 bls., fæst hjá öllum þeim, sem hafa bókasölu fyrir Pál Sveinsson. Kostar innhept í kápu 72 sk. — Næsta blaþ: laugardag 15. þ. m. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J/t 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutaþr í prentsmiþju íslands. Einar þúrþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.